I surum svefngalsa a leid til Tokyo

Hver tarf kynlif tegar hann getur fengid ser einn Singha bjor og farid svo i
ilmkjarnanudd? -Ekki ordin kynsvelt eda neitt. Og ja. Kona i Chinatown sagdi
mig lika Princess Di i utliti. Tydir tad ad eg turfi ad smella mer i klippingu? En i alvoru talad, er nudd ekki med tvi allra besta sem tessi heimur hefur ad bjoda? Tad var hamark afsloppunarinnar ad geta hugsad "Allt
i lagi tott klukkutima aromatherapy timinn klarist einhvern timann a eftir.
Eg fer hvort sem er i klukkutima fotadekur strax a eftir!" Sem liklega hefdi
kostad mig aleiguna heima.

Annars er taeplega ordid haegt ad tala um aleigu. Ferdalog kosta alltaf.
Muna tad. Lika tegar madur reynir ad spara og londin eru odyrari en heima.
Audvitad vill madur versla sma af tvi sem ekki faest a Islandi, Finna gjafir
handa kruttbollunum sinum heima o.sv.frv. Og alls konar kostnadur fellur til
sem madur hefur ekki endilega hugmyndaflug i.

Talandi um hugmyndaflug. Eg held ad hofudid a mer se ordid i surara lagi.
Klukkan er ad verda fjogur. Nott. Er a nyja flugvellinum i Bangkok, tvi her
var akvedid ad eyda nottinni, sbr. www.sleepinginairports.com -Alltaf ad
spara. Madur borgar ekki SEX hundrud kronur fyrir triggja tima svefn a
hotelinu. Ekkert rugl.

Nu er madur semsagt ad kvedja klaedskiptingana og allt hitt frabaera folkid
i Thailandi. Bangkok er taegileg borg og ju, eins og fram hefur komid, mikid
haegt og versla og svoleidis. Bioin eru mognud, Skytrain lestin flott. En
tad er ekki haegt ad segja ad borgin se serlega falleg. Fegurdin liggur i
andrumsloftinu. Gljaandi skyjakljufar og fjarmalamidstodvar. Og i naesta
husi er fataekrahverfi. Tannig er Bangkok. Oskiljanlegt net af gotum og
otrulega litid fyrirfram plonud uppbygging. Tad er lika sjarmerandi.

En eg meina, tad er ekki endalaust haegt ad skoda budir og
markadi. Chinatown herna er mjog skemmtilegur. En tar er LIKA malid ad
versla. Versla, versla,versla. Tegar buid er ad kikja a helstu hof og adra skemmtilega stadi ma
segja ad komid se nog i bili. Eins og tad var magnad ad fara i heimsokn til
silkigerdarfjolskyldunnar etc. Kominn timi a Tokyo!

Sayonara..

E.s. Elskulegur ungur madur hringdi i mig fyrir Bjorn Bjarnason. Her med vil
eg bidja alla sem vinna i profkjorum ad taka okkur Barboru Ingu
Albertsdottur ut af ollum hringilistum. Tad er of dyrt fyrir baedi okkur og
ykkur. Talandi um politikina. Oska Andra Ottars til hamingju med ad vera
ordinn framkvaemdastjori Sjallalallanna & hlakka til ad sja hann med
tverslaufuna! Ennfremur vil eg segja felogum minum i ritstjorn Vefritsins hvad eg er ofsalega stolt.
Eg er lika afskaplega stolt af krokkunum sem halda IceMUN radstefnuna i ar.
Malthingid tengt henni er i dag og eg veit vel hvada stress og skemmtun
fylgir tvi og tessu ollu. Goda skemmtun!
Ad sidustu tarf eg ad koma tvi a framfaeri ad her med er eg a ferdalagi med
konu sem hefur haskolagradu i logfraedi, tott sama megi enn ekki segja um
sjalfa mig. Til hamingju elsku Barbara min sem verdur ADAL tegar a
vinnumarkadinn kemur. Tveggja manna utskriftarpartyid a Diplomat Bar, Conrad
Hotel, Bangkok verdur vonandi eftirminnilegt.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Fanney Dóra Sigurjónsdóttir

Ţvílík ferđ! Ţvílíkur penni sem ţú ert Anna Pála mín! Hef unun af ţví ađ kíkja hingađ mjög svo reglulega og krossa putta um ađ nýr pistill sé kominn inn. Enn og aftur sendi ég brjálađa strauma til ykkar, get varla beđiđ eftir ađ mćta á Bollywood-kvikmyndahátíđina ţína! :)

Knúhús túttur!

Fanney Dóra Sigurjónsdóttir, 25.10.2006 kl. 21:35

2 identicon

Já, Japan.... Ţangađ ćtla ég aftur ţegar ég er orđin nógu rík til ađ kaupa allt sem mig langar í og keypti ekki. Og ţađ var allveg afskaplega mikiđ...
Ég bíđ líka spennt eftir bollywood hátíđinni ;)

Ester (IP-tala skráđ) 25.10.2006 kl. 22:33

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband