30.9.2006 | 15:26
Bollywood glamur og betlarar
"Tu verdur ad smakka allan indverska matinn," er skipun dagsins. Enda getur godur indverskur matur verid eins og godur elskhugi. Madur reynir ad standa sig i tilraunamennskunni og mismunandi veitingastadir hafa verid profadir. Fjolskyldurekinn, heimilislegur muslimastadur stendur uppur her i borginni. Og eg get sagt ykkur ad hvitlauksnaanbraudid, mango lassi drykkirnir (n.k. jogurtdrykkur blandadur med avextinum) og sidast en ekki sist ymsir adalrettir, eru godir. Tandoori kjuklingurinn var tad lika. -Eg semsagt akvad ad vera villt i fyrrakvold og borda KJOT. I dag og gaer hefur maginn i mer hins vegar ekki verid mjog hress. Engar storvaegilegar kvalir samt.
Ta hef eg semsagt hingad til einu sinni dottid a hausinn af hjoli med fyrrgreindum afleidingum, tvisvar snuid mig a faeti, fengid snert af matareitrun her og eina gubbupest sem fram for i flugvel milli Bloemfontein og Johannesborgar, i bilnum af flugvellinum og a hostelinu sem vard naeturstadurinn. Eggjakakan i Lesotho liggur undir grun.
Vardandi indverska matinn verdur ad koma fram ad enn hefur Austur-Indiafelagid, sem er ekki lengra ad fara en a Hverfisgotuna, ekki verid toppad. Samanburdurinn er reyndar mjog osanngjarn tvi madur bordar a odyrari stodum her (ca tuttugu sinnum odyrara a haus) og getur ekki bordad af kjothluta matsedilsins. Sem hefdi verid verra nema af tvi her kunna menn ad elda gras.
Her kunna menn lika ad fara i bio. Ferdinni i fyrrakvold verdur varla lyst nema svona: Tetta var aljgjort bio! Midarnir kostudu um 160 kr a mann i betri saetunum uppi a svolunum og gaman ad horfa a tegar salurinn taemdist og ut kom folk a ollum aldri. I myndinni sem vid saum fekk eldra folkid lika sinn sanngjarna skerf og for a kostum. Einnig kom draugur Mahatma Gandhi mjog vid sogu og var hress. Songatridin voru mognud. Djo eru Hollywood myndirnar leidinlegar og litlausar i samanburdinum. Minnidi mig a ad halda Bollywood kvikmyndahatid tegar eg kem heim. Tad tvaeldist adeins fyrir ad myndin var a hindi og madur skildi bara einstaka enskuslettu. Kom samt litid ad sok. I byrjun myndar er indverski tjodsongurinn spiladur medan faninn blaktir a skjanum. Allir standa upp med hond a brjosti.
I morgun vorum vid bunar ad rifa okkur upp fyrir allar aldir og maettum asamt nokkrum odrum utlendingum i meinta upptoku a DANS- OG SONGATRIDI i Bollywood mynd. Tvi midur var helvitis rigning og tokunum aftur frestad, sem er leitt, tvi vid missum tar med af taekifaerinu til ad vera statistar i storri Bollywood mynd. Bara naest.
A leidinni lobbudum vid framhja folkinu sem sefur a gotunni og var ad vakna. Tad verdur ad jatast ad betlararnir eru farnir ad komast undir skinnid a manni. Tott madur segi blakalt nei med steinrunnid hjarta ad utanverdu, eda tykist ekki sja vidkomandi, er svo vont ad vita til tess ad ad fimmtiukall gaeti haldid folki gangandi i nokkra daga og ekki munar um hann. En ef madur gerir tad verdur areitid svo mikid ad folk faer engan frid, ferdamannastraumurinn minnkar og tar med su tekjulind fyrir efnahagslifid.
Delhi a morgun og trulega strax til Agra og Rajastan-heradsins. Veit ekki alveg med netmalin allra naestu daga. Lifid heil.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 15:34 | Facebook
Athugasemdir
Gaman ađ fylgjast međ ćvintýrum gamallar skólasystur á netinu. Ţetta hljómar allt saman alveg ferlega spennandi og ég gćfi handlegg fyrir ađ vera ţarna akkúrat núna.
Kveđja Tóta
Tóta Odds (IP-tala skráđ) 30.9.2006 kl. 17:40
Vonderfúl beibí! Líst vel á Bollywood kvikmyndahátíđina! :D
Fanney Dóra Sigurjónsdóttir, 1.10.2006 kl. 19:07
Ég skal koma á Bollywood hátíđ. Má vera í búningi?
Alltaf gaman ađ lesa ferđasögurnar og láta hugann reika til fjarlćgra slóđa. Svo er líka svo fínt ađ ţú skulir vera á lífi ţrátt fyrir allt!
ástarkveđjur...
Eva (IP-tala skráđ) 2.10.2006 kl. 15:47
hoho. tad verdur skylda ad vera i buningi.
Anna Pála Sverrisdóttir, 3.10.2006 kl. 17:22
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.