29.1.2007 | 02:05
Lesiđ brandaradálk Önnu Pálu í Morgunblađinu í dag?
Ég fć aldrei ađ vera fyndin í Mogganum. Í hvert sinn sem ég lauma einum mögnuđum fimmaurabrandaranum inn í fréttirnar hjá mér, kemur einhver húmorslaus fréttastjórinn og klippir hann út međ köldu blóđi.
Er ađ brćđa međ mér hvort ekki yrđi pláss fyrir Brandaradálk Önnu Pálu í ţessu annars ágćta blađi. Ţađ má alltaf á sig blómum bćta.
Hann gćti jafnvel veriđ á síđu átta, viđ hliđina á Brandaradálki Styrmis. Ţeir sem hafa áhuga á ţessu geta skrifađ sig á stuđningsmannalista hér fyrir neđan.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dćgurmál, Fjölmiđlar, Húmor | Facebook
Athugasemdir
Styđ ţađ.
Ugla Egilsdóttir, 29.1.2007 kl. 03:03
sama hér..
Ólafur fannberg, 29.1.2007 kl. 03:47
Frábært! Þetta yrði mikil framför fyrir Morgunblaðið og myndi eflaust forða því frá þessu yfirvofandi gjaldþroti sem Vefþjóðviljinn hefur spáð að sé í vændum.
Hákon Skjenstad (IP-tala skráđ) 29.1.2007 kl. 14:07
Ég styđ líka
Hjördís (IP-tala skráđ) 31.1.2007 kl. 18:56
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.