Ađ snúa seinheppninni sér í hag

Ég skilađi skattmanni skýrslu áđan, og ţađ alveg einum degi fyrir síđasta frest. Fyrirmyndarborgari. 

Venjulega er ţetta bara örlítil handavinna. En nú fylgdu heilabrot. Hvernig átti ađ fćra inn 200 kallinn sem ég vann í Meistaranum á síđasta ári. Átti ég ađ "gleyma" honum gegn betri samvisku? Neeei.  

Heyrđi í einhverjum valinkunnum fjölskyldumeđlimum sem ekki höfđu svar á reiđum höndum (e. angry hands) svo ég ákvađ á endanum ađ hringja í sjálfan skattmann, sem hefur sett upp hjálparlínu af ţessu tilefni. Og ţađ leiđ og beiđ í símanum. "Vinsamlegast bíđiđ..." 

tímastjórnunEftir smástund var ég farin ađ ţurfa ađ pissa. "Nei andskotinn, ég get ekki fariđ á klósettiđ međ símann í annarri. Týpískt ađ ţađ svari akkúrat." En svo fór ég ađ hugsa: Var ţađ ekki einmitt ađalmáliđ ađ mér yrđi einhvern tímann svarađ? Svo ég bara fór á klósettiđ. Og ţetta gekk eftir. 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég var einmitt ađ skíta ţegar ţeir hringdu frá Mastercard um daginn og buđu mér kort. Ég tók ţví tilbođi í hćgđum mínum.

Sindri (IP-tala skráđ) 27.3.2007 kl. 00:22

2 Smámynd: Brissó B. Johannsson

Ţér er bođiđ í afmćli okkar Elsu á Domo á laugardaginn klukkan 21 - bless og takk babímons

Brissó B. Johannsson, 29.3.2007 kl. 16:22

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband