8.2.2008 | 23:26
Bæjarferð í kvöld frestað vegna veðurs
og Taggart er að byrja. Ég elska Taggart. Ég er sátt.
Sjáumst í Skrílslátapartýinu annað kvöld.
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Færsluflokkar
Tenglar
Ferðafélaginn
Hin eina sanna..
- Barbara Streisand
Nýi besti vinurinn
- Glitnir býður í heimsreisuna
Betri helmingurinn
- Bjarnið hafréttarpervert og gleðimaður
Fjarlæg lönd
sá er vitur er víða ratar
- Zimsenbabwe Erlendar fréttir
- Taddsikistan Í upphafi var Tadds
Röskvuhetjur
Enn ríða hetjur um héruð
- Strumpurinn Jafn-æðstistrumpur
- Þórhildur alltaf í karakter
- Don Torfi Betra hár en Michael Bolton
- Stígur Göngu hvað?
- Steindór Háskóla Íslands eina von
- Sólrún Lilja Gell from hell
- Lára Kristín Stubbur
- Gussan Flugbjörgunarsveitardeildin
- Herra Garðar daðurprinsinn
- Fannita Dorada daðurdrottningin
- Eva María lærði frönsku útaf rauðvíninu?
- Ási Þú átt svefnpoka í bílnum mínum
- Ástríður Sjarmatröllið
- Keipdúnkurinn Atli Bolla
- Ungfrú Alma MH-ings
- Dagný málum HÍ rauðan
- Grétar Guð sýruhaus!
- Völuspá krullustórveldið
- Formaður emeritus Eva mín
- Hægri höndin En með hjarta úr gulli
Familían
Þú velur þér vini..
- Vesturfararnir Í sólskinsríkinu Flórída
- Trúboðarnir Kristján og Helga með litlu krakkana þrjá
- Herkúles Alveg örugglega fyndnari en ég
Moggamafían
Mínir kæru samstarfsmenn
- Begga Í paradís á Grikklandi
- Árni Matt skákar hverjum sem er í skrifuðum orðum á sólarhring
- Davíð Logi veit meira en ég um utanríkismál
- Halla skákar Ragnheiði í töluðum orðum á mínútu
- Árni hin músin í jafnréttistilrauninni
- Svabbi Vinnur mig pottþétt í söngkeppni
- Hrund heldur að hún sé betri en ég í ljótudansi
Vinir
- Ester BestEr
- Jana doktorsnám í Cambridge. Í skikkju.
- Frambjóðandinn Úngi draumsnillíngur
- Kjallarasystur Í kjallaranum, dúa, á Reynimelnum, dúa
- Hákon Verkfræðineminn sem ég tengi við ljúfa lífið
- Ljósmyndarinn She is making it happen
- Barþjónninn Barþjónn fyrst, laganemi svo
- Daggan Kokhraustasti bloggarinn
- Sandkastalinn Sandra mín Ósk í Gautaborg
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Heit er sú ást er í meinum býr. Mín kæra. Mér þykir leitta að færa þér þessi tíðindi en Taggart er allur. Ég vona að þú náir engu að síður að höndla hamingjuna með einum eða öðrum hætti.
Sigurður Ásbjörnsson, 9.2.2008 kl. 00:58
Ekki er ég einhver sem er sátt við að menn myndi sér bandalög og fylkingar með lygum og falsi. En þú ættir að hugsa vel um hvernig múgsefjun eins og þú ert að standa fyrir getur haft skelfilegar afleiðingar enda þekki þú ekki hug allra sem þú ert að hvetja áfram til að vinna í æsingi, að þínum málsstað. Eitt skelfilegt atvik sem komið gæti til vegna þessarar hópláta-hvatningar þinnar gæti snúið þessu öllu upp í andhverfu sína. Farðu varlega.
Halla Rut , 9.2.2008 kl. 01:55
Taggart er náttúrulega bara æði,- þó hann sjálfur sé löngu horfinn til feðra sinna og mæðra !!
Þórhildur Helga Þorleifsdóttir, 9.2.2008 kl. 11:52
Taggart klikkar ekki, en ég væri alveg til í að sjá Matlock aftur. Sá karl var flottur. Líka gaurinn sem leit nákvæmlega eins út og hundurinn sinn, bolabíturinn....
Gömlu hetjurnar!
Fanný Guðbjörg Jónsdóttir, 10.2.2008 kl. 16:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.