"Bara i Japan!" -Tetta er allt svo bjutiful..

Eg elska Japan. Elska tad. Japanir eru svo surir i hausnum. I engu odru landi a madur jafn morg svona augnablik: "Va. Hvergi annars stadar!" Meira ad segja einfold klosettferd er upplifun herna. Menn eru alltaf bunir ad hugsa einu skrefi lengra.

Bara i Japan 1: Love Hotel Hill. Fyrir lostafull por sem bua i pinulitlum ibudum med foreldrum sinum langt fram eftir aldri. Haegt er ad kaupa bara "rest" a hotelinu i nokkra klukkutima. Veit ekki hversu mikid folk er ad hvila sig i alvoru. Sum hotelin bjoda upp a ad sja myndir af ollum herbergjunum i anddyrinu og sum eru temmilega kinky. Svo labba hamingjusom por ut eins og fatt se sjalfsagdara.

Bara i Japan 2: Klosett a kaffihusi bydur upp a sotthreinsun ad sjalfsogdu og liklegt er ad a klosettinu seu margir takkar, svo madur getur skolad a ser rassinn og svona ef a tarf ad halda. Ekki lagt i tad ennta. Svo er spilud tonlist inni, eda klosettid byrjar ad bua til hljod um leid og tu sest svo folk fyrir utan heyri nu alveg orugglega ekki hvad madur er ad gera. Og svo framvegis.

Bara i Japan 3: Gullni kukurinn. A leid i hofin fraegu i Asakusa hverfinu er tessi magnada bygging sem heitir sama og japanski bjorinn; Asahi. Raunar er lika til dagblad med sama nafni en ordid tydir morgunsol ad mer skilst. Fraegur arkitekt hannadi bygginguna, tori ekki ad fara med nafnid ef tad reynist rangt hja mer. Ofan a hana atti ad fara risastor gullhudadur n.k. eldslogi. Tetta gekk ekki upp verkfraedilega. A endanum turfti ad leggja eldtunguna a hlidina. Nu er tetta kallad Golden Poop.  

Bara i Japan 4: Ekki halda ad allt sem er Bara i Japan tengist klosettum eda kynlifi sbr lid 1-3. Vorukynningar a fornum vegi med folki i buningum ad kalla med roddum eins og i teiknimyndum, ljosaskilti i skrilljonasta veldi vid tad sem madur tekkir, og og og.

Merkilegt: Island var i frettum i Japan fyrir nokkru. Tad totti stortfrett herna tegar Bandarikjaher yfirgaf pleisid, enda alls ekki allir Japanir sattir vid veru tess sama hers herlendis. Man ad utanrikisraduneytid sem eg skodadi fyrir tveimur arum, notadi mjog mjog mikid plass undir Bandarikjaskrifstofuna.

Japanir kunna ad lifa i fjoldanum. Tegar eg kom til Japan (hitt landid sem eg hef komid til i tessari ferd fyrir utan bna) i fyrsta skipti hafdi eg miklar ahyggjur af innilokunarkennd med ollu tessu folki. En nei. Tu labbar yfir torgid i Shibuya, sem er mannmargt og skemmtilegt hverfi i Tokyo, og svona trju tusund adrir labba yfir torgid um leid. Og enginn rekst utan i tig. Allir ad taka tillit. Og ad athuga hvort tad se ekki orugglega allt i lagi med tig og hvort tu vitir hvert tu ert ad fara.

Fyrir ta sem fila ad studera mannlifid er Tokyo edal. Nokkrar skemmtilegar typur eru skjaldbokukonurnar -pinulitlar gamlar konur med hufur eins og skjaldbokur i teiknimyndum, flissandi skolastelpurnar, Louis Vuitton konurnar og bissnesskallarnir -serstaklega ef teir eru fullir. Og allir, ungir sem gamlir i simanum ad senda sms, tolvupost, leika ser eda allt hitt sem tu getur gert.  

Nu. Er ekki konan bara stodd i heimahusi tegar tetta er skrifad. Slikt hefur ekki gerst sidan i Cambridge, Englandi, saellar minningar og Bloemfontein, S-Afriku i bodi okunnugra. Storvinkona min Yuriko Shibayama, meistaranemi i skandinaviskum fraedum og fjolskylda hennar bua i utborg Tokyo, Yokohama. Tau fara med okkur Barboru eins og fordekrada krakka. Alveg afsloppud samt, en vilja sumse allt fyrir okkur gera. Pabbi hennar Yuriko er efni i sjalfstaeda mannlysingu.

"Japanskir morgnar mjukri birtu stafa," orti gott skald eitt sinn a islensku. A morgun og hinn reynir a ta fullyrdingu...  

Goda nott.

E.s. Eg er eins og barn a jolum tegar eg fae "komment ad heiman." Tad gildir jafnt um okunnuga og ommu mina!

E.e.s. Japanski maturinn er svo godur. Hugsa ser ad lenda heima hja listakokki.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ferđin ykkar, elsku stelpurnar mínar, er eins og naglasúpan forđum, í hana fer hitt og ţetta óvćnt og hún á eftir ađ standa međ ykkur ćvilangt. Yndislegt ađ vita af ykkur í mjúkri sćng hjá "Smćlkinu" okkar. Fyrir lesendur ţá skal útskýrt ađ Smćlkiđ hefur mjög jákvćđa merkingu og vísar til lítillar yndislegrar veru sem var Blíđfinns besti vinur.

mamma (IP-tala skráđ) 29.10.2006 kl. 22:46

2 Smámynd: Fanney Dóra Sigurjónsdóttir

Váts *augun-út-úr-hausnum*!! Svakalega er gaman hjá ykkur :D

Fanney Dóra Sigurjónsdóttir, 29.10.2006 kl. 22:56

3 identicon

Gott hvernig allt gengur upp hjá ykkur. Hvernig gengur ađ ađlagast öllum ţessum tímamun? En viđ erum líka ađ leggjast í ferđalög alla leiđ upp í Borgarfjörđ í vetrarfrí. Svo er líka góđur matur á Íslandi. Ég fékk bćđi lambahrygg og saltfisk í síđustu viku. Ţađ vera gott ađ búa á Íslandi. Kćrar kveđjur; pabbi

Sverrir Ţórisson (IP-tala skráđ) 30.10.2006 kl. 09:15

4 identicon

Komment ađ heiman!

nafnan viđ Ćgisíđu (IP-tala skráđ) 30.10.2006 kl. 11:55

5 identicon

Hahahah! kannski ađ mađur skelli sér til japan. Hver vill ekki láta sótthreinsa á sér rassinn?

Hlakka til ađ fá ţig heim frćnka! :)
Ást og yndi
-Unnur

Unnur (IP-tala skráđ) 30.10.2006 kl. 13:22

6 identicon

Vil endilega gleðja þig sem barn á jólunum..kveðja frá höfuðhrepp Norðurlands

ŢHelga (IP-tala skráđ) 31.10.2006 kl. 09:25

7 identicon

Ég hef aldrei neitt að segja...er bara full öfundar í hvert sinn sem ég les þetta blogg. Ég verð sátt ef ég fæ einhvertímann að upplifa þó ekki væri nema brot af því sem þú hefur þegar gert.

Dagný (IP-tala skráđ) 31.10.2006 kl. 10:10

8 identicon

Ég eeeer ađ vinna í ótrúlegum e-mail til ţín elsku vinkona, en enn eitt prófiđ setur strik í reikninginn - Í BILI. Ţetta lagast allt á fimmtudaginn.  Ţangađ til máttu hugsa smá til prófskelkuđu vinkonu ţinnar, sem mun auđvitađ hugsa til ţín í gegnum alla myndun jarđarinnar...

 Puss och kram

Sandra Ósk (IP-tala skráđ) 31.10.2006 kl. 16:25

9 Smámynd: Helga Tryggvadóttir

Jah, hvađ getur mađur sagt? Bara góđa skemmtun í Japan, Anna Pála mín. Og takk fyrir kortiđ.

Helga Tryggvadóttir, 31.10.2006 kl. 16:28

10 identicon

Kveðjur frá Kjuben, eins og tengdaafinn kallar það. Var að enda við að skila pabbanum í flugvélina aftur eftir eins dags stopp. Stundum þarf ekki meira til að fylla á fjölskyldutankinn. Hafðu það gott góðan mín og heitar kveðjur til ferðafélagans.

Eva (IP-tala skráđ) 31.10.2006 kl. 19:57

11 identicon

Hihi. Takk fyrir baráttukveðjur í síðasta bloggi. Þetta heppnaðist rosa vel, en það hefði verið frábært að hafa þig þarna með okkur :) Skil þig samt vel að vilja frekar vera í Japan, get ekki hætt að hugsa um Japan! Kysstu Barböru til hamingju með útskriftina frá mér. Ég fer svo í 4 vikur til Indlands um jólin, er eitthvað sem ég má alls ekki missa af? Njóttu lífsins heimshornaflakkari. 

Una Sćrún (IP-tala skráđ) 1.11.2006 kl. 16:12

12 identicon

Next stop Göteborg?

Ragnar í Gautaborg (IP-tala skráđ) 10.11.2006 kl. 07:22

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband