Bangkok

Stadurinn er Bangkok, nanar tiltekid bakid a mer sem statt er i borginni. A bakinu a mer stendur kona...

Eg hata ekki ta tilhugsun ad eiga aftur pantadan tima i hefbundid tailenskt nudd i kvold. Bangkok er ljufa lifid. Jak hin taelenska, skolasystir kaerrar fraenku fra Koben og SAS-madurinn Axel, syndu meistaratakta i gestrisni. Hun spurdi hvort vid hefdum hitt marga homma i borginni. Okkur rak ekki minni til tess. Vid nanari athugun. Teir eru ut um allt. Og veita frabaera thjonustu. Tetta er Thailand. Allir bara afslappadir yfir jafn sjalfsogdum hlut og samkynhneigd sem to er tad alls ekki tar sem vid hofum verid hingad til. 

Tegar eg paeli i tvi, maetti naestum segja ad Thailand se OF audvelt. Allt gengur svo vel og allir svo tilbunir ad hjalpa ad madur er bara ekki vanur tessu lengur. Engar rosalegar askoranir. Svo paeli eg adeins lengra en tetta. Nu er eg a leidinni ut. Eg hef ekki hugmynd um hvernig vid aetlum ad skipuleggja turisma dagsins. Ad rata i Bangkok er med staerri askorunum tessarar ferdar. 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

hć anna pála mín,

vonandi hefurđu ţađ gott í ţínum fjarska... ţín er sárt saknađ hér í mínum. var orđin svo góđu vön međ eina heimsókn frá ţér á önn ;-)

hugsa til ţín elsku vinkona,
puss och kram

Sandra

Sandra Ósk (IP-tala skráđ) 24.10.2006 kl. 20:27

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband