Gubb jarđar

mmmmm.jpg

Af öllum skemmtilegu tungumálunum og orđunum, held ég ađ sćnska orđiđ jordgubb toppi flest. Svona er mađur međ frumstćđan húmor. 

Í fyrsta lagi eru svo jarđarber fćđa guđanna, a.m.k. í minni heimsmynd, og hins vegar minnir orđhlutinn gubb mig líka á kćra vinkonu.

Pćling ađ smella sér til Sverige eftir próf og innbyrđa jordgubb í stórum stíl? 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Mitt er fćreyska orđiđ klístruband. "Klístur" er eitthvađ svo miklu sniđugra heldur en "lím".

Eva (IP-tala skráđ) 3.5.2006 kl. 18:00

2 Smámynd: Anna Pála Sverrisdóttir

Kroppatemjari (íţróttakennari), Blásíusarmessa (febrúar) ... ekki láta mig byrja :-)

Anna Pála Sverrisdóttir, 3.5.2006 kl. 18:06

3 Smámynd: Fanney Dóra Sigurjónsdóttir

Ţađ er líka rosalega hressandi ađ skella sér til Sverige og fá sér svalandi drykk... ţangađ til mađur les á flöskuna: Jordgubb.. jakk!

Fanney Dóra Sigurjónsdóttir, 3.5.2006 kl. 20:12

4 identicon

Svíarnir eru líka skáldlegir: "Myrornas krig" eđa "stríđ mauranna" ţýđir ekkert annađ en snjókornin í sjónvörpum.

Steinar (IP-tala skráđ) 3.5.2006 kl. 21:53

5 identicon

Jáhá, jordgubbar í Svíţóđ :)

Sandra Ósk (IP-tala skráđ) 3.5.2006 kl. 22:33

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband