Heilahaus?

Það er til gata í Reykjavík sem heitir Tunguháls. Er fólk í dópi? Minnir mig á þegar pabbi þóttist hafa fundið nýja strönd í bænum sem við gistum í rétt hjá Barcelona. Og hvað hét ströndin? Jú, "Playa Beach," sagði pabbi mér ferlega hress með sig. Playa þýðir strönd á spænsku. Og já, ég geri mér grein fyrir að þessi tilvik eru ekki fyllilega sambærileg. 

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Anna Pála Sverrisdóttir

Ég skil það enda alin upp í sveitinni að hluta :-) En mér finnst hitt vera aðeins of augljóslega fyndið.

Anna Pála Sverrisdóttir, 17.4.2006 kl. 14:37

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband