"Madur hefur ekki mordingja fyrir konung" & munkurinn sem heldur med Chelsea

Eg er i godum gir. Baenagjord med buddhamunkum, bjordrykkja med hressum Breta, ovaentur sundsprettur eftir batsferd a vatninu herna, vaknad kl 04.30 i gonguferd um fjollin og hud sem vard eins og beikon i fjallaloftinu og solinni. Politiskar umraedur vid heimamann um konunginn, stjornina, maoistana og orettlaeti innflytjendaloggjafar i heiminum. Landid er Nepal, borgin er Pokhara. 

Helt tad aetti ekki ad vera haegt ad grillast i Nepal. Tad reyndist rangt en yfirleitt er vedrid alveg otrulega thaegilegt herna. Nuna adan var ad visu eins og monsoonregnid vildi gera eina lokatilraun til ad berja mann nidur af afli. Nog um vedrid, tad er leidinlegt umraeduefni. Tad vottar lika fyrir biturleika uti skyin sem hafa verid fyrir hinum rosalegu Annapurna-fjollum svo madur sa ekki glitta nema i einn tind i morgun. "Er eg a syru eda er tetta fjall?" spurdi Barbara tegar hun sa hann, svo langt langt fyrir ofan okkur og nalaeg fjoll var snaevi thakinn Annapurna II. To vorum vid i 1400 m haed. Ekki slaemir nagrannar.

Fyrir okkur gemsabladrandi pitsukynslodarbornin er tad einstok reynsla ad fa ad vera fluga a vegg vid baenagjord buddhamunka i klaustri her uppi i haedunum. Serstaklega i ljosi tess ad einu sinni aetladi eg ad verda buddhamunkur i stadinn fyrir ad fermast. Allavega. Allt i einu kom i ljos ad vid hofdum verid tarna i amk trja klukkutima, tar af tvo sitjandi uti i horni ad hlusta a baenasonglid. Munkarnir voru ungir og audvitad allir klaeddir skv kunstarinnar reglum. Setid var vid tvaer einfaldar radir af bordum sem leiddu upp ad sjalfum Buddha innst i stupunni (buddhahof). Og songlad. Tad sem kom a ovart: Jafn mikill salarfridur og faerdist yfir mann, var svo augljost ad munkarnir toku sig hreint ekki of alvarlega. Teir toludu kannski ekki saman en brostu sin a milli og einn togadi i eyrad a naesta svo litid bar a. Svo fellu teir i trans inni a milli. En tetta var einhvern veginn svo edlilegt, afslappad og jardbundid. Stelpa i throngum gallabuxum kom inn a medan, hneigdi sig fyrir Buddha og vinkadi i einn munkinn a leid ut. Ekkert mal.

A laugardogum spila munkarnir svo fotbolta og einn sem tekinn var tali, 19 ara gamall og aetlar alltaf ad vera munkur skv eigin vali, sagdist raunar halda med Chelsea. Hann vissi upp a har hvada leik teir aettu naest. Fotbolti og kok. Tetta er alls stadar.

Straetoferd um Pokhara er skemmtun og menningarupplifun ut af fyrir sig. Verd ad fa ad deila skilabodum a bol sem ungur madur klaeddist. "No job? No problem! No car? No problem! No money? No problem! Guess what? No date!!!" 

Og svo var tad mal malanna, politikin i Nepal. Astaedan fyrir hversu ferdamonnum hefur faekkad her. Leidsogumadur hvers nafns verdur ekki getid her, tratt fyrir ad hann upplysti reyndar ad stjornmala-, tjaningar- og fjolmidlafrelsi se ordid allt annad en fyrir nokkru sidan, raeddi frjalslega um stjornmalin. Enda fair ad hlusta uppi a fjollum. Hann sagdi, sem vissulega er rett, ad audvitad eigi maoistar ad fa ad bjoda fram til things eins og hver annar flokkur. Teir yrdu ta attundi flokkurinn a thingi. Tad sem var merkilegra og kom a ovart, er ad hann taldi ad yfir 50% Nepala stydji maoistana. "Af hverju ekki ad gefa teim taekifaeri? Vid erum med nuverandi stjorn og fyrir stuttu red konungurinn ollu. Nu tarf ad breyta tvi ad medan nokkrir Kathmandu-buar maka krokinn, a folkid i sveitunum ekki ad borda." Og hann var fljotur ad afgreida konginn, sem m.a. annars bannadi thingfundi og fleira hresst. "Madur hefur ekki mordingja fyrir konung." Svo morg voru tau ord.  

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hvađ varstu gömul elsku drottningin mín ţegar ég valdi tvöfaldan disk međ söng munka fyrir Önnu ömmu til ađ gefa ţér ? Sá yndislegi diskur er ennţá til. Vissi strax ţá hvađ gćti róađ ţig :)

mamma (IP-tala skráđ) 11.10.2006 kl. 22:58

2 Smámynd: Birna M

Ţetta vćri ég til í ađ skođa, bćnagjörđ međ búddamunkum. Finns ţetta mjög athyglisvert.

Birna M, 12.10.2006 kl. 00:51

3 Smámynd: Vigdís Sigurđardóttir

Elsku bestasta Anna Pálan mín ég fékk póstkortiđ frá ţér í dag! Hefđi ekki getađ hugsađ mér betri leiđ til ađ byrja daginn! :) Sakna ţín ótrúlega mikiđ snúlla!

Vigdís Sigurđardóttir, 12.10.2006 kl. 16:45

4 identicon

Elsku fraenka min
Vaknadi i nott og var svo sterklega hugsad til thin. Hlaut ad vera ad tu vaerir upp a fjollum og ad finna frid a medal buddhamunka. Er med ter i anda og get ekki bedid eftir ad hitta tig ad allri tessari aevintyramennsku lokinni. Held bara ad tu verdir ad halda fyrirlestur fyrir fjolskyldu og vini, eda kannski fae eg bara ad heyra allt i mat heima hja ommu : )
Blessi tig
Tin Thora stora fraenka

Thora (IP-tala skráđ) 13.10.2006 kl. 14:44

5 identicon

Elsku fraenka min
Vaknadi i nott og var svo sterklega hugsad til thin. Hlaut ad vera ad tu vaerir upp a fjollum og ad finna frid a medal buddhamunka. Er med ter i anda og get ekki bedid eftir ad hitta tig ad allri tessari aevintyramennsku lokinni. Held bara ad tu verdir ad halda fyrirlestur fyrir fjolskyldu og vini, eda kannski fae eg bara ad heyra allt i mat heima hja ommu : )
Blessi tig
Tin Thora stora fraenka

Thora (IP-tala skráđ) 13.10.2006 kl. 14:44

6 identicon

hć elsku anna pála, hér kemur adressan mín:

tyghusvägen 8, lgh 101
415 27 Göteborg
konungsríkiđ Svíţjóđ

hafđu ţađ gott elskan mín
knús

sandraosk (IP-tala skráđ) 13.10.2006 kl. 18:28

7 identicon

Anna Pála, vildi bara segja ađ ţetta er frábćr síđa hjá ţér sem er yndislegt ađ lesa og ég vona ađ allt gangi og muni ganga vel hjá ţér!

Kćr kveđja, Bergdís. (sem var međ ţér í IB í MH)

Bergdís (IP-tala skráđ) 18.10.2006 kl. 11:34

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband