Fćrsluflokkur: Menning og listir

Haustiđ í Peking

Ţađ er eitthvađ bogiđ viđ ađ vera hálfkalt í Sumarhöllinni.

*Ímyndiđ ykkur ađ slegiđ sé á risastóra málmgjalltrommu.* Viđ erum mćttar til Kína. (Án ţess ađ missa af fluginu.)

Persónulega eru ţađ viss tímamót ađ heimsćkja ţennan risa í austrinu. Ástćđan er sú ađ af einhverjum ástćđum hef ég í fortíđinni veriđ miklu minna spennt fyrir Kína en flestum öđrum löndum, ađ minnsta kosti ţeim sem viđ höfum heimsótt fram ađ ţessu. Ţađ er erfitt ađ segja til um hverju. Kannski hugsunin um fjölda án sérkenna? Líklega hefur "Beijing," í merkingunni kínversk stjórnvöld mikiđ ađ segja. Kúgunin á íbúum Tíbet, ofsótti Falun Gong leikifimihópurinn sem ég mótmćlti međ af heilum hug heima fyrir nokkrum árum... Og kannski ţađ versta af öllu: Hugsanalögreglan.

Viđ fyrstu sýn náđi Peking ekki sérstaklega vel til mín eftir mögnuđu Tókýó. En ţađ var líka í gegnum bílrúđu á leiđ frá flugvellinum, á degi ţar sem mengunin sýndi enga miskunn og allt var grátt. Auk ţess sem Anna Pála var ţunn og ţreytt eftir Japan Grand Finale.

Síđan ţá hef ég reynt ađ vinna bug á fordómunum. Og viti menn. Ţađ er fleira til í Peking en stjórnvöld og mannţröng.

Mannţröngin er vissulega til stađar en í henni eru, jú, einstaklingar. Mađurinn á hrađferđ sem gaf sér samt tíma til ađ beygja sig eftir lestarmiđanum mínum og brosa. Öldungurinn í Maó-búningnum međ allt sitt í pinklum og plastpokum í lestinni, vísast ađ flytja til borgarinnar eins og allir. Magadansmćrin á miđ-austurlenska stađnum í gćr sem seinna um kvöldiđ sást yfirgefa stađinn í ullarpeysu.

Og ţađ er orka í ţessari borg, ţví er ekki logiđ. Rosaleg ţensla. Á Torgi hins himneska friđar blakta tugir eldrauđra fána viđ hún og Maó horfir á međ vökulum, risastórum augum af hliđinu inn í Forbođnu borgina. En á torginu eru líka Ólympíufígúrurnar fyrir 2008 búnar ađ koma sér fyrir og veriđ er ađ fjölga í neđanjarđarlestakerfinu úr ţremur leiđum í ellefu. Hálf Forbođna borgin sést ekki fyrir stillösum en ţađ sem er komiđ úr andlitslyftingu lítur vel út.

Mitt í allri "allt ađ gerast" stemmningunni er Sumarhöllin á sínum stađ. Hún er svo ofsalega falleg.

Pekingöndin í fyrrakvöld var dásamleg. Dásamleg, dásamleg. Maturinn miklu betri en ég átti von á. Félagsskapurinn ekki verri. Viđ erum svo heppnar ađ tvćr yndislegar kínverskustúdínur hafa skotiđ yfir okkur íslensku skjólshúsi. Og tóku međ okkur íslenskt djamm í Peking í gćr ţar sem endađ var á Torginu ásamt svona ţrjú ţúsund Kínverjum ađ horfa á fánahyllingarathöfn viđ sólarupprás. Upplifun.

Og níu milljón reiđhjól.


Eeeldhressar af djamminu i Tokyo

Tad aetti ad vera skylda fyrir alla ad profa karoki i Japan. Til ad toppa tad er mjoog fint ad skreppa a hverfiskrana i godu hverfi i midborginni og fa ser trja netta adur en madur krassar heima hja hressustu djammkonu Japans.

Svo er voda fint ad eiga flug til Peking nokkrum klukkutimum seinna. Tetta gaeti ordid eitthvad skrautlegt. Eg vona ad eg turfi ekki ad blogga a eftir til ad tilkynna ad vid hofum misst af fluginu.

Tad er sorglegt ad fara fra Japan tvi tad hefur verid svo ofsalega gaman. Enda ekki vid odru ad buast i landi sem hefur upp a svona margt ad bjoda og ta serstaklega gott folk.

Tad er lika skrytid ad vera a svona framandi stad en taka bara eina lest og lida mest eins og a Islandi i allri ferdinni -hveralykt, eldfjoll og heitar uppsprettur. Japonsku jardbodin -onsen, eru snilldin ein.

Madur fer ad sjalfsogdu ekki i Harajuku hverfid i Tokyo an tess ad fjarfesta i eins og einum mjog surum fylgihlut. Ad tessu sinni bleikur bill, sem raunar er handtaska. Hann hefur hlotid nafnid Mari, i hofudid a henni Mariko sem finnst islenskt "brennirin" gott og gaeti drukkid okkur undir bordid ef hun vildi. Eins og hun benti to a herna adan: "En eg er ekki bill!"

Takk kaerlega fyrir tetta. Adal tilgangur tessarar faerslu hlytur ad vera ad bidja ad heilsa ollum sem eru i skolanum heima tegar tetta er skrifad og vid vorum ad skrida heim af djamminu. 

We Are the Champions.

 


"Bara i Japan!" -Tetta er allt svo bjutiful..

Eg elska Japan. Elska tad. Japanir eru svo surir i hausnum. I engu odru landi a madur jafn morg svona augnablik: "Va. Hvergi annars stadar!" Meira ad segja einfold klosettferd er upplifun herna. Menn eru alltaf bunir ad hugsa einu skrefi lengra.

Bara i Japan 1: Love Hotel Hill. Fyrir lostafull por sem bua i pinulitlum ibudum med foreldrum sinum langt fram eftir aldri. Haegt er ad kaupa bara "rest" a hotelinu i nokkra klukkutima. Veit ekki hversu mikid folk er ad hvila sig i alvoru. Sum hotelin bjoda upp a ad sja myndir af ollum herbergjunum i anddyrinu og sum eru temmilega kinky. Svo labba hamingjusom por ut eins og fatt se sjalfsagdara.

Bara i Japan 2: Klosett a kaffihusi bydur upp a sotthreinsun ad sjalfsogdu og liklegt er ad a klosettinu seu margir takkar, svo madur getur skolad a ser rassinn og svona ef a tarf ad halda. Ekki lagt i tad ennta. Svo er spilud tonlist inni, eda klosettid byrjar ad bua til hljod um leid og tu sest svo folk fyrir utan heyri nu alveg orugglega ekki hvad madur er ad gera. Og svo framvegis.

Bara i Japan 3: Gullni kukurinn. A leid i hofin fraegu i Asakusa hverfinu er tessi magnada bygging sem heitir sama og japanski bjorinn; Asahi. Raunar er lika til dagblad med sama nafni en ordid tydir morgunsol ad mer skilst. Fraegur arkitekt hannadi bygginguna, tori ekki ad fara med nafnid ef tad reynist rangt hja mer. Ofan a hana atti ad fara risastor gullhudadur n.k. eldslogi. Tetta gekk ekki upp verkfraedilega. A endanum turfti ad leggja eldtunguna a hlidina. Nu er tetta kallad Golden Poop.  

Bara i Japan 4: Ekki halda ad allt sem er Bara i Japan tengist klosettum eda kynlifi sbr lid 1-3. Vorukynningar a fornum vegi med folki i buningum ad kalla med roddum eins og i teiknimyndum, ljosaskilti i skrilljonasta veldi vid tad sem madur tekkir, og og og.

Merkilegt: Island var i frettum i Japan fyrir nokkru. Tad totti stortfrett herna tegar Bandarikjaher yfirgaf pleisid, enda alls ekki allir Japanir sattir vid veru tess sama hers herlendis. Man ad utanrikisraduneytid sem eg skodadi fyrir tveimur arum, notadi mjog mjog mikid plass undir Bandarikjaskrifstofuna.

Japanir kunna ad lifa i fjoldanum. Tegar eg kom til Japan (hitt landid sem eg hef komid til i tessari ferd fyrir utan bna) i fyrsta skipti hafdi eg miklar ahyggjur af innilokunarkennd med ollu tessu folki. En nei. Tu labbar yfir torgid i Shibuya, sem er mannmargt og skemmtilegt hverfi i Tokyo, og svona trju tusund adrir labba yfir torgid um leid. Og enginn rekst utan i tig. Allir ad taka tillit. Og ad athuga hvort tad se ekki orugglega allt i lagi med tig og hvort tu vitir hvert tu ert ad fara.

Fyrir ta sem fila ad studera mannlifid er Tokyo edal. Nokkrar skemmtilegar typur eru skjaldbokukonurnar -pinulitlar gamlar konur med hufur eins og skjaldbokur i teiknimyndum, flissandi skolastelpurnar, Louis Vuitton konurnar og bissnesskallarnir -serstaklega ef teir eru fullir. Og allir, ungir sem gamlir i simanum ad senda sms, tolvupost, leika ser eda allt hitt sem tu getur gert.  

Nu. Er ekki konan bara stodd i heimahusi tegar tetta er skrifad. Slikt hefur ekki gerst sidan i Cambridge, Englandi, saellar minningar og Bloemfontein, S-Afriku i bodi okunnugra. Storvinkona min Yuriko Shibayama, meistaranemi i skandinaviskum fraedum og fjolskylda hennar bua i utborg Tokyo, Yokohama. Tau fara med okkur Barboru eins og fordekrada krakka. Alveg afsloppud samt, en vilja sumse allt fyrir okkur gera. Pabbi hennar Yuriko er efni i sjalfstaeda mannlysingu.

"Japanskir morgnar mjukri birtu stafa," orti gott skald eitt sinn a islensku. A morgun og hinn reynir a ta fullyrdingu...  

Goda nott.

E.s. Eg er eins og barn a jolum tegar eg fae "komment ad heiman." Tad gildir jafnt um okunnuga og ommu mina!

E.e.s. Japanski maturinn er svo godur. Hugsa ser ad lenda heima hja listakokki.

 


Bangkok

Stadurinn er Bangkok, nanar tiltekid bakid a mer sem statt er i borginni. A bakinu a mer stendur kona...

Eg hata ekki ta tilhugsun ad eiga aftur pantadan tima i hefbundid tailenskt nudd i kvold. Bangkok er ljufa lifid. Jak hin taelenska, skolasystir kaerrar fraenku fra Koben og SAS-madurinn Axel, syndu meistaratakta i gestrisni. Hun spurdi hvort vid hefdum hitt marga homma i borginni. Okkur rak ekki minni til tess. Vid nanari athugun. Teir eru ut um allt. Og veita frabaera thjonustu. Tetta er Thailand. Allir bara afslappadir yfir jafn sjalfsogdum hlut og samkynhneigd sem to er tad alls ekki tar sem vid hofum verid hingad til. 

Tegar eg paeli i tvi, maetti naestum segja ad Thailand se OF audvelt. Allt gengur svo vel og allir svo tilbunir ad hjalpa ad madur er bara ekki vanur tessu lengur. Engar rosalegar askoranir. Svo paeli eg adeins lengra en tetta. Nu er eg a leidinni ut. Eg hef ekki hugmynd um hvernig vid aetlum ad skipuleggja turisma dagsins. Ad rata i Bangkok er med staerri askorunum tessarar ferdar. 

 


Eins og fiskur i vatni

Sund medal hakarla, balfor ad haetti hindua, paradisareyja og Mt. Everest er medal tess sem a dagana hefur drifid ad undanfornu. Ja, eg veit tad er langt sidan sidast -haettidi ad bogga mig :) Er lika komin med skirteini uppa kafararettindi nidur a 18 metra dypi i millitidinni svo eitthvad se nefnt.  

Nepal var, serstaklega eftir a ad hyggja, alveg otrulega ahugavert land ad fara til. Ad taka tad a stuttum tima reynir a, tvi eins og tetta er frabaert land er tad lika tridjaheimsland. Vegagerd og farartaeki i samraemi vid tad.  En tad er samt tess virdi ad keyra tjodveginn milli Kathmandu og Pokhara, hanga utan i snarbrottum fjollum, og horfa nidur ad anni sem rennur medfram veginum. Aldrei hefur ordid "lif-aed" talad jafn mikid til min og tar. Tad var folk alls stadar, ekki bara medfram anni, heldur uti i henni lika. Folk ad tvo tvott, folk ad bada sig, folk ad safna grjoti, folk ad gefa buffaloum ad drekka, folk ad veida ef eg sa rett... 

Tad er magnad hversu mikid ma gera a einum degi (tratt fyrir ad alls ekki se haegt ad hafa alla daga svoleidis.) Einn dagur i okunnu landi getur gefid manni eitthvad til ad hugsa um i margar vikur. A tessum eina degi getur einn klukkutimi farid i ad rolta upp ad hinduahofi. Og tad er ekki bara enn eitt hofid, heldur utfararstadur lika. Madur situr a arbakkanum hinu megin, reynir ad gera sig osynilegan en getur ekki annad en fylgst med. Myndavelin fer ekki hatt upp og madur dirfist ekki ad faera sig naer til ad na myndum af logunum -ekki hefdi eg viljad hafa turista vidstadda jardarfarirnar hja ommu og afa i vor. Tad hefdi verid blatt afram faranlegt. En i Kathmandu kipptu menn ser litid upp vid ta. Og Everest kippti ser litid upp vid okkur flugurnar sem sveimudum kringum kollinn a risanum.

"Aetli eg fari einhvern timann aftur hingad?" Er spurningin sem madur spyr sig tegar flugvelin tekst a loft og enn eitt landid liggur ad baki. Svarid er ovist og tad eina i stodunni er ad njota medan madur hefur.

----

Og nu er tad Thailand. Og eg eins og fiskur i vatni ef svo ma segja. Ekki bara nedansjavar. Hins vegar er litil paradisareyja med faum turistum og med allra bestu kofunaradstaedum i heimi ekkert mjog slaemt mal. "Open Water Diver Certificate" kostar mikla vinnu i boklegu og verklegu nami, en tad er ekki leidinlegt nam sem felur i ser ad vera 45 minutur i einu nedansjavar og lida eins og i risastoru fiskaburi. Med hakorlum og alles tegar komid var nidur a atjan metrana (ja eda eiginlega tuttugu, alveg ovart).

Bangkok. Nutimi. Austur hittir vestur. Andstaedur, ja. En tegar madur paelir i tvi, andstaedur eru lysandi fyrir marga stadi. Su lysing a ekki sidur vid um Tokyo sem er naesti afangastadur og einn af mjog faum a leidinni sem eg hef komid til adur. Tar hittist lika austur og vestur, gamalt og nytt. En lika a allt annan hatt en herna. 

Eg held ad vid Islendingar hofum ekki ad ollu leyti mjog motadar hugmyndir um Thailand. Finnst eins og kynlifsturismi og neikvaed vidhorf seu svolitid dominerandi, er tad kannski vitleysa? Allavega eru Thailendingar upp til hopa aedislegir, maturinn er godur og snyrtimennskan alls stadar i fyrirrumi. Oryggistilfinning. Endalaust haegt ad sja, gera, smakka, fara... Og versla. Va. Eg hef varla sed eins mikla verslunarmoguleika saman komna a einum stad og herna hinu megin vid gotuna. Tetta er bara alveg tryllt. Ef eg aetladi ad eyda, sem ad sjalfsogdu passar ekki inn i planid, myndi eg varla vita hvar aetti ad byrja.

Heimsklassahonnudir i hvada vorutegund sem er. Ferrari bill eda Bang & Olufsen graejur, MacBook fartolva eda Armani dressid. Hvad sem er i nokkrum verslunarmidstodvum.

Og yfir ollu vakir kongurinn sem er ekki bara miklu, miklu vinsaelli her heldur en i Nepal heldur nanast i gudatolu. 

 


Djammid i Delhi og haldid i att til Himalaya

Litla dansgolfid er krokkt af folki. Barinn er dimmur og ljosin blaleit. I graejunum: Shakira. A golfinu: 80% karlmenn. Hreyfingarnar: Hendur upp fyrir haus og mjadmir i hringi.

Svona svipad og menntaskolastelpur sem eru adeins ad vekja athygli hja strakunum (ja, orugglega eg lika einhvern timann). Summer of '69 sett a foninn og allt tryllist. Tetta er med tvi allra fyndnasta. For aldrei svo ad madur skellti ser ekki adeins a djammid i Delhi, sidasta kvoldid i Indlandi.

Delhi kom anaegjulega a ovart midad vid bitra reynslu af ad fara tar i gegn fyrir viku sidan. Nyja-Delhi sem Bretarnir byggdu, minnir a evropska storborg. En svo tarf ekki ad fara lengra en inn i gomlu muslimsku Delhi til ad finna indverska hjartad sla. Rauda virkid mikilfenglegt (ekki fyrsta virkid sem skodad var..) Ad tessu sinni var madur a ferd a fostudagskvoldi um sexleytid. Mogulahallirnar flottar, tad vantadi ekki.

En ad hitta fyrir tilviljun a stortonleika og danssyningu i tilefni 350 ara afmaelis virkisins? Hvad gerir madur tegar i ljos kemur ad tessi vidburdur er ad hefjast, verid er ad stilla ljosasyninguna a marmarahollunum og fullt tungl ad koma upp -og i ljos kemur ad longu er uppselt? Ju, madur kjaftar sig ut ur malinu og verdur annar tveggja sem ekki hafa adgongupassa en sitja ta samt asamt hinum tusundunum. 

Ef tid farid til Delhi, ekki missa af Indira Gandhi Memorial. Safnid er stadsett tar sem hun var skotin, a sinu eigin heimili af eigin lifvordum. Aldrei farid i gegnum allt tilfinningalitrofid einfaldlega af ad skoda eitt einfalt safn. Indira do 1984, ari eftir ad eg faeddist, svo eg man hana ekki. Eg vissi greinilega allt of litid um hana. Tad mun breytast. Stormenni i mannkynssogunni. 

Ein af fjolmorgum nidurstodum um Indland: Tetta land er svo mikil askorun. Svo margt sem heillar mann og dregur ad. Svo margt sem er erfitt og frustrerandi. Indland laetur mann ekki i fridi. Tad gerir rikisbaknid tar ekki heldur tott hlutir eins og umferdarmenningin venjist. Mig langadi svo til ad taka til hja teim ad eg atti erfitt med mig. Held ad naest tegar Oli fer i heimsokn til forsetavinar sins, aetti hann ekki ad taka med ser islenskt grjot eda hardfisk, heldur Margreti S. Bjornsdottur og lana teim hana i eins og eitt ar.  

--- 

Og nu er tad Nepal, nagranninn i fjollunum. Alltaf verid med fidrildi i maganum yfir tessu landi. Tad er hreint, afslappad, svalandi eftir Indland. Adeins litill hluti Kathmandu verid skodadur, en tad er bara byrjunin... Kemur a ovart med urval af veitingastodum og kaffi/bjorstodum, skemmtilegum budum og heimsborgarabrag. En svo man  madur allt i einu, tegar einhver brosir og bydur "namaste," godan daginn. Eda tegar fridarvidraedur konungs og maoista eru a forsidu dagbladanna. Ad eg er i Kathmandu. Tetta er bara stadur og hann er svona og svona og madur hugsar ekki endilega ut i tad tegar madur gengur um goturnar. En stundum er ekki haegt nema brosa uti annad -eg er i Kathmandu!


Dama sem kann ad skemmta ser. Bradum verd eg ad kvedja Cape Town

Ta er komid ad tvi ad kvedja fallegu Hofdaborg og halda upp til fjalla i Lesotho. Heldum reyndar ad flugid til Bloemfontein (sem er eda var ein af tremur hofudborgum S-Afriku) vaeri sex i fyrramalid, en upps, tad er annad kvold. Tad liggur alveg ljost fyrir ad hingad verdur madur ad koma aftur einhvern timann. Hvad um tad.

Serstakt ad hugsa til tess ad her erum vid i einu af adeins tveimur Afrikulondum ferdarinnar. Cape Town er alveg magnadur stadur ad vera a og gaman ad upplifa tad sem manni finnst alvoru Afrika en to ekki. Vid skulum atta okkur a tvi ad tetta er heimsborg, algjor dama, med 55 milljonir ibua. Dama kannski, en kann ad skemmta ser og er flokinn personuleiki.  

Bara tad ad keyra um borgina er skemmtun utaf fyrir sig tvi hverfin eru olik og allt ber fyrir augu. Borgin hangir utan i fjollunum, svolitid eins og Vestfjardathorpin. Vorum svo heppnar ad fa fylgd heimamanns, George Cazenove, sem var a Islandi nylega og er mikill vinur Kormaks og Skjaldar. Samraedur foru vitt og breitt, um borgina sjalfa, um ad taka ahaettu i lifinu, um Island og stelpuna sem hann vard skotinn i tar. Storskemmtilegur madur.

Svo er tad Robben eyja. Tar var Nelson Mandela fangi i 27 ar, en sannarlega ekki eini politiski fanginn tar. Serstakt til tess ad hugsa hvad menn hafa getad rettlaett fyrir ser. Sigldum ut i eyjuna, sem tok um klst, og fengum leidsogn fra fyrrum fanga sem var algjor dasemd. Hugsa ser ad hafa upplifad martrodina og maeta nu reglulega i vinnuna a sama stad. En hann gat hlegid ad tessu ollu nuna. Opnadi fyrir okkur hurdina sem hann kom fyrst inn um og skellti henni aftur. Bamm. Fimm ar i helviti. Hvenaer aetli Guantanamo verdi ad svona stad? Vissud tid ad politisku fangarnir a Robben eyju voru kalladir hrydjuverkamenn?

Hvet ykkur til ad kikja a Green Point markadinn a sunnudegi ef tid komid hingad. Risa markadur sem teygir sig svo langt sem augad eygir. Alls konar afriskt dot til solu. Mikil sorg ad eiga litid plass i bakpokanum og litla peninga. Armband ur krokodilaskinni og eitthvad fleira vard to ad fa ad fljota med. Er med samviskubit utaf grey krokodilnum.

Og krakkar: Munid ad nota alltaf hjolahjalminn... (Er odum ad jafna mig en er ennta med nett minnisleysi um ymislegt sem gerdist t.d. heima adur en eg for og gleymi morgu jafnhardan. Gaeti frikad ut en kys ad slappa af). 

 

 

 


Einstök ályktunarhćfni og ekkert vesen

Ţarf bara ađ láta vita ađ neđangreind ágiskun var rétt hjá mér. Enda urđu allir skipuleggjendur eins og kúkar ţegar ég auglýsti ţessa hugmynd yfir ritstjórnina. Björn Ingi var látinn bíđa á Stjörnutorgi međan fólk kom sér yfir á Kringlukrá og svo klćddur í búrkuna ađ viđstöddum gestum og gangandi. 

Spurning dagsins: Hvernig dettur manni í hug ađ vera fimm klukkutíma á Kringlukránni?  

Seinna um nóttina var nauđsynlegt ađ klćđast skóm drekans, A.K.A. búrkunni til ađ geta tekiđ rúnt á Ölstofunni, klipiđ karlmenn í rassinn og tekiđ skot undir blćjunni. Setningu nćturinnar átti líklega Árni. "Hún talar ekki íslensku." Góđ redding úr viđreynslu hjá einhverjum sem greinilega fílar ađ láta koma sér á óvart. 

Skemmtiatriđi dagsins átti sér stađ í portinu hjá Sirkus. Fólk í jakkafötum og drögtum međ frosin bros, undir manni međ gjallarhorn sem endurtók aftur og aftur og aftur og aftur: "Hjá okkur er allt í lagi. Ekkert vesen. Ţannig viljum viđ hafa ţađ. Allt í lagi. Ekkert vesen..." Eins og pabbi benti á í miđjum einhverjum orđaflaumi sjálfrar mín um Orkuveituauglýsinguna: "Ţetta er ekki auglýsing, ţetta er áróđur."

Sýning dagsins er svo tvímćlalaust kökusýningin hjá Ingunni og vinkonu sem buđu í tertur í gallerí Gyllinhćđ á Laugaveginum. Farin ađ horfa á leikinn í félagsskap Górillufélags. Takk og góđa nótt. Gleđilega ţjóđhátíđ.


Jćja

Mmmmmh

Einhver gćti haldiđ ţví fram ţetta blogg sé búiđ ađ breytast í aumingjablogg vegna fátíđindanna sl. hálfan mánuđ. Svo er ekki.

Dómnefndin ţurfti einfaldlega ađ taka sér mjög góđan tíma til ađ íhuga ţađ vandasama úrlausnarefni sem upp kom varđandi úrslit málsháttaslagorđakeppninnar.

Niđurstađan er ţessi: Ţetta land fer til andskotans ef úrslitin standa. A.m.k ađeins nćr. Ţví hefur veriđ útnefndur nýr sigurvegari í keppninni.  

Til hamingju Hrund međ sigur í keppninni fyrir tillöguna

Ć sér ţjór til ţynnku.

Jafnframt verđur ţetta titill bloggsins nćstu a.m.k. nćstu vikuna samkvćmt reglum keppninnar. Tek fram ađ sú stađreynd ađ dagurinn sem leiđ var ţynnkudagur, hefur ekki áhrif ţar sem ađ á sínum tíma var ţetta helsti keppinautur ţess sem hefur boriđ titilinn ađ undanförnu (en var sviptur honum vegna dópneyslu.) 

Úr umsögn dómnefndar: "... Eitthvađ sem viđ öll vitum en mörg okkar horfast sjaldan í augu viđ... Góđ áminning um ađ stundargaman er kannski innistćđulítiđ ţegar ţađ eyđileggur jafnmikiđ og ţađ gefur okkur... Ţó mćtti líta á ţetta sem ćđrulausa nálgun á ţađ sem einfaldlega tilheyrir ţví ađ vera ungur í hjarta, vitlaus og lifa lífinu."

Skál fyrir Hrund. 

 

P.s. Bjarniđ biđur mig um ađ koma á framfćri viđ lesendur ađ kallinn minn sé bestur.


SKANDALL (langţráđ úrslit í málsháttakeppninni)

Ef ég vćri stjórnmálaflokkur vćri mér á engan hátt treystandi fyrir völdum. Ég myndi svíkja öll kosningaloforđ. Hér má skjóta inn ađ ég var einmitt í gćrkvöldi ađ rćđa um ađ stofna einhvern tímann sérframbođiđ "Sameinađir vinstrimenn."

En allavega. Eins og glöggir lesendur hafa eflaust tekiđ eftir er löngu komiđ ađ skuldadögum: Ég lofađi ađ birta úrslit í málshátta-slagorđakeppninni fyrir meira en viku síđan. Hér birtast úrslitin. Fyrst verđlaun í aukaflokkum, sbr. 4.gr. keppnisreglna. Vinningstillögur eru merktar međ rauđum lit en lćt ađra góđa fylgja međ í flestum flokkum.

 

Bitri gaurinn:

-Betra er vín en ástaratlot ţín (Henrý Ţór)

 

Úr umsögn dómefndar: "... Ber vott um vott af sjálfseyđingarhvöt...  En hver hefur svosem ekki veriđ fullur, bitur og melankólískur." 

 

 

Stúdentalífiđ:

-Betra er ađ fara í leiđinlegt hóf en leiđinlegt próf (Dagga)

-Betra er grćnt eyra á kodda en prófatíđ í Odda (Eva Bjarna)

-Betri er brestur í skógi en athyglisbrestur (Fannita Dorada)

Úr umsögn dómnefndar: "... Sérstök, ungćđisleg og kaldhćđin sýn á próftíđ sem felur í sér jákvćđ skilabođ ef vel er ađ gáđ... Höfđar til breiđs hóps notenda íslenska tungumálsins sem flestir hafa tekiđ próf á ćvinni. "

 

Lögfrćđi:

-Betra er ađ jafna lög en lögjafna (Valdi)

-Betri er firring en fyrning (Laufey)

Úr umsögn dómefndar: "... Fer beint ađ kjarna ţess sem lögfrćđi skyldi snúast um og löggjafinn ávallt hafa í huga... Hugsar í lausnum, ekki vandamálum..."

 

Bjarnaflokkur

-Betra er jó en skó (?) (Bjarni Már)

Úr umsögn dómefndar: "."

 

Kynlíf:

-Skárri er lús í höfđi en í klofi (Eyrún)

-Hlustađu ef Nei segir mey (Rabbarinn)


Úr umsögn dómnefndar: "Ljóđrćn og hreinskilnisleg nálgun á eitthvađ sem viđ öll glímum viđ í hversdagsleikanum." 

 

Sérstök aukaverđlaun dómnefndar: Egóbústiđ

-Góđ er Anna Pála er kemur til háttarmála. (Villi Ásgeirsson)

Úr umsögn dómefndar: "... Ţví má komast ađ ţeirri niđurstöđu ađ Villi sé vissulega allt sem ţarf." 

 

Og hér höfum viđ annan ađalflokkinn í keppninni:

Kosningaslagorđ:

-Ţekking er blekking - álver allstađar (Jóhann Friđriksson)

-Sjaldan verđur mađur staur-blindur nema fullur sé  (X-D Árborg) (Sigurđur Gröndal)

-Betri eru ellismellir en Skerjavellir. –XF (Stígur) (Einnig: Aukaverđlaun í flokki kosningamálshátta)

-Ţjóđarsátt um lćkningu viđ fötlun! (Henrý Ţór)

-Viđ vinstra brjóst fjallkonunnar, slćr hjartađ! (Arnór Snćbjörnsson)

 

Úr umsögn dómnefndar: "... #%$!"

Og hér fer ađ koma ađ ţví. Hinn ađalflokkurinn var einfaldlega málshćttir.

Klassíkerar framtíđarinnar:

-Hóf er best í hófi (Villi Reyr)

-Betri er koss ađ morgni en ást úti á horni (Villi Ásgeirsson)

-Betri er Skafís á diski, en hafís á veđurkorti. (Grétar –Einnig viđurkenning í aukaflokknum “Sértćkasti málshátturinn”)

-Betri er kúkur í klósti, en í pósti (Sindri)

-Sjaldan er ein bólan stök (Vigga)

-Betra er ađ vera fullur af kampavíni en fullur af einhverju öđru (Ást og hamingja)

-Ć sér ţjór til ţynnku (Hrund) (Aukaverđlaun í flokknum)

-Betri er góđur blundur en leiđinlegur fundur (Eiđur Ragnarsson)

Úr umsögn dómnefndar: "Brillíant útúrsnúningur á einhverju sem viđ heyrum alltof oft... Heimspekilegt sjónarhorn á bođ og bönn sem viđ setjum okkur... Býđur upp á skemmtilega túlkunarmöguleika vegna mismunandi merkingar orđsins hóf... Uppreisn gegn höftum ofsiđađs samfélags... Vinnur á í einfaldleika sínum... Bravó."

 

SIGURVEGARI KEPPNINNAR: 

Vilhjálmur Reyr Ţórhallsson, fyrir málsháttinn

Hóf er best í hófi.

Dómnefndin hafđi raunar nokkrar áhyggjur af ţví ađ hann vćri ekki frumsaminn en hann finnst hins vegar ekki viđ gúglun eins og margar ađrar góđar tilraunir í keppninni. Til hamingju međ ţetta! Megum viđ tileinka okkur ţennan málshátt og lifa eftir honum. Eins og heitiđ var, verđur titli bloggsins breytt a.m.k. nćstu vikuna og hugsanlega lengur vegna óhóflegs dráttar í störfum dómnefndar.


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband