Nokkrar myndir ur ferdinni tar til nuna

Punting i Cambridge a Cam


Her koma bara nokkrar myndir. Tengingin her a hotelinu i Mumbai er nefnilega vaegast sagt slow. Hefdi viljad deila miklu fleirum med ykkur. Njotid vel. Maeli med nedstu myndunum, taer eru bestar og eru af Table Mountain/Hofdaborg og fra Lesotho.

Svo se eg ad myndirnar snua vitlaust en tid verdid bara ad halla hofdinu tvi tad hefur tekid takk fyrir fjorutiu og fimm minutur ad setja taer inn. Vid hofum allt annad ad gera en bida.


Godrarvonarhofdi
A sjukrahusinu eftir slys
Barbara a leid i selaeyjuna
Cape Town og Table Mountain sed fra Robben Island
Ut um rugbraudsglugga i Maseru, hofudborg Lesotho
Fra Malealea-dalnum i Lesotho

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Vigdís Sigurðardóttir

Gaman að fá loksins að sjá myndir frá ykkur, en voðalega finnst mér samt svekkjandi að hafa ekki getað knúsað þig þegar þú varst með sárabindi um allt og öll í skrámum!!

Sendi bara knús í gegnum netið eins og venjulega :)

Vigdís Sigurðardóttir, 28.9.2006 kl. 18:16

2 identicon

Frábært að fá myndir en ekki er hægt að segja það sama um öll sárin. Við erum sammála Viggu um að við hefðum vilja knúsa þig og kyssa til að þér liði betur. Þú ert algjör hetja unginn okkar og þið báðar stöllurnar :)Gangi ykkur vel og líði ykkur vel og...og...

pabbi, mamma og Sunna Mjöll (IP-tala skráð) 28.9.2006 kl. 23:24

3 identicon

Vá, þessi sár! Ég á ekki eitt einasta orð.

önnur Anna í Önnufélaginu (IP-tala skráð) 29.9.2006 kl. 14:12

4 identicon

Saelar stelpur eg og Rene erum en i Mumbai og hofum pad gott. Eftir 4 km gongu i fyrradag og skelfilegan posta og i leit ad kaffihusi. pa tokum vid bara leigubila enda kosta their ekki meira en 50 rubiur eda 70 kr og stundum minna.
Betlararnir eru ad gera Rene vitlausan en reina ekki i mig lengi enda sjoud buinn ad bua svo lengi a Italiu og spani. En eg skemti mer konunglega ad horfa a eftir honum og fylgisveinunum. hi hi. Gangi ykkur vel a ferdini og passid vel passana ykkar. Bae Matthildur

Matthildur Johannsdottir (IP-tala skráð) 29.9.2006 kl. 15:41

5 identicon

Frost á Íslandi.. hugsa til okkar löngu bakpokaferðalaga, 7mán í S-Ameríku og 10mán í Asíu.... munið að njóta hverrar mínútu því allt tekur þetta enda. Maður hefur alltaf sérstaklega gaman af að fylgjast með öðrum þegar maður hefur upplifað þetta sjálfur!! Mun fylgjast með ykkur, bestu kveðjur frá fróni Harpa www.flokkukindur.co.nr

Harpa Rut (IP-tala skráð) 5.10.2006 kl. 08:51

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband