Málshátta- og slagorđakeppnin mikla! - "Betri er kúkur í klósti, en í pósti" - "Öldruđum og aumingjum allt, nema peninga"

Lestu ţetta og taktu svo ţátt! Í ljósi efnilegrar útkomu síđustu fćrslu hefur ritstjórnin ákveđiđ ađ standa hér fyrir málshátta- og kosningaslagorđakeppni. Hún er bćđi ćtluđ sýruhausum og öđrum, s.s. öllum opin. Ég bíđ spennt eftir ađ sjá bćđi klassískan húmor og vísun í samtímann.

Reglurnar eru svona:

1. Keppt er í tveimur flokkum, málshćttir og kosningaslagorđ. 

2. Málshátturinn/Slagorđiđ skal vera frumsamiđ og ekki hafa heyrst áđur.

3. Ađ öđru leyti hafa ţátttakendur listrćnt frelsi.

4. Hugsanlega verđa aukaviđurkenningar veittar í einhverjum flokkum.

5. Tillögum skal skilađ í kommentakerfiđ og er skilafrestur til kl. 18:00 ţann 15. maí, en hálftíma síđar verđa úrslitin gerđ kunn.

6. Sá ađili, sem bestu tillöguna á, og eru ţá báđir flokkar undir, fćr ađ velja nýjan titil á ţetta blogg í heila viku. Kemur í stađ "Önnupálublogg."  Vinsamlega tilgreiniđ hver titillinn á ađ vera um leiđ og tillögum er skilađ, nema ţiđ viljiđ ađ málshátturinn/slagorđiđ sjálft verđi notađ. Dćmi: "Femínistar sökka." "Ég er međ hár á tánum." "Ég er trukkalessa." "Ég hef gubbađ niđur af svölunum á Hverfisbarnum." "Lifi Thatcherisminn!"

7. Ţeir sem kommentuđu í fćrslunni á undan ţessari eru sjálfkrafa međ í keppninni.

Ţar ađ auki fćr Nói-Síríus hugsanlega póst uppá nćsta páskaeggjaár. Hver myndi ekki vilja fá kúkamálshátt í sínu eggi.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Davíđ

Enginn á COMPAQ nema sér come back eigi

Davíđ, 7.5.2006 kl. 01:14

2 Smámynd: Davíđ

Grasiđ er grćnna, vinstameginn...

Davíđ, 7.5.2006 kl. 01:17

3 Smámynd: G. Tómas Gunnarsson

Verđ ađ taka ţátt í ţessu. Fyrst undir skilgreiningunni kosningaslagorđ.

Villi er allt sem ţarf X-D

Ţađ kemur dagur eftir ţennan Dag X-S

Ertu međ - óráđi? X-B

Svandís er vćn og Vinstri grćn X-V

Fljúgđu međ okkur - úr Vatnsmýrinni X-F

"Lifi Thatcherisminn!" er svo fínt nafn á bloggiđ....

Meira seinna...

Bestu kveđjur

G. Tómas Gunnarsson, 7.5.2006 kl. 01:26

4 Smámynd: Anna Pála Sverrisdóttir

Viđ förum glćsilega af stađ. Nógur tími til stefnu. Ákveđ ađ taka fyrstu tilraunina ekki persónulega, enda veriđ stađfest á prenti í 8.000 eintökum hvađ ég kyssi ofsalega vel. Koma svo!

Anna Pála Sverrisdóttir, 7.5.2006 kl. 04:48

5 identicon

„Hitum upp ástina. Forleiksflokkurinn.“

Forleiksflokkurinn er ţýđing á Pre-Ásterismaflokknum, löng saga sem ég efast um ađ nokkur muni almennilega lengur. Minnir mig svo á enn betra slagorđ:

„Friđur er sexí.“

Ásgeir H (IP-tala skráđ) 7.5.2006 kl. 06:19

6 Smámynd: Villi Asgeirsson

Áđur nefnt:

Vandađu vinum kveđjurnar en öđrum keđjurnar.

Nýtt:

Betri er koss á kinn ađ morgni en ást útá horni.

Villi Asgeirsson, 7.5.2006 kl. 15:56

7 Smámynd: Villi Asgeirsson

Betra er krumpađ kort í bíl en nýtt kort heima.

Villi Asgeirsson, 7.5.2006 kl. 16:02

8 identicon

Betri er kassakvittun en dropa-ţurrkun.

Li (stelpur, ţiđ ćttuđ ađ vita hvađ ţetta ţýđir - veit ekki međ strákana)

Li, Hal (IP-tala skráđ) 7.5.2006 kl. 16:13

9 Smámynd: Ţórir Hrafn Gunnarsson

X-D, félagshyggja er fyrir konur...

Strumpakveđjur :)

Ţórir Hrafn Gunnarsson, 7.5.2006 kl. 16:29

10 Smámynd: Ţórir Hrafn Gunnarsson

Ţetta átti náttúrulega ađ vera

X-D, félagshyggja er fyrir kellingar...

eitthvađ mis...

Strumpakveđjur :)

Ţórir Hrafn Gunnarsson, 7.5.2006 kl. 16:29

11 identicon

Ég ćtla ađ gerast svo krćfur ađ slá saman í eitt stykki kosningamálshátt:

Betri eru ellismellir en Skerjavellir. -XF

Stígur (IP-tala skráđ) 7.5.2006 kl. 19:49

12 identicon

Mjór er mikils vís ef feitir eru foreldrarnir

GG

GG (IP-tala skráđ) 7.5.2006 kl. 20:25

13 Smámynd: Davíđ

Betra er ađ eiga áttavita en hálfvita

Davíđ, 7.5.2006 kl. 22:33

14 identicon

Ţađ er ekki á hverjum degi sem mađur rakar sig ađra hverja viku!

Steinar K (IP-tala skráđ) 7.5.2006 kl. 22:35

15 identicon

verđ ađ hrósa Villa fyrir "Betri er koss á kinn ađ morgni en ást útá horni" bjútifúl alveg

ég segi ađ betra sé grćnt eyra á kodda en prófatíđ Odda


eva (IP-tala skráđ) 7.5.2006 kl. 22:54

16 Smámynd: Anna Pála Sverrisdóttir

Ţiđ eruđ svo skemmtileg!

Anna Pála Sverrisdóttir, 7.5.2006 kl. 23:15

17 identicon

Betri er firring heldur en fyrning...? (datt hann í hug í nettu andvökustressi fyrir kröfuréttinn síđustu nótt).

Laufey Helga Guđmundsdóttir (IP-tala skráđ) 8.5.2006 kl. 16:22

18 Smámynd: Eiđur Ragnarsson

Ţessi er reyndar nokkurra ára gamall og ţađ var prestur sem bjó hann til!

"Sjaldan er prestur barnana bestur"

Eiđur Ragnarsson, 8.5.2006 kl. 16:57

19 identicon

Fyrningar eru bóndanum ţađ sem fyrning er skuldara.

Firring er auđvitađ miklu verri en fyrning! Hvađ er ţetta fyrir sósíalista?

Snorri Stefánsson (IP-tala skráđ) 8.5.2006 kl. 18:00

20 Smámynd: Villi Asgeirsson

Ţetta á auđvitađ ekki ađ taka međ ţar sem ég man ekki eftir ađ hafa samiđ ţetta, en ég hef getađ hlegiđ af ţessu í mörg ár: Enginn er verri ţó hann vökni sagđi kerlingin og drukknađi.

Villi Asgeirsson, 8.5.2006 kl. 18:57

21 Smámynd: G. Tómas Gunnarsson

Og ţá innlegg í keppnina um almenna málshćtti og slagorđ.

Ţađ sést hverjir blogga - á Mogga.

Oft fylgir bull bloggi.

Margur verđur af aurum api, og kálfur af kreditkortum.

"Lifi Thatcherisminn!" er svo fínt nafn á bloggiđ....

Meira seinna

bestu kveđjur

G. Tómas Gunnarsson, 8.5.2006 kl. 19:57

22 identicon

ég er mjög sár útí sjálfa mig fyrir ađ vera allveg "dry" í ţessari stórgóđu keppni! Ţađ vonandi lagast ţegar ég klára prófin.

Ester (IP-tala skráđ) 8.5.2006 kl. 22:15

23 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

"Nema síđur sé og ţótt víđar vćri leitađ".

Heimir Lárusson Fjeldsted, 9.5.2006 kl. 05:50

24 identicon

Enginn er vćnn nema vel sé grćnn

Gunnar P (IP-tala skráđ) 9.5.2006 kl. 10:50

25 identicon

hjá mér eru skósíđar gardínur.Teppi milli stafs og veggja. Ţessi er ein af ţessum nýríku, it lćs in đe ćs opsters!

Lóa (IP-tala skráđ) 9.5.2006 kl. 15:01

26 Smámynd: Elías Halldór Ágústsson

Hömmer er bömmer!

Enginn er vćnn nema vinstri grćnn! Ex-Dé, sauđfé! Ex-Bé, hvorki né!

Elías Halldór Ágústsson, 9.5.2006 kl. 16:42

27 identicon

Betri er Skafís á diski, en hafís á veđurkorti.

Ekki er allt prump sem lyktar.

Betra er ađ hlaupa í ţvotti en ađ hlaupa í spik.

Sjaldan fellur snjókorn úr heiđskírum himni.

Grétar (IP-tala skráđ) 9.5.2006 kl. 17:49

28 Smámynd: Anna Pála Sverrisdóttir

Meira! Frábćrt ađ eiga svona sjálfbćrt blogg í próftíđ.

Ţetta hefur birst í kommentum viđ fćrsluna á undan ţessari:

-Ţađ ţýđir ekki ađ berja höfđinu í bakkafullan lćkinn. (Steinar K)

-Skárri er Lús í höfđi en í klofi (Eyrún Ösp)

-Betra ađ vera seinn og flottur en fljótur og ljótur. (Bjarni Már)

-Betri er kúkur í klósti, en í pósti. (Sindri bró)

-Betri er brestur í skógi en athyglisbrestur

Anna Pála Sverrisdóttir, 9.5.2006 kl. 18:29

29 Smámynd: Anna Pála Sverrisdóttir

... og ţađ var ađ sjálfsögđu Fannita Dorada sem átti ţann síđasta!

Anna Pála Sverrisdóttir, 9.5.2006 kl. 18:30

30 Smámynd: Villi Asgeirsson

Betri... er ađ verđa klisja. Prófa eitthvađ annađ.

Eigi er hrafn kría nema sofi.

Villi Asgeirsson, 9.5.2006 kl. 20:49

31 Smámynd: Kristján Haukur Magnússon

Á morgun segir sá skipulagđi, í dag segir hinn fljótfćrni, á nćsta ári segir hinn raunhćfi og aldrei hinn svartsýni

Ćtli gott mottó fyrir bloggiđ í viku sé ekki: Viva la MUN

Kristján Haukur Magnússon, 9.5.2006 kl. 21:00

32 identicon

Viđ vinstri brjóst fjallkonunnar, slćr hjartađ!
kv. arnor s.

arnor snć. (IP-tala skráđ) 9.5.2006 kl. 23:30

33 Smámynd: Davíđ

Sjaldan er Hrafn á ţingi nema á hrafnaţingi sé

Davíđ, 9.5.2006 kl. 23:50

34 identicon

Slagorđ sem Framsóknarmenn ćttu klárlega ađ taka upp:
"Ţekking er blekking - álver allstađar"

Jóhann Friđriksson (IP-tala skráđ) 10.5.2006 kl. 15:37

35 Smámynd: G. Tómas Gunnarsson

Ţá er ađ bćta nokkrum viđ í almenna flokkum.

Oft fylgir kćti köldum.

Mey skal ađ morgni lofa, og ađ kveldi hjá sofa.

Mey skal ađ morgni lofa en ađ kveldi kaldan.

Betri er 1. kona í ramma(1) en 3. úti ađ djamma.

Gjarna er kaldur gleđivaldur.

Kaldur gleđur geđ guma.

(1) Hér er notađ yfirfćrt slangur úr íţróttamáli, ţar sem rammi er notađ um mark, en ţýđir hér rúm.

"Lifi Thatcherisminn!" er svo fínt nafn á bloggiđ....

bestu kveđjur

G. Tómas Gunnarsson, 10.5.2006 kl. 23:58

36 identicon

"Afhverju ađ drekka pepsi ţegar ţađ er til kók?"

Ţennan tel ég gjaldgengan í báđa flokkana, ţó ekki ćtli ég ađ eyrnamerkjan hann einhverju sérstöku frambođi. Tel ég mig nú sjálfkrafa sigurvegara enda hefur nota gildi ţessarar fleygu setninga löngu sannast á sjálfum mér međ ákvarđani rýmkandi lögkýringu. Lögjöfnun er einnig tćk.

Valdi

Valdi (IP-tala skráđ) 11.5.2006 kl. 01:58

37 identicon

Einn í viđbót svona í framhaldinu:
"Betra er ađ jafna lög en lögjafna"

Valdi

Valdi (IP-tala skráđ) 11.5.2006 kl. 01:59

38 identicon

Ég á einmitt gott safn af mis góđum málsháttum/slagorđum.
Kannski eru einhverjir nothćfir í kosningabaráttunni :)

Ekki dugar ađ drepast.

Betra er ađ ganga fram af fólki en björgum.

Betra er langlífi en harđlífi.

Heima er best í hófi.

Enginn veit sína kćfuna fyrr en öll er

Betra er ađ standa á eigin fótum en annarra.

Ţegar neyđin er stćrst er hjálpin fjćrst.

Oft veldur lítill stóll ţungum rassi.

Oft er bankalán ólán í láni.

Eitt sinn skal hver fćđast.

Bćndur eru bćndum verstir og neytendum líka.

Sjaldan fara sköllóttir í hár saman.

Oft eru bílstjórar útkeyrđir.

Flestar gleđikonur hafa í sig og á.

Oft láta bensínafgreiđslumenn dćluna ganga.

Betra er ađ hlaupa í spik en kekki.

Betri eru kynórar en tenórar.

Betra er ađ sofa hjá en sitja hjá.

Til ţess eru vítin ađ skora úr ţeim.

Auđveldara er ađ fá leigt í miđbćnum en guđanna bćnum.

Oft fara hommar á bak viđ menn.

Oft eru dáin hjón lík.

Hagstćđara er ađ borga međ glöđu geđi en peningum.

Betra er ađ fara á kostum en taugum.

Margri nunnu er "ábótavant".

Oft hrekkur bruggarinn í kút.

Margur bridsspilarinn lćtur slag standa.

Oft eru bílstjórar vel á veg komnir.

Oft fara bćndur út um ţúfur.

Víđa er ţvottur brotinn.

Oft fer presturinn út í ađra sálma.

Margur bóndinn dregur dilk á eftir sér

Erna María (IP-tala skráđ) 11.5.2006 kl. 03:20

39 Smámynd: Kristján Haukur Magnússon

Frá Ţengli tenór í háskólakórnum: Oft eru tenórar kynórar

Kristján Haukur Magnússon, 11.5.2006 kl. 06:41

40 Smámynd: Anna Pála Sverrisdóttir

Úllala! Dómnefndin er strax byrjuđ ađ svitna.

Anna Pála Sverrisdóttir, 11.5.2006 kl. 13:36

41 identicon

,,Betra er ađ fara í leiđinlegt hóf en leiđinlegt próf!"

Nei.. ég held ég eigi ekki séns í ernu....

dagga (IP-tala skráđ) 11.5.2006 kl. 17:00

42 Smámynd: Eiđur Ragnarsson

Betri er góđur blundur en leiđinlegur fundur!!!!

Ég sit einmitt á einum slíkum núna!!

Eiđur Ragnarsson, 11.5.2006 kl. 17:37

43 identicon

Skv. samtali okkar Önnu Pálu í morgun
"Sjaldan er ein bólan stök" (og ţá sérstaklega á unglingsárum og í próflestri........!!!)
Kv. Vigga lestrarletingi

Vigga (IP-tala skráđ) 11.5.2006 kl. 18:22

44 identicon

Oft kemur bóndi í opna Skjöldu

Hmmm...

Steinar K (IP-tala skráđ) 11.5.2006 kl. 22:42

45 Smámynd: Eiđur Ragnarsson

bođaorđ letingjans:

1. Ţú skalt ekki vaka viđ ţađ sem ţú getur sofiđ viđ.

2. Ţú skalt ekki sitja viđ ţađ sem ţú getur legiđ viđ.

3. Ţú skalt ekki standa viđ ţađ sem ţú getur legiđ viđ.

Ţessi bođorđ eru tangd vinnu ađ sjálfsögđu!!

Eiđur Ragnarsson, 12.5.2006 kl. 09:23

46 Smámynd: Eiđur Ragnarsson

Arg!!!

3. bođorđiđ átti ađ vera "Ţú skalt ekki standa viđ ţađ sem ţú getur setiđ viđ"

Eiđur Ragnarsson, 12.5.2006 kl. 09:24

47 identicon

heimskautapi (IP-tala skráđ) 12.5.2006 kl. 12:01

48 Smámynd: Villi Asgeirsson

Ég póstađi ţetta annars stađar af ţví ađ viđeigandi var ađ rćđa ţessa keppni en ég hreyfst af eigin snilld og ákvađ ađ pósta ţetta hér međ góđum skammt ađ stafsetningarvillum (er í vinnunni, thus ađ flýta mér...):

Ekki vaxa nýjir málshćttir á tánum.

Betri er málsháttur en ójafn hjartsláttur.

Góđ er Anna Pála er kemur til háttarmála.

Villi Asgeirsson, 12.5.2006 kl. 14:37

49 identicon

Björn Inga í borgarstjórn!!
x-trímmeikóver.

Dr. Sindri (IP-tala skráđ) 12.5.2006 kl. 17:50

50 Smámynd: Bjarni Már Magnússon

Betra er jó en skó

Bjarni Már Magnússon, 12.5.2006 kl. 23:50

51 identicon

Villi Reyr,


,,Sćt er lykt ú sjálfs rassi"

,,Hóf er best í hófi"

,,Vissulega er drykkja flótti frá raunveruleikanum, en margur mađurinn hefur nú komist undan á flótta" e. ónefndan prófessor viđ Háskóla Íslands

Doddi litli datt í dý/
meiddi sig í fótnum.
Fékk sér sopa af Campari/
og varđ jafn góđur í fótnum.

Einn klassískur líka međ: ,,enginn dansar ódrukkinn nema vitlaus sé"

Villi Reyr (IP-tala skráđ) 13.5.2006 kl. 00:53

52 Smámynd: Anna Pála Sverrisdóttir

Stelpur. Bring It On!

Og já, međ vísan í 4.gr. keppnisreglna verđa hugsanlega veitt verđlaun í flokknum Egóbúst fyrir Önnu Pálu. Keppnin er ţegar hafin.

Anna Pála Sverrisdóttir, 13.5.2006 kl. 13:29

53 Smámynd: www.zordis.com

"Betra er ađ vera fullur af kampavíni en fullar af einhverju öđru"

Best ég fái mér kampavín!

www.zordis.com, 13.5.2006 kl. 19:08

54 identicon

Ef ég vinn ţá vil ég ađ titillinn á blogginu ţínu sé "Áfram Léttir!!!", og ţađ ţýđir ekkert ađ láta mig tapa bara af ţví ţú vilt ekki hafa ţennan titil.

p.s. sem sagt ţrjú upphrópunarmerki...

Sindri (IP-tala skráđ) 14.5.2006 kl. 19:07

55 Smámynd: Bjarni Már Magnússon

Húsavík er frábćr - ekki álbćr

Bjarni Már Magnússon, 15.5.2006 kl. 17:38

56 identicon

Ţar sem fá störf koma saman, ţar verđur álver.

HHG (IP-tala skráđ) 17.5.2006 kl. 17:19

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband