1.12.2007 | 23:55
Heimilisofbeldi = ástarćvintýri
Jahá. Ţađ er mikiđ ađ gera á stóru heimili (mitt er alveg nćstum 40 fm.)
---
Ţessa dagana stendur yfir 16 daga átak gegn kynbundnu ofbeldi. Ţađ er flott mál og ég hvet alla til ađ skrifa undir áskorun til stjórnvalda um ađgerđir gegn mansali hérna.
Í ţessu samhengi verđ ég ađ fá ađ koma á framfćri nokkru sem gerđi mig svo reiđa ađ tölvan fór nćstum út um gluggann hjá mér. Tvisvar, međ ţriggja daga millibili. Gćti haft mörg orđ um ţađ en vil spyrja hvort ritstjórn vísis.is finnist í alvöru í lagi ađ skrifa tvćr fréttir af dómsmáli sem snýst um alvarlegar ásakanir um heimilisofbeldi og tala um ţađ í gamansömum tón sem "Ásláksástarćvintýriđ"? Fréttirnar eru hérna og hérna. Ţetta finnst mér léleg fréttamennska og ekki í samrćmi viđ ţá grundvallarkröfu sem gerđ er til blađamanna um ađ sýna viđfangsefni sínu virđingu.
---
Annars er ég ađ detta í próftíđ og ţađ verđur ađ vanda nóg sem ţarf ađ gerast á ţeim tíma hjá ţessari konu. Nóg búiđ ađ vera ađ gera á önninni í verkefnavinnu, sem er veigamikil í mastersnáminu og ţá er ekki tími til ađ lesa međfram. Sem stendur er ég súr í hausnum ađ klára verkefni um "smámáliđ" réttinn til heilbrigđisţjónustu. Ekkert víđtćkt eđa neitt. Neinei.
Gekk illa heima og ákvađ ađ hörfa á skrifstofu Ungra jafnađarmanna viđ Hallveigarstíg í ljósi ţess ađ ţar yrđi góđur friđur. Tja. Gleymdi mörg hundruđ manna veislusalnum í kjallaranum. Ţar er ball í gangi. Alltaf jafn gaman ađ full-orđnu fólki ađ dansa hóký póký. Pćling ađ fara bara niđur, krassa partýiđ og gefa almannatryggingaréttinn upp á bátinn.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 2.12.2007 kl. 05:00 | Facebook
Athugasemdir
Ég held ađ allir séu sammála um ađ ţađ ţurfi ađgerđir gegn mannsali, fólk er bara ósammála hvađa ađgerđir ţurfi til. Ég tek mér bessaleyfi til ađ auglýsa ţennan undirskriftalista á síđunni minni, ţar sem ég trúi ţví ađ ykkar ađalmarkmiđ er ađ fá sem flesta til ađ skrifa undir.
Nanna Katrín Kristjánsdóttir, 2.12.2007 kl. 18:27
Vísirpúnkturis er EKKI ađ gera góđa hluti ţessa dagana. Ég held ađ Óli Tynes hafi eitthvađ međ ţennan fréttaflutning ađ gera, án ţess ađ ég ţori ađ fullyrđa um ţađ.
Ţessi frétt http://visir.is/article/20071129/FRETTIR05/71129095 skartar t.d. mögulega ósmekklegasta myndefni fyrr og síđar.
Dagbjört Hákonardóttir, 3.12.2007 kl. 15:55
Og já - ert ţú kona í lunsj á morgun í ţví Norrćna međ Sanders og mér?
Dagbjört Hákonardóttir, 3.12.2007 kl. 15:56
Merkileg ţessi fréttamennska. Eins og Halla Ólafsdóttir benti réttilega um daginn ţegar hún var ađ tala um fréttaflutning af enn einu nauđgunuarmálinu. "Stúlkan taldi ađ sér hefđi veriđ nauđgađ.." Myndi einhver tíman vera sagt "Mađur taldi ađ hann hafi veriđ barinn"?
Ragnheiđur (IP-tala skráđ) 4.12.2007 kl. 16:41
Ég er löngu hćtt ađ lesa vísi. Ég fć illt í tennurnar af stafsetningar- og málfarsvillum.
Teiti í nćstum 40 fermetrunum um jólin? Kannski í ţynnkunni á nýjársdag svona til ađ halda í "hefđina"?
Eva María Hilmarsdóttir, 5.12.2007 kl. 02:00
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.