1.5.2006 | 20:37
Rokkað til vinstri á fimmtudagskvöldið
Var beðin að koma eftirfarandi á framfæri og hvet alla til að gera hið sama! Ókeypis stuð í Iðnó á fimmtudaginn. Ekki verra fyrir UVG að eiga svona vel plöggaðan formann í bransanum.
Ung vinstri græn bjóða þér á tónleika í Iðnó fimmtudaginn 4. maí klukkan 20. Tónlistarfólkið Benny Crespo's Gang, Rósa Guðmundsdóttir, Helgi Valur, Byssupiss, Mammút, Múgsefjun, Jan Mayen, Hraun og Norton bjóða upp í dans. Kynnir verður Andrea Jónsdóttir. Allir velkomnir og ókeypis inn.
Meginflokkur: Tónlist | Aukaflokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 2.5.2006 kl. 02:11 | Facebook
Athugasemdir
Vá. Byssupiss að spila. Ég ætla að mæta.
Ugla (IP-tala skráð) 2.5.2006 kl. 04:29
Já vá, ein af þessum ofurgrúbbum sem spila alltof sjaldan á tónleikum hérlendis.
Anna Pála Sverrisdóttir, 2.5.2006 kl. 15:21
ég hef heyrt um byssupiss, er þetta ekki einhverjir úr vinum vors og blóma?
Þrándur Brjánn (IP-tala skráð) 3.5.2006 kl. 11:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.