Ég má ekki tjalda

Ef ég mćtti eiga mér líf nćsta hálfa mánuđinn, hefđi ég líklega fariđ til Akureyrar yfir verslunarmannahelgina. En ţar sem ég er tuttugu og ţriggja ára gömul, hefđi ég ţó ekki mátt tjalda. Mađur hefđi ţurft ađ gera ţetta ţannig ađ ég fengi ađ vera í húsinu hennar Sibbu frćnku og Sibba (58) veriđ á tjaldstćđinu. Hún má tjalda.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga R. Einarsdóttir

Áttekki einhverja frćnku ţarna fyrir norđan sem getur lánađ ţér krakka á međan ţú tjaldar?  Svo bara verđur karakkinn alltaf "einhversstađar ađ leika sér" ef ţú verđur spurđ um hann. Ţađ gera hvort sem er allir krakkarnir sem eru ţarna međ foreldrunum. Gangi ţér vel og góđa helgi, hvar sem er.

Helga R. Einarsdóttir, 3.8.2007 kl. 13:17

2 identicon

hvers konar laganemi leggur árar í bát ţegar hann stendur andspćnis víđsjárverđum ákvörđunum misgáfađra sveitastjórnarmanna?

ef ég vćri svo heppinn ađ vera milli 18-23 ára myndi ég fara til Akureyrar og láta henda mér út af tjaldstćđinu ítrekađ, ţar til ég fengi sekt fyrir vikiđ. máliđ myndi sćma sér vel fyrir Hćstarétti. 

Halli (IP-tala skráđ) 3.8.2007 kl. 14:00

3 identicon

Hvađa rugl er ţetta

ţađ er 18 ára aldurstakmark á tjaldstćđin nema í fylgd međ forráđamönnum+

Og tjladstćđiđ viđ Ţórunnargötu tekur sér ţađ leyfi(sem ţau eru í fullum rétti til ađ gera) ađ vís ungu fólki 18-23 ára á annađ tjaldstćđi. slakiđ ţiđ' bara á gott fólk í yfirlýsingum og hneykslan. 

Steinţór (IP-tala skráđ) 3.8.2007 kl. 14:34

4 Smámynd: gógó

Hmmm.... stingur mig svolítiđ ţessi setning hjá ţér Steinţór ađ fólk yfir 18 ţurfi ađ vera í fylgd međ forráđamönnum. Ég veit nú ekki betur en svo ađ 18 ára einstaklingar séu sjálfráđa og hafi ţví ekki forráđamenn nema ţeir hafi veriđ sviptir forrćđi eđa hafi einhverra hluta vegna ekki veriđ taldir geta séđ um sig sjálfir. Ertu ţá ađ meina ađ ţeir einir sem eru á aldursbilinu 18-23 ára megi vera á tjaldsvćđinu séu ţeir sem hafa sérstaka forráđamenn.

Bara ađ velta ţessu fyrir mér.

gógó, 3.8.2007 kl. 15:46

5 identicon

Var ekki lögfrćđingur ađ segja ađ ţetta stćđist líklega ekki lög?

Ţađ er spurning um ađ skella sér ţarna og tjalda og láta draga sig í burtu til ađ mótmćla ţessum skrípalátum. Er ţađ ekki kallađ aktivismi? 

Hákon (IP-tala skráđ) 3.8.2007 kl. 18:04

6 Smámynd: Anna Pála Sverrisdóttir

Hér međ fel ég Hákoni ađ fara ađ tillögum Halla og láta ítrekađ fjarlćgja sig af tjaldstćđinu. Ég skal vera í lögmannateyminu ţegar máliđ fer fyrir dóm.

Anna Pála Sverrisdóttir, 3.8.2007 kl. 18:08

7 identicon

Reyndar er ég 24 ára svo hí á ţig :P

 En ef ég hefđi fariđ norđur um helgina hefđi ég sagst vera 23 ára bara til ađ sjá hvađ myndi gerast...

Hákon (IP-tala skráđ) 5.8.2007 kl. 19:10

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband