Eeeldhressar af djamminu i Tokyo

Tad aetti ad vera skylda fyrir alla ad profa karoki i Japan. Til ad toppa tad er mjoog fint ad skreppa a hverfiskrana i godu hverfi i midborginni og fa ser trja netta adur en madur krassar heima hja hressustu djammkonu Japans.

Svo er voda fint ad eiga flug til Peking nokkrum klukkutimum seinna. Tetta gaeti ordid eitthvad skrautlegt. Eg vona ad eg turfi ekki ad blogga a eftir til ad tilkynna ad vid hofum misst af fluginu.

Tad er sorglegt ad fara fra Japan tvi tad hefur verid svo ofsalega gaman. Enda ekki vid odru ad buast i landi sem hefur upp a svona margt ad bjoda og ta serstaklega gott folk.

Tad er lika skrytid ad vera a svona framandi stad en taka bara eina lest og lida mest eins og a Islandi i allri ferdinni -hveralykt, eldfjoll og heitar uppsprettur. Japonsku jardbodin -onsen, eru snilldin ein.

Madur fer ad sjalfsogdu ekki i Harajuku hverfid i Tokyo an tess ad fjarfesta i eins og einum mjog surum fylgihlut. Ad tessu sinni bleikur bill, sem raunar er handtaska. Hann hefur hlotid nafnid Mari, i hofudid a henni Mariko sem finnst islenskt "brennirin" gott og gaeti drukkid okkur undir bordid ef hun vildi. Eins og hun benti to a herna adan: "En eg er ekki bill!"

Takk kaerlega fyrir tetta. Adal tilgangur tessarar faerslu hlytur ad vera ad bidja ad heilsa ollum sem eru i skolanum heima tegar tetta er skrifad og vid vorum ad skrida heim af djamminu. 

We Are the Champions.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hć Pć.

Alltaf gaman ađ kíkja og sjá hvar í veröldinni ţú ert stödd. En Kína nćst á dagskrá ekki laust viđ smá abb..... hér.  Biđjum ađ heilsa Mao formanni :o) Situr og gapir á ţig á torginu frćga í Beijing.

Kveđja, Sigrún og Margrét Lin.

Sigrún Hreiđarsdóttir (IP-tala skráđ) 1.11.2006 kl. 22:27

2 Smámynd: Vigdís Sigurđardóttir

Anna Pála mín mig langađi bara ađ senda ţér risa knús!!!!!! 

Ţú ert bestust :*

PS ţú átt von á öđru e-maili frá mér mjög bráđlega :)

Vigdís Sigurđardóttir, 2.11.2006 kl. 01:29

3 identicon

Bara af ţví ađ ţú sagđir ađ kommentin vćru eins og ađ opna jólapakka ţá mátti ég til. Er á leiđ í flug í fyrramáliđ til ađ fara til London. Vildi ađ ég gćti komiđ viđ í Japan og tala nú ekki um ef mađur gćti fariđ í tćlenska nuddiđ. Amma ađ fara á árshátíđ í kvöld og fólkiđ almennt í stuđi. Mamma ţín gaf mér svaka fallega gullkúlu um hálsinn og gladdi mig mikiđ...

Lots of love

Ţóra stórfrćnk

Ţóra Karítas (IP-tala skráđ) 3.11.2006 kl. 18:44

4 Smámynd: Alma Joensen

Vá hvađ ég hlakka til ađ sleppa mér í karókí međ IJCE í vor! Ţađ verđur sko upplifun! Get ekki beđiđ eftir ađ fjárfesta í krúttlegheitum í Harajuku...

Góđa skemmtun í Peking og ţađ sem eftir er af ferđalaginu!

Alma Joensen, 5.11.2006 kl. 01:31

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband