Fćrsluflokkur: Dćgurmál
7.5.2006 | 00:55
Málshátta- og slagorđakeppnin mikla! - "Betri er kúkur í klósti, en í pósti" - "Öldruđum og aumingjum allt, nema peninga"
Lestu ţetta og taktu svo ţátt! Í ljósi efnilegrar útkomu síđustu fćrslu hefur ritstjórnin ákveđiđ ađ standa hér fyrir málshátta- og kosningaslagorđakeppni. Hún er bćđi ćtluđ sýruhausum og öđrum, s.s. öllum opin. Ég bíđ spennt eftir ađ sjá bćđi klassískan húmor og vísun í samtímann.
Reglurnar eru svona:
1. Keppt er í tveimur flokkum, málshćttir og kosningaslagorđ.
2. Málshátturinn/Slagorđiđ skal vera frumsamiđ og ekki hafa heyrst áđur.
3. Ađ öđru leyti hafa ţátttakendur listrćnt frelsi.
4. Hugsanlega verđa aukaviđurkenningar veittar í einhverjum flokkum.
5. Tillögum skal skilađ í kommentakerfiđ og er skilafrestur til kl. 18:00 ţann 15. maí, en hálftíma síđar verđa úrslitin gerđ kunn.
6. Sá ađili, sem bestu tillöguna á, og eru ţá báđir flokkar undir, fćr ađ velja nýjan titil á ţetta blogg í heila viku. Kemur í stađ "Önnupálublogg." Vinsamlega tilgreiniđ hver titillinn á ađ vera um leiđ og tillögum er skilađ, nema ţiđ viljiđ ađ málshátturinn/slagorđiđ sjálft verđi notađ. Dćmi: "Femínistar sökka." "Ég er međ hár á tánum." "Ég er trukkalessa." "Ég hef gubbađ niđur af svölunum á Hverfisbarnum." "Lifi Thatcherisminn!"
7. Ţeir sem kommentuđu í fćrslunni á undan ţessari eru sjálfkrafa međ í keppninni.
Ţar ađ auki fćr Nói-Síríus hugsanlega póst uppá nćsta páskaeggjaár. Hver myndi ekki vilja fá kúkamálshátt í sínu eggi.
Dćgurmál | Breytt s.d. kl. 00:58 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (59)
3.5.2006 | 17:40
Gubb jarđar
Af öllum skemmtilegu tungumálunum og orđunum, held ég ađ sćnska orđiđ jordgubb toppi flest. Svona er mađur međ frumstćđan húmor.
Í fyrsta lagi eru svo jarđarber fćđa guđanna, a.m.k. í minni heimsmynd, og hins vegar minnir orđhlutinn gubb mig líka á kćra vinkonu.
Pćling ađ smella sér til Sverige eftir próf og innbyrđa jordgubb í stórum stíl?
Dćgurmál | Breytt s.d. kl. 17:42 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (5)