Einstök ályktunarhćfni og ekkert vesen

Ţarf bara ađ láta vita ađ neđangreind ágiskun var rétt hjá mér. Enda urđu allir skipuleggjendur eins og kúkar ţegar ég auglýsti ţessa hugmynd yfir ritstjórnina. Björn Ingi var látinn bíđa á Stjörnutorgi međan fólk kom sér yfir á Kringlukrá og svo klćddur í búrkuna ađ viđstöddum gestum og gangandi. 

Spurning dagsins: Hvernig dettur manni í hug ađ vera fimm klukkutíma á Kringlukránni?  

Seinna um nóttina var nauđsynlegt ađ klćđast skóm drekans, A.K.A. búrkunni til ađ geta tekiđ rúnt á Ölstofunni, klipiđ karlmenn í rassinn og tekiđ skot undir blćjunni. Setningu nćturinnar átti líklega Árni. "Hún talar ekki íslensku." Góđ redding úr viđreynslu hjá einhverjum sem greinilega fílar ađ láta koma sér á óvart. 

Skemmtiatriđi dagsins átti sér stađ í portinu hjá Sirkus. Fólk í jakkafötum og drögtum međ frosin bros, undir manni međ gjallarhorn sem endurtók aftur og aftur og aftur og aftur: "Hjá okkur er allt í lagi. Ekkert vesen. Ţannig viljum viđ hafa ţađ. Allt í lagi. Ekkert vesen..." Eins og pabbi benti á í miđjum einhverjum orđaflaumi sjálfrar mín um Orkuveituauglýsinguna: "Ţetta er ekki auglýsing, ţetta er áróđur."

Sýning dagsins er svo tvímćlalaust kökusýningin hjá Ingunni og vinkonu sem buđu í tertur í gallerí Gyllinhćđ á Laugaveginum. Farin ađ horfa á leikinn í félagsskap Górillufélags. Takk og góđa nótt. Gleđilega ţjóđhátíđ.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ţórir Hrafn Gunnarsson

Bara svona forvitnisspurning. Verđur einhver hverfispöbb í Hádegismóum?

Strumpakveđjur :)

Ţórir Hrafn Gunnarsson, 17.6.2006 kl. 18:58

2 Smámynd: Ţórir Hrafn Gunnarsson

Ég biđst afsökunar Anna mín, ég fattađi ţetta sjálfur. Ţađ verđur vćntanlega Litla Kaffistofan.

Strumpakveđjur :)

Ţórir Hrafn Gunnarsson, 18.6.2006 kl. 10:19

3 Smámynd: Anna Pála Sverrisdóttir

Ég, augljóslega.

Já og mikiđ rétt Ţórir, alltaf skrefi á undan. Starfsmannafélagiđ STAM er ađ vinna í afsláttum á Litlu Kaffistofunni, Ásláki í Mosfellsbć og Blásteini í Hraunbćnum.

Anna Pála Sverrisdóttir, 18.6.2006 kl. 23:58

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband