Fćrsluflokkur: Dćgurmál

"Bara i Japan!" -Tetta er allt svo bjutiful..

Eg elska Japan. Elska tad. Japanir eru svo surir i hausnum. I engu odru landi a madur jafn morg svona augnablik: "Va. Hvergi annars stadar!" Meira ad segja einfold klosettferd er upplifun herna. Menn eru alltaf bunir ad hugsa einu skrefi lengra.

Bara i Japan 1: Love Hotel Hill. Fyrir lostafull por sem bua i pinulitlum ibudum med foreldrum sinum langt fram eftir aldri. Haegt er ad kaupa bara "rest" a hotelinu i nokkra klukkutima. Veit ekki hversu mikid folk er ad hvila sig i alvoru. Sum hotelin bjoda upp a ad sja myndir af ollum herbergjunum i anddyrinu og sum eru temmilega kinky. Svo labba hamingjusom por ut eins og fatt se sjalfsagdara.

Bara i Japan 2: Klosett a kaffihusi bydur upp a sotthreinsun ad sjalfsogdu og liklegt er ad a klosettinu seu margir takkar, svo madur getur skolad a ser rassinn og svona ef a tarf ad halda. Ekki lagt i tad ennta. Svo er spilud tonlist inni, eda klosettid byrjar ad bua til hljod um leid og tu sest svo folk fyrir utan heyri nu alveg orugglega ekki hvad madur er ad gera. Og svo framvegis.

Bara i Japan 3: Gullni kukurinn. A leid i hofin fraegu i Asakusa hverfinu er tessi magnada bygging sem heitir sama og japanski bjorinn; Asahi. Raunar er lika til dagblad med sama nafni en ordid tydir morgunsol ad mer skilst. Fraegur arkitekt hannadi bygginguna, tori ekki ad fara med nafnid ef tad reynist rangt hja mer. Ofan a hana atti ad fara risastor gullhudadur n.k. eldslogi. Tetta gekk ekki upp verkfraedilega. A endanum turfti ad leggja eldtunguna a hlidina. Nu er tetta kallad Golden Poop.  

Bara i Japan 4: Ekki halda ad allt sem er Bara i Japan tengist klosettum eda kynlifi sbr lid 1-3. Vorukynningar a fornum vegi med folki i buningum ad kalla med roddum eins og i teiknimyndum, ljosaskilti i skrilljonasta veldi vid tad sem madur tekkir, og og og.

Merkilegt: Island var i frettum i Japan fyrir nokkru. Tad totti stortfrett herna tegar Bandarikjaher yfirgaf pleisid, enda alls ekki allir Japanir sattir vid veru tess sama hers herlendis. Man ad utanrikisraduneytid sem eg skodadi fyrir tveimur arum, notadi mjog mjog mikid plass undir Bandarikjaskrifstofuna.

Japanir kunna ad lifa i fjoldanum. Tegar eg kom til Japan (hitt landid sem eg hef komid til i tessari ferd fyrir utan bna) i fyrsta skipti hafdi eg miklar ahyggjur af innilokunarkennd med ollu tessu folki. En nei. Tu labbar yfir torgid i Shibuya, sem er mannmargt og skemmtilegt hverfi i Tokyo, og svona trju tusund adrir labba yfir torgid um leid. Og enginn rekst utan i tig. Allir ad taka tillit. Og ad athuga hvort tad se ekki orugglega allt i lagi med tig og hvort tu vitir hvert tu ert ad fara.

Fyrir ta sem fila ad studera mannlifid er Tokyo edal. Nokkrar skemmtilegar typur eru skjaldbokukonurnar -pinulitlar gamlar konur med hufur eins og skjaldbokur i teiknimyndum, flissandi skolastelpurnar, Louis Vuitton konurnar og bissnesskallarnir -serstaklega ef teir eru fullir. Og allir, ungir sem gamlir i simanum ad senda sms, tolvupost, leika ser eda allt hitt sem tu getur gert.  

Nu. Er ekki konan bara stodd i heimahusi tegar tetta er skrifad. Slikt hefur ekki gerst sidan i Cambridge, Englandi, saellar minningar og Bloemfontein, S-Afriku i bodi okunnugra. Storvinkona min Yuriko Shibayama, meistaranemi i skandinaviskum fraedum og fjolskylda hennar bua i utborg Tokyo, Yokohama. Tau fara med okkur Barboru eins og fordekrada krakka. Alveg afsloppud samt, en vilja sumse allt fyrir okkur gera. Pabbi hennar Yuriko er efni i sjalfstaeda mannlysingu.

"Japanskir morgnar mjukri birtu stafa," orti gott skald eitt sinn a islensku. A morgun og hinn reynir a ta fullyrdingu...  

Goda nott.

E.s. Eg er eins og barn a jolum tegar eg fae "komment ad heiman." Tad gildir jafnt um okunnuga og ommu mina!

E.e.s. Japanski maturinn er svo godur. Hugsa ser ad lenda heima hja listakokki.

 


Bangkok

Stadurinn er Bangkok, nanar tiltekid bakid a mer sem statt er i borginni. A bakinu a mer stendur kona...

Eg hata ekki ta tilhugsun ad eiga aftur pantadan tima i hefbundid tailenskt nudd i kvold. Bangkok er ljufa lifid. Jak hin taelenska, skolasystir kaerrar fraenku fra Koben og SAS-madurinn Axel, syndu meistaratakta i gestrisni. Hun spurdi hvort vid hefdum hitt marga homma i borginni. Okkur rak ekki minni til tess. Vid nanari athugun. Teir eru ut um allt. Og veita frabaera thjonustu. Tetta er Thailand. Allir bara afslappadir yfir jafn sjalfsogdum hlut og samkynhneigd sem to er tad alls ekki tar sem vid hofum verid hingad til. 

Tegar eg paeli i tvi, maetti naestum segja ad Thailand se OF audvelt. Allt gengur svo vel og allir svo tilbunir ad hjalpa ad madur er bara ekki vanur tessu lengur. Engar rosalegar askoranir. Svo paeli eg adeins lengra en tetta. Nu er eg a leidinni ut. Eg hef ekki hugmynd um hvernig vid aetlum ad skipuleggja turisma dagsins. Ad rata i Bangkok er med staerri askorunum tessarar ferdar. 

 


Eins og fiskur i vatni

Sund medal hakarla, balfor ad haetti hindua, paradisareyja og Mt. Everest er medal tess sem a dagana hefur drifid ad undanfornu. Ja, eg veit tad er langt sidan sidast -haettidi ad bogga mig :) Er lika komin med skirteini uppa kafararettindi nidur a 18 metra dypi i millitidinni svo eitthvad se nefnt.  

Nepal var, serstaklega eftir a ad hyggja, alveg otrulega ahugavert land ad fara til. Ad taka tad a stuttum tima reynir a, tvi eins og tetta er frabaert land er tad lika tridjaheimsland. Vegagerd og farartaeki i samraemi vid tad.  En tad er samt tess virdi ad keyra tjodveginn milli Kathmandu og Pokhara, hanga utan i snarbrottum fjollum, og horfa nidur ad anni sem rennur medfram veginum. Aldrei hefur ordid "lif-aed" talad jafn mikid til min og tar. Tad var folk alls stadar, ekki bara medfram anni, heldur uti i henni lika. Folk ad tvo tvott, folk ad bada sig, folk ad safna grjoti, folk ad gefa buffaloum ad drekka, folk ad veida ef eg sa rett... 

Tad er magnad hversu mikid ma gera a einum degi (tratt fyrir ad alls ekki se haegt ad hafa alla daga svoleidis.) Einn dagur i okunnu landi getur gefid manni eitthvad til ad hugsa um i margar vikur. A tessum eina degi getur einn klukkutimi farid i ad rolta upp ad hinduahofi. Og tad er ekki bara enn eitt hofid, heldur utfararstadur lika. Madur situr a arbakkanum hinu megin, reynir ad gera sig osynilegan en getur ekki annad en fylgst med. Myndavelin fer ekki hatt upp og madur dirfist ekki ad faera sig naer til ad na myndum af logunum -ekki hefdi eg viljad hafa turista vidstadda jardarfarirnar hja ommu og afa i vor. Tad hefdi verid blatt afram faranlegt. En i Kathmandu kipptu menn ser litid upp vid ta. Og Everest kippti ser litid upp vid okkur flugurnar sem sveimudum kringum kollinn a risanum.

"Aetli eg fari einhvern timann aftur hingad?" Er spurningin sem madur spyr sig tegar flugvelin tekst a loft og enn eitt landid liggur ad baki. Svarid er ovist og tad eina i stodunni er ad njota medan madur hefur.

----

Og nu er tad Thailand. Og eg eins og fiskur i vatni ef svo ma segja. Ekki bara nedansjavar. Hins vegar er litil paradisareyja med faum turistum og med allra bestu kofunaradstaedum i heimi ekkert mjog slaemt mal. "Open Water Diver Certificate" kostar mikla vinnu i boklegu og verklegu nami, en tad er ekki leidinlegt nam sem felur i ser ad vera 45 minutur i einu nedansjavar og lida eins og i risastoru fiskaburi. Med hakorlum og alles tegar komid var nidur a atjan metrana (ja eda eiginlega tuttugu, alveg ovart).

Bangkok. Nutimi. Austur hittir vestur. Andstaedur, ja. En tegar madur paelir i tvi, andstaedur eru lysandi fyrir marga stadi. Su lysing a ekki sidur vid um Tokyo sem er naesti afangastadur og einn af mjog faum a leidinni sem eg hef komid til adur. Tar hittist lika austur og vestur, gamalt og nytt. En lika a allt annan hatt en herna. 

Eg held ad vid Islendingar hofum ekki ad ollu leyti mjog motadar hugmyndir um Thailand. Finnst eins og kynlifsturismi og neikvaed vidhorf seu svolitid dominerandi, er tad kannski vitleysa? Allavega eru Thailendingar upp til hopa aedislegir, maturinn er godur og snyrtimennskan alls stadar i fyrirrumi. Oryggistilfinning. Endalaust haegt ad sja, gera, smakka, fara... Og versla. Va. Eg hef varla sed eins mikla verslunarmoguleika saman komna a einum stad og herna hinu megin vid gotuna. Tetta er bara alveg tryllt. Ef eg aetladi ad eyda, sem ad sjalfsogdu passar ekki inn i planid, myndi eg varla vita hvar aetti ad byrja.

Heimsklassahonnudir i hvada vorutegund sem er. Ferrari bill eda Bang & Olufsen graejur, MacBook fartolva eda Armani dressid. Hvad sem er i nokkrum verslunarmidstodvum.

Og yfir ollu vakir kongurinn sem er ekki bara miklu, miklu vinsaelli her heldur en i Nepal heldur nanast i gudatolu. 

 


"Madur hefur ekki mordingja fyrir konung" & munkurinn sem heldur med Chelsea

Eg er i godum gir. Baenagjord med buddhamunkum, bjordrykkja med hressum Breta, ovaentur sundsprettur eftir batsferd a vatninu herna, vaknad kl 04.30 i gonguferd um fjollin og hud sem vard eins og beikon i fjallaloftinu og solinni. Politiskar umraedur vid heimamann um konunginn, stjornina, maoistana og orettlaeti innflytjendaloggjafar i heiminum. Landid er Nepal, borgin er Pokhara. 

Helt tad aetti ekki ad vera haegt ad grillast i Nepal. Tad reyndist rangt en yfirleitt er vedrid alveg otrulega thaegilegt herna. Nuna adan var ad visu eins og monsoonregnid vildi gera eina lokatilraun til ad berja mann nidur af afli. Nog um vedrid, tad er leidinlegt umraeduefni. Tad vottar lika fyrir biturleika uti skyin sem hafa verid fyrir hinum rosalegu Annapurna-fjollum svo madur sa ekki glitta nema i einn tind i morgun. "Er eg a syru eda er tetta fjall?" spurdi Barbara tegar hun sa hann, svo langt langt fyrir ofan okkur og nalaeg fjoll var snaevi thakinn Annapurna II. To vorum vid i 1400 m haed. Ekki slaemir nagrannar.

Fyrir okkur gemsabladrandi pitsukynslodarbornin er tad einstok reynsla ad fa ad vera fluga a vegg vid baenagjord buddhamunka i klaustri her uppi i haedunum. Serstaklega i ljosi tess ad einu sinni aetladi eg ad verda buddhamunkur i stadinn fyrir ad fermast. Allavega. Allt i einu kom i ljos ad vid hofdum verid tarna i amk trja klukkutima, tar af tvo sitjandi uti i horni ad hlusta a baenasonglid. Munkarnir voru ungir og audvitad allir klaeddir skv kunstarinnar reglum. Setid var vid tvaer einfaldar radir af bordum sem leiddu upp ad sjalfum Buddha innst i stupunni (buddhahof). Og songlad. Tad sem kom a ovart: Jafn mikill salarfridur og faerdist yfir mann, var svo augljost ad munkarnir toku sig hreint ekki of alvarlega. Teir toludu kannski ekki saman en brostu sin a milli og einn togadi i eyrad a naesta svo litid bar a. Svo fellu teir i trans inni a milli. En tetta var einhvern veginn svo edlilegt, afslappad og jardbundid. Stelpa i throngum gallabuxum kom inn a medan, hneigdi sig fyrir Buddha og vinkadi i einn munkinn a leid ut. Ekkert mal.

A laugardogum spila munkarnir svo fotbolta og einn sem tekinn var tali, 19 ara gamall og aetlar alltaf ad vera munkur skv eigin vali, sagdist raunar halda med Chelsea. Hann vissi upp a har hvada leik teir aettu naest. Fotbolti og kok. Tetta er alls stadar.

Straetoferd um Pokhara er skemmtun og menningarupplifun ut af fyrir sig. Verd ad fa ad deila skilabodum a bol sem ungur madur klaeddist. "No job? No problem! No car? No problem! No money? No problem! Guess what? No date!!!" 

Og svo var tad mal malanna, politikin i Nepal. Astaedan fyrir hversu ferdamonnum hefur faekkad her. Leidsogumadur hvers nafns verdur ekki getid her, tratt fyrir ad hann upplysti reyndar ad stjornmala-, tjaningar- og fjolmidlafrelsi se ordid allt annad en fyrir nokkru sidan, raeddi frjalslega um stjornmalin. Enda fair ad hlusta uppi a fjollum. Hann sagdi, sem vissulega er rett, ad audvitad eigi maoistar ad fa ad bjoda fram til things eins og hver annar flokkur. Teir yrdu ta attundi flokkurinn a thingi. Tad sem var merkilegra og kom a ovart, er ad hann taldi ad yfir 50% Nepala stydji maoistana. "Af hverju ekki ad gefa teim taekifaeri? Vid erum med nuverandi stjorn og fyrir stuttu red konungurinn ollu. Nu tarf ad breyta tvi ad medan nokkrir Kathmandu-buar maka krokinn, a folkid i sveitunum ekki ad borda." Og hann var fljotur ad afgreida konginn, sem m.a. annars bannadi thingfundi og fleira hresst. "Madur hefur ekki mordingja fyrir konung." Svo morg voru tau ord.  

 


Heimkomupartýiđ

Mér finnst sjúklega gaman í partýum ţar sem spiluđ er 90´s tónlist,
helst vinsćlu lélegu lögin. Hins vegar er ég komin međ hugmynd ađ enn
betri teiti ţegar ég kem heim: Kraftballöđugleđi. Ţar verđa bara spiluđ
valin lög sem einkennast af mikilli ást og örvćntingu og yfirdrifnum
hljóđfćraleik. Endilega bćtiđ á lagalistann.

Ja hérna. Eru bara Íslendingar ađ horfa á Rockstar?

Ég trúi ekki ađ Íslendingum hafi tekist ađ trođa Magna á toppinn,
beinlínis međ handafli. Ekki ţađ ađ hann sé ekki mjög góđur. Bara
athyglisvert ađ hann er á toppnum núna en í neđstu ţremur tvćr síđustu
vikur. Vá, ţetta lćtur mann bara halda ađ ekkert margir séu ađ horfa
eđa kjósa annars stađar. Ha?

Fjölmiđlagleđikonur og annađ gott fólk

moggamynd_fjolmidlakvennapartei.jpg

Er ekki máliđ ađ ná sér í köfunarréttindi í t.d. Taílandi? Ég hef alltaf veriđ mjög spennt fyrir sportköfun. 

Og talandi um. Hús Sportkafarafélagsins var vettvangur magnađrar gleđi á föstudagskvöldiđ. Ađ vísu ekki eitt sér, ţví ţegar skráningar á Útihátíđ fjölmiđlakvenna voru komnar fram úr öllum vćntingum var húsiđ löngu sprungiđ utan af okkur. Ţví var brugđiđ á ţađ ráđ í panikkinu á föstudaginn ađ leigja tjald frá Seglagerđinni Ćgi. Ţegar tjaldinu hafđi veriđ komiđ upp (međ mínum berum höndum og einstakri verkkunnáttu) var ţetta frábćr partýađstađa og mjög gott flćđi milli tjalds, verandar og húss. Fullt af útikertum og útsýniđ yfir Nauthólsvíkina settu punktinn yfir i-iđ.

Rúmlega hundrađ fjölmiđlakonur skemmtu sér konunglega og voru hver annarri skemmtilegri ađ tala viđ. Ţiđ eruđ magnađar. Ţar á ég ekki síst viđ skemmtinefndina en í henni voru Áslaug Skúla, nýskipađur vaktstjóri á fréttastofu RÚV, Lillý Valgerđur trúnađarmađur á NFS og Arna Schram ţingfréttaritari Moggans og formađur Blađamannafélagsins. Ţćr eru sérlega magnađar og má ţá sérstaklega nefna hér hvađ Arna er mögnuđ í bólinu.* And then me, óbreyttur veikgeđja hlutastarfsblađamađur á fréttadeild Moggans! Ég er strax byrjuđ ađ hlakka til á nćsta ári.

Fréttir af fólki:

Magnús Már Guđmundsson félagi minn býđur sig fram til embćttis formanns UJ (á heimasíđu Samfó stendur reyndar ađ hann bjóđi sig fram í fyrsta sćti -efast ekki um ađ Solla sé orđin hrćdd). Kvennaskólapían Maggi Már var einu sinni gaurinn í nćsta húsi. Nú er hann bara öđlingur. Hann á allan minn stuđning í ţví sem hann tekur sér fyrir hendur og ţ.m.t. ţessu.

Vigga vinkona kom heim frá París, sá og sigrađi og rústađi prófi í stjórnskipunarrétti međ glćsilegri einkunn. Til hamingju elskan, ég er eins og stolt mamma.

Sandra farin "heim" til Svíţjóđar ásamt Alexander Kóríander og farin ađ nema jarđfrćđi međfram djass-sellóleiknum. Ţeirra er auđvitađ strax saknađ. 

*Hluti ţessarar fćrslu er byggđur á munnlegum heimildum, ekki reynslu höfundar 


Ţessi mynd barst af Aragötunni

Stofnun úti í bć ţurfti ađ láta espressóvélina sína fyrir nýja, sem annar betur ásókn starfsmanna.  Vélin, sem hentar einu heimili mjög vel, endađi heima hjá mér. Viđ erum vinkonur.

Nýja vélin mun ađ sjálfsögđu heita Sandra,  hvađ annađ? Fyrir ađ gera líf mitt betra í sumar, og áđur, međ góđu kaffi. Til greina kćmi líka Vigdís, en ţađ vćri samt frekar kokkteilhristari (já eđa hlutabréfasafniđ).

Annars. Myndin hér fyrir neđan barst af Aragötunni, hvar rosalegt proflokapartý var haldiđ í vor. Ég hef augljóslega veriđ upp á mitt besta. Takiđ eftir skuggalegu morđglottinu og "ţráđlausa búnađinum". Begga er alsaklaus á svip og veit augljóslega ekki ađ eitthvađ slćmt bíđur hennar. Myndin er dćmd til ađ heita Tilbrigđi viđ Kjartan garlakall.

 


madmanmyndin.jpg

Ţeir sem hjálpa sér sjálfir

Okkar ástkćra, hćgrisinnađa Morgunblađ lćtur ekki ađ sér hćđa. Meira ađ segja stjörnuspáin í dag er í stíl, ţannig ađ Staksteinar beinlínis blikna:

Ţeir sem áđur hugsuđu um leiđir til ţess ađ sigra heiminn einbeita sér nú í meira mćli ađ ţví hvernig hćgt er ađ bjarga honum. Ekki er víst ađ augljósustu leiđina til ţess beri á góma, svo kannski er best ađ minnast ađeins á hana, bjargađu sjálfum ţér. Ef hver og einn gerir ţađ, verđum viđ öll hólpin.

Ekki ađ ég hafi eitthvađ veriđ ađ kíkja á stjörnuspána mína. 

 


Slćmar myndir óskast

Mér finnst alveg ógó sniđugt ţegar fólk birtir ljótar myndir af sjálfu sér á blogginu sínu. Hér međ auglýsi ég eftir slćmum myndum af sjálfri mér. Einhver sagđi mér ađ fallegt fólk myndist illa, spurning hvort hiđ gagnstćđa á líka viđ. Ég nefnilega myndast alveg ágćtlega. Ţví getur orđiđ snúiđ ađ finna myndir eins og ţessa hér, sem ég kýs ađ kalla Tilbrigđi viđ Frankenstein.  Endilega leggiđ ykkur fram. Ţađ má senda mér myndir í e-mail eđa skrá slóđir inn í kommentakerfiđ. Takk.
annapalaljota.jpg

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband