Urrg

Rétt upp hend sem þolið ekki að vera kölluð vinan/vinur af fólki sem þið þekkið ekki. Sérstaklega í vinnunni. Hef þó grun um að jafnoft og því er vísvitandi beitt til að minnka mann sé það mjög vel meint.

Þegar ég nota þetta orð, segi t.d. "Takk vinur," þá er það einfaldlega af því ég lít á viðkomandi sem vin minn. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Úff... „Elskan“ er samt enn verra.

„Þú ferð bara inn um dyrnar hérna til hægri, elskan“

Arndís (IP-tala skráð) 28.6.2006 kl. 21:47

2 identicon

Úff... "Elskan" er samt enn verra.

"Þú ferð bara inn um dyrnar hérna til hægri, elskan"

(Var búin að gleyma að þetta vefsístem fílar ekki íslenskar gæsalappir)

Arndís (IP-tala skráð) 28.6.2006 kl. 21:48

3 identicon

Hey beib. Þa er ekkert að 'essu.

Valdi (IP-tala skráð) 28.6.2006 kl. 23:10

4 Smámynd: Anna Pála Sverrisdóttir

Takk elskurnar ;-)

Anna Pála Sverrisdóttir, 29.6.2006 kl. 01:09

5 Smámynd: Þór Birgisson

Mér finnst það mjög notalegt þegar fólk bætir "elskan" við setningar hjá mér.

Yfirmaður minn segjir alltaf vinur, og mér finnst það líka mjög fínt.

Þór Birgisson, 30.6.2006 kl. 01:43

6 Smámynd: Anna Pála Sverrisdóttir

Hmm. Elskan kann ég mun betur við en vinan. Nota það reyndar sjálf stundum, en þá á fólk sem ég þekki. Vinur er líka miklu áheyrilegra frá einhverjum sem maður þekkir.

Anna Pála Sverrisdóttir, 30.6.2006 kl. 12:14

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband