3.8.2007 | 13:08
Ég má ekki tjalda
Ef ég mćtti eiga mér líf nćsta hálfa mánuđinn, hefđi ég líklega fariđ til Akureyrar yfir verslunarmannahelgina. En ţar sem ég er tuttugu og ţriggja ára gömul, hefđi ég ţó ekki mátt tjalda. Mađur hefđi ţurft ađ gera ţetta ţannig ađ ég fengi ađ vera í húsinu hennar Sibbu frćnku og Sibba (58) veriđ á tjaldstćđinu. Hún má tjalda.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Efni
Fćrsluflokkar
Tenglar
Ferđafélaginn
Hin eina sanna..
- Barbara Streisand
Nýi besti vinurinn
- Glitnir býđur í heimsreisuna
Betri helmingurinn
- Bjarnið hafréttarpervert og gleđimađur
Fjarlćg lönd
sá er vitur er víđa ratar
- Zimsenbabwe Erlendar fréttir
- Taddsikistan Í upphafi var Tadds
Röskvuhetjur
Enn ríđa hetjur um héruđ
- Strumpurinn Jafn-ćđstistrumpur
- Þórhildur alltaf í karakter
- Don Torfi Betra hár en Michael Bolton
- Stígur Göngu hvađ?
- Steindór Háskóla Íslands eina von
- Sólrún Lilja Gell from hell
- Lára Kristín Stubbur
- Gussan Flugbjörgunarsveitardeildin
- Herra Garðar dađurprinsinn
- Fannita Dorada dađurdrottningin
- Eva María lćrđi frönsku útaf rauđvíninu?
- Ási Ţú átt svefnpoka í bílnum mínum
- Ástríður Sjarmatrölliđ
- Keipdúnkurinn Atli Bolla
- Ungfrú Alma MH-ings
- Dagný málum HÍ rauđan
- Grétar Guð sýruhaus!
- Völuspá krullustórveldiđ
- Formaður emeritus Eva mín
- Hægri höndin En međ hjarta úr gulli
Familían
Ţú velur ţér vini..
- Vesturfararnir Í sólskinsríkinu Flórída
- Trúboðarnir Kristján og Helga međ litlu krakkana ţrjá
- Herkúles Alveg örugglega fyndnari en ég
Moggamafían
Mínir kćru samstarfsmenn
- Begga Í paradís á Grikklandi
- Árni Matt skákar hverjum sem er í skrifuđum orđum á sólarhring
- Davíð Logi veit meira en ég um utanríkismál
- Halla skákar Ragnheiđi í töluđum orđum á mínútu
- Árni hin músin í jafnréttistilrauninni
- Svabbi Vinnur mig pottţétt í söngkeppni
- Hrund heldur ađ hún sé betri en ég í ljótudansi
Vinir
- Ester BestEr
- Jana doktorsnám í Cambridge. Í skikkju.
- Frambjóðandinn Úngi draumsnillíngur
- Kjallarasystur Í kjallaranum, dúa, á Reynimelnum, dúa
- Hákon Verkfrćđineminn sem ég tengi viđ ljúfa lífiđ
- Ljósmyndarinn She is making it happen
- Barþjónninn Barţjónn fyrst, laganemi svo
- Daggan Kokhraustasti bloggarinn
- Sandkastalinn Sandra mín Ósk í Gautaborg
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Áttekki einhverja frćnku ţarna fyrir norđan sem getur lánađ ţér krakka á međan ţú tjaldar? Svo bara verđur karakkinn alltaf "einhversstađar ađ leika sér" ef ţú verđur spurđ um hann. Ţađ gera hvort sem er allir krakkarnir sem eru ţarna međ foreldrunum. Gangi ţér vel og góđa helgi, hvar sem er.
Helga R. Einarsdóttir, 3.8.2007 kl. 13:17
hvers konar laganemi leggur árar í bát ţegar hann stendur andspćnis víđsjárverđum ákvörđunum misgáfađra sveitastjórnarmanna?
ef ég vćri svo heppinn ađ vera milli 18-23 ára myndi ég fara til Akureyrar og láta henda mér út af tjaldstćđinu ítrekađ, ţar til ég fengi sekt fyrir vikiđ. máliđ myndi sćma sér vel fyrir Hćstarétti.
Halli (IP-tala skráđ) 3.8.2007 kl. 14:00
Hvađa rugl er ţetta
ţađ er 18 ára aldurstakmark á tjaldstćđin nema í fylgd međ forráđamönnum+
Og tjladstćđiđ viđ Ţórunnargötu tekur sér ţađ leyfi(sem ţau eru í fullum rétti til ađ gera) ađ vís ungu fólki 18-23 ára á annađ tjaldstćđi. slakiđ ţiđ' bara á gott fólk í yfirlýsingum og hneykslan.
Steinţór (IP-tala skráđ) 3.8.2007 kl. 14:34
Hmmm.... stingur mig svolítiđ ţessi setning hjá ţér Steinţór ađ fólk yfir 18 ţurfi ađ vera í fylgd međ forráđamönnum. Ég veit nú ekki betur en svo ađ 18 ára einstaklingar séu sjálfráđa og hafi ţví ekki forráđamenn nema ţeir hafi veriđ sviptir forrćđi eđa hafi einhverra hluta vegna ekki veriđ taldir geta séđ um sig sjálfir. Ertu ţá ađ meina ađ ţeir einir sem eru á aldursbilinu 18-23 ára megi vera á tjaldsvćđinu séu ţeir sem hafa sérstaka forráđamenn.
Bara ađ velta ţessu fyrir mér.
gógó, 3.8.2007 kl. 15:46
Var ekki lögfrćđingur ađ segja ađ ţetta stćđist líklega ekki lög?
Ţađ er spurning um ađ skella sér ţarna og tjalda og láta draga sig í burtu til ađ mótmćla ţessum skrípalátum. Er ţađ ekki kallađ aktivismi?
Hákon (IP-tala skráđ) 3.8.2007 kl. 18:04
Hér međ fel ég Hákoni ađ fara ađ tillögum Halla og láta ítrekađ fjarlćgja sig af tjaldstćđinu. Ég skal vera í lögmannateyminu ţegar máliđ fer fyrir dóm.
Anna Pála Sverrisdóttir, 3.8.2007 kl. 18:08
Reyndar er ég 24 ára svo hí á ţig :P
En ef ég hefđi fariđ norđur um helgina hefđi ég sagst vera 23 ára bara til ađ sjá hvađ myndi gerast...
Hákon (IP-tala skráđ) 5.8.2007 kl. 19:10
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.