Djammid i Delhi og haldid i att til Himalaya

Litla dansgolfid er krokkt af folki. Barinn er dimmur og ljosin blaleit. I graejunum: Shakira. A golfinu: 80% karlmenn. Hreyfingarnar: Hendur upp fyrir haus og mjadmir i hringi.

Svona svipad og menntaskolastelpur sem eru adeins ad vekja athygli hja strakunum (ja, orugglega eg lika einhvern timann). Summer of '69 sett a foninn og allt tryllist. Tetta er med tvi allra fyndnasta. For aldrei svo ad madur skellti ser ekki adeins a djammid i Delhi, sidasta kvoldid i Indlandi.

Delhi kom anaegjulega a ovart midad vid bitra reynslu af ad fara tar i gegn fyrir viku sidan. Nyja-Delhi sem Bretarnir byggdu, minnir a evropska storborg. En svo tarf ekki ad fara lengra en inn i gomlu muslimsku Delhi til ad finna indverska hjartad sla. Rauda virkid mikilfenglegt (ekki fyrsta virkid sem skodad var..) Ad tessu sinni var madur a ferd a fostudagskvoldi um sexleytid. Mogulahallirnar flottar, tad vantadi ekki.

En ad hitta fyrir tilviljun a stortonleika og danssyningu i tilefni 350 ara afmaelis virkisins? Hvad gerir madur tegar i ljos kemur ad tessi vidburdur er ad hefjast, verid er ad stilla ljosasyninguna a marmarahollunum og fullt tungl ad koma upp -og i ljos kemur ad longu er uppselt? Ju, madur kjaftar sig ut ur malinu og verdur annar tveggja sem ekki hafa adgongupassa en sitja ta samt asamt hinum tusundunum. 

Ef tid farid til Delhi, ekki missa af Indira Gandhi Memorial. Safnid er stadsett tar sem hun var skotin, a sinu eigin heimili af eigin lifvordum. Aldrei farid i gegnum allt tilfinningalitrofid einfaldlega af ad skoda eitt einfalt safn. Indira do 1984, ari eftir ad eg faeddist, svo eg man hana ekki. Eg vissi greinilega allt of litid um hana. Tad mun breytast. Stormenni i mannkynssogunni. 

Ein af fjolmorgum nidurstodum um Indland: Tetta land er svo mikil askorun. Svo margt sem heillar mann og dregur ad. Svo margt sem er erfitt og frustrerandi. Indland laetur mann ekki i fridi. Tad gerir rikisbaknid tar ekki heldur tott hlutir eins og umferdarmenningin venjist. Mig langadi svo til ad taka til hja teim ad eg atti erfitt med mig. Held ad naest tegar Oli fer i heimsokn til forsetavinar sins, aetti hann ekki ad taka med ser islenskt grjot eda hardfisk, heldur Margreti S. Bjornsdottur og lana teim hana i eins og eitt ar.  

--- 

Og nu er tad Nepal, nagranninn i fjollunum. Alltaf verid med fidrildi i maganum yfir tessu landi. Tad er hreint, afslappad, svalandi eftir Indland. Adeins litill hluti Kathmandu verid skodadur, en tad er bara byrjunin... Kemur a ovart med urval af veitingastodum og kaffi/bjorstodum, skemmtilegum budum og heimsborgarabrag. En svo man  madur allt i einu, tegar einhver brosir og bydur "namaste," godan daginn. Eda tegar fridarvidraedur konungs og maoista eru a forsidu dagbladanna. Ad eg er i Kathmandu. Tetta er bara stadur og hann er svona og svona og madur hugsar ekki endilega ut i tad tegar madur gengur um goturnar. En stundum er ekki haegt nema brosa uti annad -eg er i Kathmandu!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

"Ævintýrin enn gerast" svona söng Bjöggi forðum, dálítið sígilt en þið prinsessur eruð í alvöru ævintýri. Hér heima var eldaður kjúklingur eftir uppskrift úr Karabískahafinu. Hefði verið meiri stíll yfir því að hafa Indverskan. Erum að hugsa um að hafa matarþema í takt við ævintýraferðina svo nú er að finna uppskrif frá Nepal :)Njótið fjallaloftsins, "þökk sé þessu lífi" eins og amma Kæja orðaði það svo vel í kvöld.
Ofboðslegar ástar-saknaðarkveðjur.

mamma og pabbi (IP-tala skráð) 8.10.2006 kl. 23:10

2 identicon

Oh, ég fæ alltaf gæsahúð og verð klökk þegar ég les pistlana þína. Þetta er svo spennandi! koss og knús frá Kjuben :)

Eva (IP-tala skráð) 9.10.2006 kl. 14:50

3 identicon

Hvernig gengur að fara svona hratt milli tímabelta?

Ester (IP-tala skráð) 10.10.2006 kl. 20:14

4 Smámynd: Anna Pála Sverrisdóttir

Eg hef aldrei verid mikid fyrir rutinu. En tessi ferd hefur tekid ollu fram i timaoreidu. I morgun vaknadi eg kl halffimm ad Nepolskum tima og ekki i fyrsta skipti sem madur tarf ad rifa sig svona upp. En tad goda er ad ef vid erum treyttar, ta er ekkert mal ad breyta dagskranni til samraemis vid tad :)

Anna Pála Sverrisdóttir, 11.10.2006 kl. 14:00

5 identicon

Lestu Miðnæturbörnin eftir Salman Rushdie, þá læknastu all harkalega af allri aðdáun á Indiru ...

Ásgeir H (IP-tala skráð) 11.10.2006 kl. 20:32

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband