Ég elska Elínu

Djöfull hata ég ađ vaska upp.  Ţetta er ekki leggjandi á konu sem hefur alist upp međ uppţvottavél frá unga aldri. Og háskólabókasafniđ sendi mér haturspóst vegna bóka sem Bjarni pakkađi óvart ofan í kassa hjá mér, sem ég er óvart ekki búin ađ opna síđan. Bókasafniđ segir ađ ég fái ekki ađ útskrifast ef ég verđi ekki búin ađ skila ţeim á miđvikudaginn. Útskriftin mín er annars (vonandi) á laugardaginn! 

Hins vegar elska ég Elínu Ósk, fyrir ţessa frábćru grein sem hún á á Vefritinu í dag. Ég ćtla samt rétt ađ vona ađ hún hafi rangt fyrir sér.

E.s. Takk Akureyringar fyrir ađ taka svona vel á móti mér ţetta bráđskemmtilega síđastliđiđ fimmtudagskvöld. Ekki síđur fá íbúar á Ţjórsárbökkum ţakkir fyrir ađ taka líka ofurvel á móti okkur á föstudeginum. Ţess má geta ađ ţegar öllum ţessum ćvintýrum var lokiđ ţurfti ungfrúin ađ leggjast til svefns kl átta á föstudagskvöldinu og sofa til tíu daginn eftir. Og var samt ţreytt á vinnudjammi á laugardagskvöldinu.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Valdís Anna Jónsdóttir

jójójójó takk líka fyrir frábćra heimsókn, alltaf gaman ađ fá borgarbúa í heimsókn;)

Sjáumst vonandi hress sem fyrst:)

Valdís Anna Jónsdóttir, 23.10.2007 kl. 17:00

2 Smámynd: Helga Vilborg Sigurjónsdóttir

Elsku Anna Pála

Innilega til hamingju međ útskriftina!! Ég reyndi ađ senda ţér kveđju á laugardaginn en ţađ hefur eitthvađ misheppnast.Vonandi áttirđu góđan dag. Biđjum ađ heilsa öllum.

Bestu kveđjur frá Afríkubúunum

Anna Pála kisa (sem er eiginlega tuskuljón- sem ţiđ gáfuđ Dagbjarti Elí) biđur líka ađ heilsa

Helga Vilborg Sigurjónsdóttir, 29.10.2007 kl. 11:46

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband