Prófessorinn

Ţetta kemur mínum nánustu líklega lítiđ á óvart. En ég ţurfti s.s. ađ ná í nýja kjólinn minn út í ruslatunnu áđan. Ţetta er dýrindis fegurđar silkikjóll sem kostađi full marga dollara fyrir efnahag heimilisins og eiginlega ţađ eina sem ég keypti í DC sem ekki var tiltölulega praktískt. Og ég semsagt tróđ honum ofan í ruslapoka af miklum skörungsskap ţegar ég var ađ taka til og henti út í tunnu. Hann var búinn ađ vera ţar í tvo daga ţegar ég uppgötvađi ţetta áđan. En slapp merkilega vel í öllu tilliti.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Já, ég tek alveg undir međ Hönnu Birnu .... en af hverju fór kjóllinn í fyrsta stađ ofan í ruslapoka????     ?? 

Edda (IP-tala skráđ) 21.4.2008 kl. 00:20

2 Smámynd: Anna Pála Sverrisdóttir

Já sko, kjóllinn var vafinn inn í einhvern búđarpappír og ég tók ekki eftir ţví ađ hann vćri ţar ţegar ég henti "pappírnum".

Anna Pála Sverrisdóttir, 21.4.2008 kl. 00:37

3 Smámynd: Hannibal Garcia Lorca

Ég er einmitt ađ velta fyrir mér hvort ég ćtti ađ gera tilraun - henda einhverri fallegri skyrtu og athuga svo hvort ég geti ekki keypt hana aftur einsog tveim dögum seinna á götumarkađnum í Shutka, hér í útjađri Skopje. Ţađ er sko hagkerfi sem fúnkerar ...

Hannibal Garcia Lorca, 21.4.2008 kl. 23:49

4 Smámynd: Ţorsteinn Briem

Nei, ţetta atriđi kemur sko heiminum ekki á óvart, Anna Pála, og á örugglega eftir ađ dúkka upp í ýmsum myndum, jafnvel bíómyndum.

Ţorsteinn Briem, 23.4.2008 kl. 04:42

5 identicon

Kjánapriiiiiiik!

...désú (IP-tala skráđ) 25.4.2008 kl. 18:27

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband