30.3.2007 | 18:59
Ljóđ í kröfurétti og flugumenn
Ţađ er gott ađ geta lífgađ upp á lesturinn -eđa bara daginn- međ einföldum leiđum.
Ljóđ dagsins á ljóđ.is er ein. Erla Elíasar á flott innlegg í dag. Ég var ađeins ađ velta fyrir mér túlkun á ţví áđur en ég hélt áfram ađ lesa um skađabótareglur fasteignakaupalaganna. Ţess má geta ađ Erla hefur líka skrifađ mjög skemmtilega pistla á Vefritiđ.
Og Eva átti ţar góđa pćlingu um daginn, um afstćđi frelsishugtaksins.
Annars hefur mér tekist ađ koma tveimur nánum flugumönnum* í minn stađ á Mogganum í sumar. Geri ađrir betur, miđađ viđ hversu margir ţreyttu blađamannaprófiđ. Ég er stolt af ykkur og ekki síđur ánćgđ fyrir hönd Mogga míns.
* Ţeim er ekki ćtlađ ađ vinna blađinu mein á nokkurn hátt en eru flugumenn í ţeim skilningi ađ leka í mig upplýsingum um partý og annađ mikilvćgt.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
takk fyrir pulluna og kóka kapítalism, it'sa nćććććććs
Brissó B. Johannsson, 2.4.2007 kl. 13:29
ansi ertu sniđug:)
Hrund (IP-tala skráđ) 6.4.2007 kl. 23:27
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.