Eins og fiskur i vatni

Sund medal hakarla, balfor ad haetti hindua, paradisareyja og Mt. Everest er medal tess sem a dagana hefur drifid ad undanfornu. Ja, eg veit tad er langt sidan sidast -haettidi ad bogga mig :) Er lika komin med skirteini uppa kafararettindi nidur a 18 metra dypi i millitidinni svo eitthvad se nefnt.  

Nepal var, serstaklega eftir a ad hyggja, alveg otrulega ahugavert land ad fara til. Ad taka tad a stuttum tima reynir a, tvi eins og tetta er frabaert land er tad lika tridjaheimsland. Vegagerd og farartaeki i samraemi vid tad.  En tad er samt tess virdi ad keyra tjodveginn milli Kathmandu og Pokhara, hanga utan i snarbrottum fjollum, og horfa nidur ad anni sem rennur medfram veginum. Aldrei hefur ordid "lif-aed" talad jafn mikid til min og tar. Tad var folk alls stadar, ekki bara medfram anni, heldur uti i henni lika. Folk ad tvo tvott, folk ad bada sig, folk ad safna grjoti, folk ad gefa buffaloum ad drekka, folk ad veida ef eg sa rett... 

Tad er magnad hversu mikid ma gera a einum degi (tratt fyrir ad alls ekki se haegt ad hafa alla daga svoleidis.) Einn dagur i okunnu landi getur gefid manni eitthvad til ad hugsa um i margar vikur. A tessum eina degi getur einn klukkutimi farid i ad rolta upp ad hinduahofi. Og tad er ekki bara enn eitt hofid, heldur utfararstadur lika. Madur situr a arbakkanum hinu megin, reynir ad gera sig osynilegan en getur ekki annad en fylgst med. Myndavelin fer ekki hatt upp og madur dirfist ekki ad faera sig naer til ad na myndum af logunum -ekki hefdi eg viljad hafa turista vidstadda jardarfarirnar hja ommu og afa i vor. Tad hefdi verid blatt afram faranlegt. En i Kathmandu kipptu menn ser litid upp vid ta. Og Everest kippti ser litid upp vid okkur flugurnar sem sveimudum kringum kollinn a risanum.

"Aetli eg fari einhvern timann aftur hingad?" Er spurningin sem madur spyr sig tegar flugvelin tekst a loft og enn eitt landid liggur ad baki. Svarid er ovist og tad eina i stodunni er ad njota medan madur hefur.

----

Og nu er tad Thailand. Og eg eins og fiskur i vatni ef svo ma segja. Ekki bara nedansjavar. Hins vegar er litil paradisareyja med faum turistum og med allra bestu kofunaradstaedum i heimi ekkert mjog slaemt mal. "Open Water Diver Certificate" kostar mikla vinnu i boklegu og verklegu nami, en tad er ekki leidinlegt nam sem felur i ser ad vera 45 minutur i einu nedansjavar og lida eins og i risastoru fiskaburi. Med hakorlum og alles tegar komid var nidur a atjan metrana (ja eda eiginlega tuttugu, alveg ovart).

Bangkok. Nutimi. Austur hittir vestur. Andstaedur, ja. En tegar madur paelir i tvi, andstaedur eru lysandi fyrir marga stadi. Su lysing a ekki sidur vid um Tokyo sem er naesti afangastadur og einn af mjog faum a leidinni sem eg hef komid til adur. Tar hittist lika austur og vestur, gamalt og nytt. En lika a allt annan hatt en herna. 

Eg held ad vid Islendingar hofum ekki ad ollu leyti mjog motadar hugmyndir um Thailand. Finnst eins og kynlifsturismi og neikvaed vidhorf seu svolitid dominerandi, er tad kannski vitleysa? Allavega eru Thailendingar upp til hopa aedislegir, maturinn er godur og snyrtimennskan alls stadar i fyrirrumi. Oryggistilfinning. Endalaust haegt ad sja, gera, smakka, fara... Og versla. Va. Eg hef varla sed eins mikla verslunarmoguleika saman komna a einum stad og herna hinu megin vid gotuna. Tetta er bara alveg tryllt. Ef eg aetladi ad eyda, sem ad sjalfsogdu passar ekki inn i planid, myndi eg varla vita hvar aetti ad byrja.

Heimsklassahonnudir i hvada vorutegund sem er. Ferrari bill eda Bang & Olufsen graejur, MacBook fartolva eda Armani dressid. Hvad sem er i nokkrum verslunarmidstodvum.

Og yfir ollu vakir kongurinn sem er ekki bara miklu, miklu vinsaelli her heldur en i Nepal heldur nanast i gudatolu. 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Og hvað, hvenær er stefnan að fara til Ástralíu? Mér finnst samt eins og vi ðgætum farið á mis...
Halla skalla

Halla (IP-tala skráð) 21.10.2006 kl. 11:19

2 identicon

Hæ, þetta er komment fyrir þig. Það var svooona gaman að heyra aðeins í þér í gær. Ég vildi mikið að ég þyrði að kafa svona með fiskunum eins og þið. Það er örugglega dásamlegt. Scoopa diving er eitthvað meira fyrir mig, það er svo fínt að geta bara staðið upp til þess að fá loft.

Hafðu það gott!

Eva (IP-tala skráð) 22.10.2006 kl. 11:48

3 identicon

Halló elsku Anna Pála mín. Gaman að lesa ferðasöguna. Takk fyrir kortið. Sendi þér pening fyrir öðru frímerki :)
Gangi ykkur vel, kærar kveðjur frá ömmu Kæju.

amma Kæja (IP-tala skráð) 22.10.2006 kl. 18:59

4 identicon

Góða skemmtun og gaman að fylgjast með þér mín kæra!!!
segir Þórh.Helga

ÞórhHelga (IP-tala skráð) 24.10.2006 kl. 09:14

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband