Vörutorgið með helstu nauðsynjar á hreinu

Fór að slökkva á sjónvarpinu um daginn og heyrði eina setningu úr Vörutorginu. ... Og þá geturðu búið til kandífloss í mörgum mismunandi litum!”

Vörutorgið. Greinilega allt sem þarf. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Þórhildur Helga Þorleifsdóttir

Mikið þætti henni dóttur minni vænt um að eiga svona græju....

Þórhildur Helga Þorleifsdóttir, 4.7.2007 kl. 02:51

2 Smámynd: Magnús Már Guðmundsson

,,Fór að slökkva" og heyrðir væntanlega alveg óvart, eða hvað? :)

Magnús Már Guðmundsson, 4.7.2007 kl. 10:35

3 Smámynd: Anna Pála Sverrisdóttir

Naskur! Þetta er alveg hárétt túlkun.

Anna Pála Sverrisdóttir, 4.7.2007 kl. 11:30

4 Smámynd: Ingi Björn Sigurðsson

Þetta er frábært sjónvarpsefni ótrúlega´95 eitthvað. Stúdíóið heimtilbúið og allar kynningarnar byrja á "Hver kannast ekki við". Fyrst að reyna að finna þörf, næst segja fá einhverri stórkostlegri lausn (vörunni) og að lokum kostar þetta aðeins 5.999 krónur. 

Ingi Björn Sigurðsson, 4.7.2007 kl. 19:55

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband