Fyrir hjartaræturnar

Ég veit ekki með Guð. En það er eitthvað aðeins of frábært við þessa speki sem hékk uppi í gestamóttökunni á einshótelseyjunni á Fiji. 

21.12.06 068 
E.s. Önnur nálgun þegar lífið er fáviti, er "hakuna matata," eins og frægir félagar notuðu óspart í Konungi ljónanna (sem ég hef einmitt séð/heyrt í bakgrunninum á heimilinu svona áttatíu sinnum og endurnýjaði kynnin við um helgina). Helga mín var í Kenýja við læknisstörf og komst að því að fólk notar þetta í alvörunni, og það óspart. Hún segir frá upplifuninni hérna.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hahaha. Snilld.

Ugla (IP-tala skráð) 23.7.2007 kl. 02:42

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband