5.10.2006 | 04:19
Taj Mahal slegid ut
Heldudi ad Taj Mahal vaeri eitthvad spes? Jaeja. Tad verdur ad vidurkennast ad liklega er byggingin i sjalfri ser ein su flottasta, eda jafnvel flottasta sem eg hef sed. Ad sja hana skipta litum i dogun kl sex ad morgni, var fallegt, fallegt, fallegt. En ein bygging verdur ekki tekin ut ur umhverfi og andrumslofti. Eg upplifdi ad sveiflast milli tess hvort tetta vaeri yfirmata romantiskur stadur, eilifur minnisvardi um ast a einni konu -eda bara ekkert serstaklega romantiskt og rosalegt kitsch.
Taj Mahal er nefnilega turistagildra krakkar minir. Og randyr tar ad auki. Tad bjargar einhverju ad ferdamennirnir eru jafnt indverskir og erlendir. En tad er bara ekki haegt ad fa neina yfirthyrmandi tilfinningu um leid og madur reynir ad troda ser fyrir framan feita Thjodverjann til ad taka myndir. Eg tala nu ekki um tegar madur var strax ordinn pirradur eftir ad beinlinis berja af ser rickshaw bilstjora og minjagripasala. Stadurinn faer samt plus fyrir vissa kyrrd sem sveif yfir votnum og ta serstaklega tegar opnadi og adur en allt fylltist. Borgin Agra sem hysir tessa perlu var allt annad en kyrrlat og eiginlega frekar leidinleg.
Nu. Taj Mahal var sidan slegid raekilega ut tetta sama kvold. Eftir ad hafa skodad Agra-virkid tadan sem Indlandi var eitt sinn stjornad (asamt hinum turistunum) var akvedid ad leigja bil med bilstjora og fara ut fyrir borgina asamt tveimur hressum strakum af hotelinu okkar. Ferdinni var heitid um 40 km ut fyrir Agra. Tar er "tynda borgin" Fatehpur Sikri og Jama Masjid moskan. Tynda borgin a ad vera adalmalid og a ser ahugaverda sogu. Meistaraverk hvad vardar arkitektur sem hofdinginn Akhbar let byggja ad mig minnir a sextandu old. Tar bjo hann til samfelag hugsuda af mismunandi truarbrogdum tar sem hann var vidsynn mjog og elskadi rokraedur. En eins og ferdafelaginn Lonely Planet upplysir: Borgin tjadist af gifurlegum vatnsskorti og eftir dauda Akhbars var jafnt borgin og frjalslyndu vidhorfin yfirgefin.
Nuna var fallegt ad koma i tessa eydiborg med adeins stoku turista a stangli og skoda t.d. Holl kristnu eiginkonunnar, Domugardinn, Laeknishusid, Stjornsysluhudid o.fl. Til marks um hvad menn leggja a sig fyrir nokkrar rupiur herna, baudst madur nokkur til ad stinga ser ut i vatnsbolid gegn borgun. Allt i einu var hann kominn a naerbuxurnar og Paul hinn kanadiski borgadi honum 60 kronur fyrir ad hlaupa ad bruninni og stinga ser um sjo-atta metra nidur a eiturgraenan vatnsflotinn. En fyrst eftir tetta var komid ad adalmalinu.
Eftir tyndu borgina var komid solsetur og vid heldum yfir i Jama Masjid (held hun heiti tad) moskuna. Sjalf moskan er litil, hvit marmarabygging en umhverfis er n.k. virki og risastort, steinlagt torg. Solseturslitirnir spegludust i raudbleiku sandsteinsveggjunum a virkinu. A torginu var folk, en tad voru ekki turistar. Vid vorum a mjog helgum stad i huga muslima og tannig var stemmningin. Inni i moskunni sjalfri er grof heilags manns sem Akbhar let byggja tetta kringum fyrir ad hafa gefid honum barn (to ekki bokstaflega). Tangad koma muslimar i pilagrimsfor, dreifa rosablodum yfir grofina og leggja litklaedi yfir. Svo faer madur thradarspotta til ad hengja i gluggana, sem eru ur utskornum marmara. Um leid og hnuturinn er bundinn hefur hver gestur eina osk. Hun a ad raetast. Eg get sagt ad eg kom sjalfri mer mjog a ovart en tad ma ekki upplysa hvers edlis tessi osk min er. Tad veit bara spamadurinn sjalfur sem geymir rauda thradinn minn asamt thusundum annarra. Og eg geymi med mer takklaeti fyrir ad hafa komid tarna.
Meginflokkur: Ferđalög | Aukaflokkar: Bloggar, Trúmál og siđferđi | Facebook
Athugasemdir
hrikalega er gaman ađ lesa ţetta blogg ! er sjálf ađ safna fyrir heimsreisunni minni.. fer reyndar ekki fyrr en eftir rúm tvö ár, en ég ćtla ađ vera í ár á ferđalagi svo mađur verđur víst ađ taka einhvern tíma í ađ safna..
skemmtu ţér sem best og skrifađu endilega meira, ég er ađ lesa..
kveđja anna begga, bísn
Anna Begga (IP-tala skráđ) 5.10.2006 kl. 15:22
Elsku Anna Pála mín mér finnst alltaf jafn gaman ađ lesa fćrslurnar frá ţér og les ţćr flestar oftar en einu sinni! Ţetta er ólýsanlega mikiđ ćvintýri sem ţiđ eruđ ađ upplifa ţarna, og ég vona ađ ég geti einhverntíman heimsótt einhverja af ţessum mögnuđu stöđum sem ţiđ hafiđ heimsóttog muniđ heimsćkja á nćstu mánuđum. Ţá er líka nokkuđ ljóst ađ ég mun nýta mér bloggfćrslurnar ţínar og ykkar sem hluta af ferđahandbókinni minni :)
1000 kossar og knús!
Vigdís Sigurđardóttir, 5.10.2006 kl. 17:44
jćja, klárlega stuđ ţarna hjá ykkur. ţín verđur samt klárlega sárt saknađ á laugdardag ... hvernig var ţetta međ tímabundnu veislustjórnina?
Eva María (IP-tala skráđ) 6.10.2006 kl. 02:37
Ok, hefuru ekki séđ Hostel? Mađur fer ekkert bara í bíltúr međ einhverjum strákum sem mađur hittir á hóteli. Viltu gjöra svo vel ađ passa ţig!
Sindri (IP-tala skráđ) 6.10.2006 kl. 19:40
Já Anna Pála, hlustađu á litla bróđir ţinn,- hann er ekki eins vitlaust og hann.....segir Ţórhildur Helga sem dauđöfundar ţig af ćvintýrinu ;)
Ţórh.Helga (IP-tala skráđ) 6.10.2006 kl. 23:22
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.