Fyrir áhugafólk um háskólamál / framtíð Íslands

Ég vil vekja athygli á eftirfarandi. Viðtalið birtist á miðopnu Morgunblaðsins í dag. Hér erum við að tala um fólk sem hafnaði prófessorstöðum við Stanford. Miklar og góðar pælingar hjá þessu eldhressa pari.

Vísindamenn flýja hnignandi bandarískt rannsóknasamfélag

"Ættuð að horfa til Singapúr og byggja á hugvitinu"

Hjónin Nancy Jenkins og Neil Copeland eru meðal færustu vísindamanna heims á sviði lífvísinda. Þau hafa nú ákveðið að flytjast búferlum til Singapúr þar sem þau telja rannsóknum sínum betri framtíð búna en í Bandaríkjunum. Anna Pála Sverrisdóttir spurði af hverju.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband