5.3.2008 | 18:57
Fiðrildagangan kl átta!
Bara ef svo vill til að einhverjir sitja við tölvurnar núna - endilega sprettið á fætur og drífið ykkur niður á Laugaveg 42 (á móti Vínberinu) þar sem UNIFEM er til húsa ásamt UNICEF og Félagi Sameinuðu þjóðanna.
Þaðan fer Fiðrildaganga UNIFEM kl átta. Persónulega ætla ég að fjölmenna, enda finnst mér kvenfrelsi vera stærsta framfaramálið sem þarf að vinna að í heiminum. Það fylgir því svo ótrúlega margt jákvætt.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 18:59 | Facebook
Athugasemdir
já, verður maður ekki að mæta...fínt veður og svona. ég er samt ekki feministi, ef einhver skyldi misskilja mig.
Sindri Viðarsson, 5.3.2008 kl. 19:29
verð með ykkur í anda -
Pálmi Gunnarsson, 7.3.2008 kl. 15:11
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.