Færsluflokkur: Ferðalög
8.10.2006 | 18:03
Djammid i Delhi og haldid i att til Himalaya
Litla dansgolfid er krokkt af folki. Barinn er dimmur og ljosin blaleit. I graejunum: Shakira. A golfinu: 80% karlmenn. Hreyfingarnar: Hendur upp fyrir haus og mjadmir i hringi.
Svona svipad og menntaskolastelpur sem eru adeins ad vekja athygli hja strakunum (ja, orugglega eg lika einhvern timann). Summer of '69 sett a foninn og allt tryllist. Tetta er med tvi allra fyndnasta. For aldrei svo ad madur skellti ser ekki adeins a djammid i Delhi, sidasta kvoldid i Indlandi.
Delhi kom anaegjulega a ovart midad vid bitra reynslu af ad fara tar i gegn fyrir viku sidan. Nyja-Delhi sem Bretarnir byggdu, minnir a evropska storborg. En svo tarf ekki ad fara lengra en inn i gomlu muslimsku Delhi til ad finna indverska hjartad sla. Rauda virkid mikilfenglegt (ekki fyrsta virkid sem skodad var..) Ad tessu sinni var madur a ferd a fostudagskvoldi um sexleytid. Mogulahallirnar flottar, tad vantadi ekki.
En ad hitta fyrir tilviljun a stortonleika og danssyningu i tilefni 350 ara afmaelis virkisins? Hvad gerir madur tegar i ljos kemur ad tessi vidburdur er ad hefjast, verid er ad stilla ljosasyninguna a marmarahollunum og fullt tungl ad koma upp -og i ljos kemur ad longu er uppselt? Ju, madur kjaftar sig ut ur malinu og verdur annar tveggja sem ekki hafa adgongupassa en sitja ta samt asamt hinum tusundunum.
Ef tid farid til Delhi, ekki missa af Indira Gandhi Memorial. Safnid er stadsett tar sem hun var skotin, a sinu eigin heimili af eigin lifvordum. Aldrei farid i gegnum allt tilfinningalitrofid einfaldlega af ad skoda eitt einfalt safn. Indira do 1984, ari eftir ad eg faeddist, svo eg man hana ekki. Eg vissi greinilega allt of litid um hana. Tad mun breytast. Stormenni i mannkynssogunni.
Ein af fjolmorgum nidurstodum um Indland: Tetta land er svo mikil askorun. Svo margt sem heillar mann og dregur ad. Svo margt sem er erfitt og frustrerandi. Indland laetur mann ekki i fridi. Tad gerir rikisbaknid tar ekki heldur tott hlutir eins og umferdarmenningin venjist. Mig langadi svo til ad taka til hja teim ad eg atti erfitt med mig. Held ad naest tegar Oli fer i heimsokn til forsetavinar sins, aetti hann ekki ad taka med ser islenskt grjot eda hardfisk, heldur Margreti S. Bjornsdottur og lana teim hana i eins og eitt ar.
---
Og nu er tad Nepal, nagranninn i fjollunum. Alltaf verid med fidrildi i maganum yfir tessu landi. Tad er hreint, afslappad, svalandi eftir Indland. Adeins litill hluti Kathmandu verid skodadur, en tad er bara byrjunin... Kemur a ovart med urval af veitingastodum og kaffi/bjorstodum, skemmtilegum budum og heimsborgarabrag. En svo man madur allt i einu, tegar einhver brosir og bydur "namaste," godan daginn. Eda tegar fridarvidraedur konungs og maoista eru a forsidu dagbladanna. Ad eg er i Kathmandu. Tetta er bara stadur og hann er svona og svona og madur hugsar ekki endilega ut i tad tegar madur gengur um goturnar. En stundum er ekki haegt nema brosa uti annad -eg er i Kathmandu!
Ferðalög | Breytt s.d. kl. 18:17 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
5.10.2006 | 04:19
Taj Mahal slegid ut
Heldudi ad Taj Mahal vaeri eitthvad spes? Jaeja. Tad verdur ad vidurkennast ad liklega er byggingin i sjalfri ser ein su flottasta, eda jafnvel flottasta sem eg hef sed. Ad sja hana skipta litum i dogun kl sex ad morgni, var fallegt, fallegt, fallegt. En ein bygging verdur ekki tekin ut ur umhverfi og andrumslofti. Eg upplifdi ad sveiflast milli tess hvort tetta vaeri yfirmata romantiskur stadur, eilifur minnisvardi um ast a einni konu -eda bara ekkert serstaklega romantiskt og rosalegt kitsch.
Taj Mahal er nefnilega turistagildra krakkar minir. Og randyr tar ad auki. Tad bjargar einhverju ad ferdamennirnir eru jafnt indverskir og erlendir. En tad er bara ekki haegt ad fa neina yfirthyrmandi tilfinningu um leid og madur reynir ad troda ser fyrir framan feita Thjodverjann til ad taka myndir. Eg tala nu ekki um tegar madur var strax ordinn pirradur eftir ad beinlinis berja af ser rickshaw bilstjora og minjagripasala. Stadurinn faer samt plus fyrir vissa kyrrd sem sveif yfir votnum og ta serstaklega tegar opnadi og adur en allt fylltist. Borgin Agra sem hysir tessa perlu var allt annad en kyrrlat og eiginlega frekar leidinleg.
Nu. Taj Mahal var sidan slegid raekilega ut tetta sama kvold. Eftir ad hafa skodad Agra-virkid tadan sem Indlandi var eitt sinn stjornad (asamt hinum turistunum) var akvedid ad leigja bil med bilstjora og fara ut fyrir borgina asamt tveimur hressum strakum af hotelinu okkar. Ferdinni var heitid um 40 km ut fyrir Agra. Tar er "tynda borgin" Fatehpur Sikri og Jama Masjid moskan. Tynda borgin a ad vera adalmalid og a ser ahugaverda sogu. Meistaraverk hvad vardar arkitektur sem hofdinginn Akhbar let byggja ad mig minnir a sextandu old. Tar bjo hann til samfelag hugsuda af mismunandi truarbrogdum tar sem hann var vidsynn mjog og elskadi rokraedur. En eins og ferdafelaginn Lonely Planet upplysir: Borgin tjadist af gifurlegum vatnsskorti og eftir dauda Akhbars var jafnt borgin og frjalslyndu vidhorfin yfirgefin.
Nuna var fallegt ad koma i tessa eydiborg med adeins stoku turista a stangli og skoda t.d. Holl kristnu eiginkonunnar, Domugardinn, Laeknishusid, Stjornsysluhudid o.fl. Til marks um hvad menn leggja a sig fyrir nokkrar rupiur herna, baudst madur nokkur til ad stinga ser ut i vatnsbolid gegn borgun. Allt i einu var hann kominn a naerbuxurnar og Paul hinn kanadiski borgadi honum 60 kronur fyrir ad hlaupa ad bruninni og stinga ser um sjo-atta metra nidur a eiturgraenan vatnsflotinn. En fyrst eftir tetta var komid ad adalmalinu.
Eftir tyndu borgina var komid solsetur og vid heldum yfir i Jama Masjid (held hun heiti tad) moskuna. Sjalf moskan er litil, hvit marmarabygging en umhverfis er n.k. virki og risastort, steinlagt torg. Solseturslitirnir spegludust i raudbleiku sandsteinsveggjunum a virkinu. A torginu var folk, en tad voru ekki turistar. Vid vorum a mjog helgum stad i huga muslima og tannig var stemmningin. Inni i moskunni sjalfri er grof heilags manns sem Akbhar let byggja tetta kringum fyrir ad hafa gefid honum barn (to ekki bokstaflega). Tangad koma muslimar i pilagrimsfor, dreifa rosablodum yfir grofina og leggja litklaedi yfir. Svo faer madur thradarspotta til ad hengja i gluggana, sem eru ur utskornum marmara. Um leid og hnuturinn er bundinn hefur hver gestur eina osk. Hun a ad raetast. Eg get sagt ad eg kom sjalfri mer mjog a ovart en tad ma ekki upplysa hvers edlis tessi osk min er. Tad veit bara spamadurinn sjalfur sem geymir rauda thradinn minn asamt thusundum annarra. Og eg geymi med mer takklaeti fyrir ad hafa komid tarna.
Ferðalög | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
5.10.2006 | 04:19
Svimi, svimi, svitabad og bleika borgin
Tad ma segja ad hafi verid sveitt stemmning i rutunni milli hofudborgarinnar Delhi og turistaborgarinnar Agra, sem hysir Taj Mahal. Fimm tima rutuferd i oloftkaeldri, trodfullri rutu. Fyrst turfti ad komast gegnum flugvollin i Delhi og adalbrautarstodina. Tad var eins og erfid traut i Amazing Race. Areitid var svo gifurlegt og kaosid svo rosalegt. Her i Indlandi gildir nefnilega tvi midur reglan "Ef einhver nalgast tig ad fyrra bragdi ta ekki tala vid hann." Hitinn og rakinn ma segja ad hafi ekki baett ur skak i tessari agaetu rutuferd. En tad matti af einhverjum astaedum alltaf finna ser eitthvad til ad hlaeja ad og lika einhvern til ad tala vid. Hann var sammala tessari eins ords greiningu a Indlandi: Litrikt.
Meira samgonguvesen atti ser stad tegar yfirgefa atti oskemmtilegu Agra og taka lestina til bleiku borgarinnar Jaipur. Var madur ekki bara maettur eldhress a lestarstodina kl 5.45 ad morgni til ad taka sex lestina. Bidin eftir henni var fimm klukkkutimar, takk fyrir. En ferdin sjalf var god, maeli med ad profa indverska lestarkerfid.
Og nu er madur i Jaipur. Nafnid bleika borgin a tessari hofudborg Rajastan-herads, kemur af gamla borgarhlutanum sem a nitjandu old var allur maladur i hinum bleika lit gestrisninnar i tilefni af komu prinsins af Wales. A alveg eins og eina eda tvaer vinkonur sem hefdu viljad bua i svoleidis borg. Borgin er reyndar alls ekki alveg bleik, heldur adeins meira ut i terracotta. En tad er dasamlegt ad labba tar um. Ekkert areiti, enginn raki, bara mikid af skemmtilegu folki og litlum budum sem seldu allt milli himins og jardar. Stoku belja a ferd innan um motorhjolin, sari kjolar i ollum litum og almennt god stemmning i tvi sem virdist vera god borg.
Tetta er Anna Pala Sverrisdottir sem skrifar fra Jaipur.
Ferðalög | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
28.9.2006 | 13:36
Nokkrar myndir ur ferdinni tar til nuna
Her koma bara nokkrar myndir. Tengingin her a hotelinu i Mumbai er nefnilega vaegast sagt slow. Hefdi viljad deila miklu fleirum med ykkur. Njotid vel. Maeli med nedstu myndunum, taer eru bestar og eru af Table Mountain/Hofdaborg og fra Lesotho.
Svo se eg ad myndirnar snua vitlaust en tid verdid bara ad halla hofdinu tvi tad hefur tekid takk fyrir fjorutiu og fimm minutur ad setja taer inn. Vid hofum allt annad ad gera en bida.
Ferðalög | Breytt 29.9.2006 kl. 23:47 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
17.9.2006 | 19:35
Dama sem kann ad skemmta ser. Bradum verd eg ad kvedja Cape Town
Ta er komid ad tvi ad kvedja fallegu Hofdaborg og halda upp til fjalla i Lesotho. Heldum reyndar ad flugid til Bloemfontein (sem er eda var ein af tremur hofudborgum S-Afriku) vaeri sex i fyrramalid, en upps, tad er annad kvold. Tad liggur alveg ljost fyrir ad hingad verdur madur ad koma aftur einhvern timann. Hvad um tad.
Serstakt ad hugsa til tess ad her erum vid i einu af adeins tveimur Afrikulondum ferdarinnar. Cape Town er alveg magnadur stadur ad vera a og gaman ad upplifa tad sem manni finnst alvoru Afrika en to ekki. Vid skulum atta okkur a tvi ad tetta er heimsborg, algjor dama, med 55 milljonir ibua. Dama kannski, en kann ad skemmta ser og er flokinn personuleiki.
Bara tad ad keyra um borgina er skemmtun utaf fyrir sig tvi hverfin eru olik og allt ber fyrir augu. Borgin hangir utan i fjollunum, svolitid eins og Vestfjardathorpin. Vorum svo heppnar ad fa fylgd heimamanns, George Cazenove, sem var a Islandi nylega og er mikill vinur Kormaks og Skjaldar. Samraedur foru vitt og breitt, um borgina sjalfa, um ad taka ahaettu i lifinu, um Island og stelpuna sem hann vard skotinn i tar. Storskemmtilegur madur.
Svo er tad Robben eyja. Tar var Nelson Mandela fangi i 27 ar, en sannarlega ekki eini politiski fanginn tar. Serstakt til tess ad hugsa hvad menn hafa getad rettlaett fyrir ser. Sigldum ut i eyjuna, sem tok um klst, og fengum leidsogn fra fyrrum fanga sem var algjor dasemd. Hugsa ser ad hafa upplifad martrodina og maeta nu reglulega i vinnuna a sama stad. En hann gat hlegid ad tessu ollu nuna. Opnadi fyrir okkur hurdina sem hann kom fyrst inn um og skellti henni aftur. Bamm. Fimm ar i helviti. Hvenaer aetli Guantanamo verdi ad svona stad? Vissud tid ad politisku fangarnir a Robben eyju voru kalladir hrydjuverkamenn?
Hvet ykkur til ad kikja a Green Point markadinn a sunnudegi ef tid komid hingad. Risa markadur sem teygir sig svo langt sem augad eygir. Alls konar afriskt dot til solu. Mikil sorg ad eiga litid plass i bakpokanum og litla peninga. Armband ur krokodilaskinni og eitthvad fleira vard to ad fa ad fljota med. Er med samviskubit utaf grey krokodilnum.
Og krakkar: Munid ad nota alltaf hjolahjalminn... (Er odum ad jafna mig en er ennta med nett minnisleysi um ymislegt sem gerdist t.d. heima adur en eg for og gleymi morgu jafnhardan. Gaeti frikad ut en kys ad slappa af).
14.9.2006 | 19:47
Fall er fararheill - minnisleysi - Er Sudur-Afrika i Evropusambandinu?
Jaeja... Tad stod til ad leita uppi aevintyrin. Ad tessu sinni a Godrarvonarhofda. I gaerkvoldi, nott og morgun la eg i sjukrarumi og vissi hvad eg heiti, en ekki mikid meira. Barbara syndi tessu osjalfbjarga graenmeti einstaka tolinmaedi og hefur verid mer i senn laeknir, modir og sidast en ekki sist logfraaedingur med tryggingamal a hreinu. Vid hlidina a ruminu var midi med svona "Frequently Asked Questions" sem eg spurdi vist a minutu fresti, og svor fra Barboru vid teim. Madur er nu ekki bladamadur fyrir ekki neitt. Svo sagdi eg somu brandarana a fimm minutna fresti og hlo alltaf jafn hatt.
Nu skulum vid reyna ad rifja upp hvad gerdist. Eg er ekki alveg viss en B les tetta yfir fyrir mig. Er buin ad skoda myndir fra i gaer og tetta kemur smatt og smatt. Sidustu dagar eru samt mjog thokukenndir.
Vid semsagt flugum til Jo'burg, eda Johannesarborgar. Man litid eftir fluginu, en mundi rett i tessu eftir ad vid vorum eins og favitar a leid i flug fra Heathrow med snyrtivorur i handfarangri. Hardbannad. A flugvellinum i Jo'burg kom hun Gill sem sotti barnafotin sem vid fluttum fyrir hana hingad. Hun baud okkur i heimsokn til Lesotho. Svo munum vid hafa farid beint til Cape Town. Visa sidan i sidustu faerslu, sem mer totti adan mjog ahyglivert ad lesa.
I gaermorgun var planid ad fara fyrst ut i Robben Island, tar sem Nelson Mandela var fangi. Svo aetludum vid i klaf upp a Table Mountain. En tad var rok, svo vid ventum okkar kvaedi i kross og forum i dagsferd ut a Godrarvonarhofda. Hun var rosa skemmtileg af myndunum ad daema. Saum alls konar dyr, morgaesir, seli, baviana... Forum i siglingu, lobbudum, klifrudum sma upp a fjallid a hofdanum... Og hjoludum. Hjolreidaferdin stod yfir i um tad bil halfa minutu ad mer skilst. Svo vantar kafla inn i minnid hja mer. Ja, tad er rett. Eg for semsagt til Afriku og lenti ekki i glaepamonnum, haettulegum dyrum eda mengudu vatni. Neibb. Eg datt a hjoli.
Meidslin eru ekki alvarleg svosem. Reif talsvert upp hudina a hnuunum, hne og olnboga. Illt i bakinu og tognud a handlegg. Er med glaesilegt glodarauga og bolgu vinstra megin i andlitinu. Fin hinu megin. Munid tid eftir Hel ur norraenu godafraedinni? Tannig er eg nuna. En semsagt ekki hafa ahyggjur, tad er vel um mig hugsad. Okunnug kona baudst til daemis til ad keyra okkur hingad a hostelid af sjukrahusinu. A leidinni sagdi hun ad tau hjonin hefdu baedi fengid krabbamein a tessu ari og vaeru nuna i medferd. Jaha. Svo eg kvarta ekki yfir sma glodarauga. Ad visu er pirrandi hvad eg er lengi ad skrifa tvi badar hendurnar eru vafdar i sarabindi. Eins gott ad her se dyrt kvedid!
Vona ad tetta blogg se ekki of sjalfhverft. Tid viljid audvitad fa ad heyra um ferdalagid sjalft frekar en heilsufar mitt. Kemur tegar eg man meira! Eg get sagt ykkur ad eg tarf ad koma aftur til Sudur-Afriku. Eg ma til daemis ekki fara i "shark diving" tar sem manni er dyft i sjoinn i rimlaburi og hvitir hakarlar synda i kringum mann. Engar ithrottir naestu vikuna -minnir mig. Og ekkert afengi = ekkert gaman ad fara i vinsmokkunartur. Kannski geri eg tad samt fyrir stemmninguna. Enginn trommutimi fyrir mig en Barbara er ad standa sig vel herna fyrir utan akkurat nuna! Hugsanlega sleppi eg Kruger tjodgardinum og fer ekki i safari tar heldur til Lesotho, landsins inni i landinu ad skoda mannlifid.
Maeli med tessu: Ef ykkur vantar gistiheimili i S-Afriku maeli eg med Backpackers i Cape Town. Eigendurnir komu a sjukrahusid i gaerkvoldi og vilja allt fyrir okkur gera. -Ef ykkur vantar logfraeding eftir tvo ar eda svo, er Barbara Inga Albertsdottir konan til ad leita ad. (Hun gat a.m.k sagt konunni hja Sjova ad S-Afrika er vissulega EKKI i ESB!)
Ferðalög | Slóð | Facebook | Athugasemdir (9)
12.9.2006 | 17:38
Eftir sólarhringsferðalag: Höfðaborg
Og þá situr maður við aðalgötuna í Cape Town. Hér ægir öllu saman í byggingarlist, hollensk og indversk áhrif, einstaka New York style stórhýsi en fyrst og fremst ríkir fjölbreytni. Manni dettur bara í hug þetta með að varðveita götumynd Laugavegarins við að labba hér nidur Long Street. Þessi gata hefur eigin stil. Og þegar maður lítur aftur sest Bordfjallid, Table Mountain, í allri sinni dýrð ásamt Djöflatindi og Ljónshausnum svokallaða sem er eins og ljón liggi fram á lappirnar yfir borginni. Hér er ekki langt milli fjalls og fjöru.
Það hljómar klisjulega en það er magnað hvað er mikið af fallegu og glöðu fólki hér. Þar að auki er snyrtimennskan í svo ríflegu fyrirrúmi að það lá við að klósettin á flugvöllunum væru þrifin strax og maður hafði notað þau. Við sáum hins vegar svokölluð Townships, mikið af þeim og þar er ekki snyrtimennskan efst á blaði heldur einföld lifsbaratta. Þar er hverju sem er tjaldað til við að búa sér húsaskjól og þarna bjuggu svartir meðan aðskilnaðurinn rikti - og búa enn, því samfélagið er enn stéttskipt og þannig verda til landamæri milli samfélaga innan þessa fjölmenningarsamfélags. Regnbogaþjóðin, sem svo er kölluð, er enn að glíma við sjálfsmyndina.
Hafið þið einhvern tímann staðið við nammirekkann út í búð og fengið valkvíða? Af því þá vitið þið hvernig okkur Barböru líður núna, í þriðja veldi. Sudur-Afríka hefur upp á svo ótrulega margt að bjóða að tólf dagar eru ekki neitt. Við erum a.m.k. komin til Höfdaborgar núna strax, komnar inn á þetta fína hostel þar sem herbergið okkar er kennt við ljón. Amman sem sótti okkur á flugvöllinn var algjör gullmoli. Nú veit ég hvað flöskubotnagleraugu þýða. Þar sem hún sveigdi frjálslega en örugglega milli bila og akreina, þar sem samkomulag virtist um örlitid meira kaos en heima, hafði hún margt til málanna að leggja varðandi öryggismalin hja okkur. Fara varlega eftir myrkur. Ekki fara lengra en að Mama Africa barnum eftir að dimmir. Ekki koma seinna heim en halftíu-tíu.
Því auðvitað er Suður-Afríka þekkt fyrir háa glæpatíðni. Það þýðir þó ekkert að láta svoleiðis flækjast fyrir sér, heldur fara varlega án þess að fá þráhyggju. Höfdaborg er líka miklu öruggari en Jóhannesarborg til dæmis. Það verður allt í lagi með mig, mamma litla. Auk þess á ég mömmu í hverri höfn, í óeiginlegum skilningi (Þessi færsla er því tileinkuð Ragnheiði sem nú er í Kobenhavn).
Annars er ég bara full tilhlökkunar með framhaldið. Dásamlegt ferðaplan og dásamlegur ferðafélagi. Okkur Streisand á sko ekki eftir að leiðast. Sem minnir mig á: Barbara Streisand hefur heyrst óþægilega oft úr hátölurum af almannafæri hérna. Og í flugvél South African Airways frá London var jólalagið Let It Snow í gangi þegar við gengum um borð. Undarlegt.
E.s. Reyni svo auðvitað að setja inn myndir fljótlega ef það gengur.
Ferðalög | Breytt 13.9.2006 kl. 10:10 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
10.9.2006 | 22:21
Og tannig byrjar tetta allt saman:
Jaha! Ta er heimsreisan hafin. Her med verdur tetta ferdablogg fyrir Moggann minn.
Fyrsta stopp Cambridge, Englandi. Jafnframt eini afangastadurinn i Evropu. Annad kvold liggur leidin til Sudur-Afriku. Med i for er einn bakpoki fyrir tessa fjora manudi. Eg hef aldrei pakkad jafn litlu nidur, ekki einu sinni fyrir helgarferd til Akureyrar. Tad vissi eg ekki ad eg gaeti, prinsessan sjalf. Tad sem helst thyngir pokann er hengilas og kedja gegn stuldi.
Tad er alveg frabaert ad byrja i Cambridge. Sagan drypur audvitad ur hverjum turni og mann langar naestum ad setjast nidur og studera. En bara naestum. Mer lidur almennt vel i svona haskolabaejum. Thora systir hennar Barboru og Liz hennar vilja allt fyrir okkur og gera og gott ad stoppa her i knus adur en lengra er haldid. Vedrid i dag var tad sem vid kollum Mallorca vedur a Islandi! Namminamm.
Forum adan i aftansong i Great St. Mary's Church, agaetis veganesti ad setjast nidur og hugsa sma. Svo forum vid i batsferd a Cam anni sem borgin heitir eftir. Bjutiful i solinni. Afskaplega bjutiful skolastrakur stjakadi okkur afram, en song to ekki eins og i Feneyjum. Vinur hans beid svo faeris a einni bruanna ad hella vatni nidur a hann. Vid sigldum framhja 7 af 31 colleges. Herna virka colleges eins og heimavistirnar i Harry Potter bokunum. Sigldum m.a. framhja Trinity College sem er rikastur og Kalli prins laerdi i. Hann var i halfgerdu einkanami og enginn sat timana nema hann og lifvordurinn hans. Ad nami loknu sotti lifvordurinn um ad taka lokaprofin, sem hann fekk og gerdi og utskrifadist a endanum med betri einkunn en Kalli! Sa borgadi to brusann. Eg sa lika Darwin College tar sem Jana vinkona verdur i doktorsnami i eldfjallajardfraedi fra og med haustinu. Mjog adladandi.
Nu. Tad var god stemmning i anni, sumir voru i bat med leidsogumanni eins og vid en adrir hofdu leigt ser bat sjalfir. Menn stodu sig misvel i ad styra. Stundum var klessubilastemmning svo hvitvinid sulladist nidur hja hjonunum sem satu vid hlidina a okkur i romantik. Og tad for aldrei svo ad vid saejum ekki einhvern detta i dokkgraent djupid, beint a hausinn ofan ur batnum sinum. Haha.
Sudur-Afrika er mikid tilhlokkunarefni. Tangad tokum vid med okkur fullt af barnafotum fyrir hugsjonakonuna Ali sem er vinkona Thoru og Liz. Verdum komnar a tridjudagsmorguninn. -Tangad til naest.
E.S. Teir sem tekkja mig mega senda post i annapalas hja gmail.com og lata mig hafa addressu ef mer skyldi detta i hug ad senda postkort. Lofa to engu. Svo vil eg endilega fa komment fra ykkur herna fyrst eg fae ekki ad hitta ykkur. Lika fra ykkur sem lesid og kommentid aldrei. Eg veit hvar tid eigid heima!
6.9.2006 | 02:14
Dreymdi í nótt að ég væri í Taílandi
Miðvikudagur, fimmtudagur, föstudagur. Svo er ég lögð af stað í leiðangur. Hvern hefði grunað í upphafi sumars. Frumburðurinn er dæmdur til að heita Barbara, ÞÓTT það verði strákur. "Má bjóða þér í heimsreisu eftir þrjá mánuði?" hlýtur að vera, tja, besta spurning sem lögð hefur verið fyrir mig og hef ég þó heyrt þær nokkrar.
Það telst ekki með þegar Bjarnið vildi fá mig með sér út í fyrsta skipti. Það fannst mér þá arfaslök hugmynd. Ég vildi meina að drengurinn væri fáviti. Maður getur ekki alltaf haft rétt fyrir sér.
Til marks um hvað ég á fínan kæró: a) Hann varð brjálaður þegar ég velti upp hvort ég myndi fá matareitranir á flakkinu og horast. Rassinn á mér má nefnilega ALLS ekki minnka. Grey ég þarf að muna að borða osta og súkkulaði og drekka bjór. b) Bjarnið æpir upp yfir sig af gleði í hvert sinn sem ég stytti hárið á mér og afsannar þar með að strákar vilji bara krúttstelpur með sítt hár. (Að vísu ekki búinn að sjá mig eftir síðustu klippingu...)
Annars er þetta allt að smella: Passinn kominn úr kínverska sendiráðinu, með vegabréfsáritun án athugasemda vegna stuðnings míns við vissan leikfimihóp; komin með félagsskírteini í samtökum farfugla; farangur í alvarlegu skoðunarferli og peningamál a.m.k. þannig að ég þarf ekki að selja mömmu. Enda er hún vænsta skinn.
Ferðalög | Breytt s.d. kl. 02:23 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
5.9.2006 | 02:31
Ef leðurblaka kemur inn í herbergið, einfaldlega andið djúpt:
Muna að slökkva á nóttunni og hylja gluggana á kvöldin. "Should you forget and a bat enters the room by mistake, please do not panic! Calmly place a towel over the bat and release it outside or call for assistance."
Held maður hlyti að redda þessu. Textinn er úr ábendingum um hegðun atferli og framkomu í Kruger National Park í Suður-Afríku. Þar er manni líka bent á að gefa ekki bavíönunum að borða. Ennfremur er mjög mikilvægt að labba ekki um eftir myrkur nema með kyndil, til að passa sig á snákum og sporðdrekum. Í Kruger er hins vegar hægt að sjá allt það flottasta úr dýralífi Afríku. Ég hlakka mjög til að sjá fíla því þeim hef ég alltaf verið mjög hrifin af. Kannski verið repúblikani í fyrra lífi, endurfæðst og verið búin að sjá að mér?
Samkvæmt áreiðanlegum heimildum er íslensk náttúra grín í samanburði við þá Suður-Afrísku. Ég veit nú ekki með það, en fer þó með opnum huga og meðvituð um að það sem er mitt, er ekki endilega best.
Og þó. Hver vegur að heiman er vegurinn heim.
Ferðalög | Breytt s.d. kl. 02:39 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)