Svimi, svimi, svitabad og bleika borgin

Tad ma segja ad hafi verid sveitt stemmning i rutunni milli hofudborgarinnar Delhi og turistaborgarinnar Agra, sem hysir Taj Mahal. Fimm tima rutuferd i oloftkaeldri, trodfullri rutu. Fyrst turfti ad komast gegnum flugvollin i Delhi og adalbrautarstodina. Tad var eins og erfid traut i Amazing Race. Areitid var svo gifurlegt og kaosid svo rosalegt. Her i Indlandi gildir nefnilega tvi midur reglan "Ef einhver nalgast tig ad fyrra bragdi ta ekki tala vid hann." Hitinn og rakinn ma segja ad hafi ekki baett ur skak i tessari agaetu rutuferd. En tad matti af einhverjum astaedum alltaf finna ser eitthvad til ad hlaeja ad og lika einhvern til ad tala vid. Hann var sammala tessari eins ords greiningu a Indlandi: Litrikt.

Meira samgonguvesen atti ser stad tegar yfirgefa atti oskemmtilegu Agra og taka lestina til bleiku borgarinnar Jaipur. Var madur ekki bara maettur eldhress a lestarstodina kl 5.45 ad morgni til ad taka sex lestina. Bidin eftir henni var fimm klukkkutimar, takk fyrir. En ferdin sjalf var god, maeli med ad profa indverska lestarkerfid.

Og nu er madur i Jaipur. Nafnid bleika borgin a tessari hofudborg Rajastan-herads, kemur af gamla borgarhlutanum sem a nitjandu old var allur maladur i hinum bleika lit gestrisninnar i tilefni af komu prinsins af Wales. A alveg eins og eina eda tvaer vinkonur sem hefdu viljad bua i svoleidis borg. Borgin er reyndar alls ekki alveg bleik, heldur adeins meira ut i terracotta. En tad er dasamlegt ad labba tar um. Ekkert areiti, enginn raki, bara mikid af skemmtilegu folki og litlum budum sem seldu allt milli himins og jardar. Stoku belja a ferd innan um motorhjolin, sari kjolar i ollum litum og almennt god stemmning i tvi sem virdist vera god borg.

Tetta er Anna Pala Sverrisdottir sem skrifar fra Jaipur.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kristjan

kiddikerra.

Ég gleymdi að innskrá mig

Nafn:

Netfang:

Kristjan, 15.10.2006 kl. 15:10

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband