22.9.2006 | 15:33
Alvoru Afrika med nitjan manns i einu rugbraudi
Komin af fjollum eftir kultursjokk en mikla upplifun. Svo margt hef eg sed og reynt a sidustu dogum ad tvi er erfitt ad lysa.
Cape Town var eins og adur segir mognud, lifandi og skemmtileg borg. Og vestraen ad morgu leyti en alls ekki ollu. Nadi ad skreppa med klafi uppa Table Mountain. Tar uppi var thoka og utsynid ekki gott nema a leidinni upp, en dularfulla stemmningin i alagathokunni var alveg jafn god. Athyglisvert var ad fjallid var mjog augljoslega styrkt af Visa, sem var med skilti og auglysingar a klafinum og ut um allt. "TM takes Visa. Visa takes you places." For i taugarnar a mer a svona opinberum stad.
Naest var tad Bloemfontein, ein triggja hofudborga landsins. Verd ad segja ad tetta er frekar takmarkad ahugaverd borg ad morgu leyti. Tilviljanakennd uppbygging, litil tilfinning fyrir midborg og adal sportid er ad fara i verslunarmidstodina tar sem allt er. Flatlendid teygir sig um allt og borgin tjonar sveitabylunum i kring. Tad var ad visu mjog ahugavert ad skoda Haestarett tar sem vid toludum okkur inn i einkatur um husid. Fyrsta konan vard domari tar ekki fyrr en eftir Apartheid breytinguna fyrir fimmtan arum. Og folkid herna hefur verid otrulega hjalplegt, likt og alls stadar i landinu. Tad er alltaf einhver sem bjargar manni ur vandraedum, einmitt tegar allt er erfitt. Okunnugt folk til daemis tok okkur ad ser a flugvellinum herna og vildi allt fyrir okkur gera. O.sv.frv. Og antilopur fyrir utan uthverfahusin a morgnana.
Lesotho, landid inni i landinu, var kultursjokkid. Vid komum til hofudborgarinnar Maseru vid landamaerin og tilfinningin tar var strax allt onnur en S-Afrika. Eftir tvi sem fjaer dro landamaerunum kom tridji heimurinn skyrar i ljos. I fjallakonungsrikinu Lesotho ma segja ad vid hofum sed Afriku. Imyndid ykkur konur med born bundin a bakid og avaxtakorfur a hausnum, endalausa solubasa medfram gotunum, areiti, skitur, lif og fjor.
"Hvernig kemst madur til Malealea torpsins?" var spurning sem fljott var svarad. Minibus taxi. Rugbraud ca argerd '75 sem folki var endalaust trodid inn i. Fararmatinn i Lesotho. Tarna satum vid temmilega skelkadar, ys og thys i kring og allir ad reyna ad selja okkur inn um gluggann. Ameriskt gangster rapp a fullu. Bedid tar til billinn fylltist og svo lagt af stad. Tveir timar undir bakpokunum okkar.
Og svo komum vid ad "Gate of Paradise." Tar opnast Malealea dalurinn tar sem vidfedmid og fjallasynin er svo rosaleg ad tad er engin leid ad festa a filmu. Ekki sky a himni enda vorum vid trulega teim ofar i somu haed og Hvannadalshnjukur. Sterk sol a daginn. Kuldi inn ad beini a nottunni.
Tetta otrulega folk sem tarna byr og vinnur vid uppbyggingu samfelagsins sem litid hefur breyst sidastlidin 10.000 ar. Kringlottir moldar- og drullukofar med strathokum. I fylgd med Ally hinni irsku, raudhaerdu og eldhressu fekkst god innsyn i samfelagid. Unglingabekkur sem song og tok ollum korum fram sem eg hef heyrt. Fallegu bornin og einlaega folkid. Mer finnst eg tala i Afrikuklisju en tannig var tad bara. AIDS. Asnar og kyr. Oendanleg stjornubirta i myrkrinu.
Og svo ferdalag alla leid til baka til Bloemfontein. Erfitt, en ekki ovidbuid ad tessu sinni. Hradakstur. Litid oryggi. Fegin og treytt en oendanlega anaegd med ferdina til landsins inni i landinu.
Cape Town var eins og adur segir mognud, lifandi og skemmtileg borg. Og vestraen ad morgu leyti en alls ekki ollu. Nadi ad skreppa med klafi uppa Table Mountain. Tar uppi var thoka og utsynid ekki gott nema a leidinni upp, en dularfulla stemmningin i alagathokunni var alveg jafn god. Athyglisvert var ad fjallid var mjog augljoslega styrkt af Visa, sem var med skilti og auglysingar a klafinum og ut um allt. "TM takes Visa. Visa takes you places." For i taugarnar a mer a svona opinberum stad.
Naest var tad Bloemfontein, ein triggja hofudborga landsins. Verd ad segja ad tetta er frekar takmarkad ahugaverd borg ad morgu leyti. Tilviljanakennd uppbygging, litil tilfinning fyrir midborg og adal sportid er ad fara i verslunarmidstodina tar sem allt er. Flatlendid teygir sig um allt og borgin tjonar sveitabylunum i kring. Tad var ad visu mjog ahugavert ad skoda Haestarett tar sem vid toludum okkur inn i einkatur um husid. Fyrsta konan vard domari tar ekki fyrr en eftir Apartheid breytinguna fyrir fimmtan arum. Og folkid herna hefur verid otrulega hjalplegt, likt og alls stadar i landinu. Tad er alltaf einhver sem bjargar manni ur vandraedum, einmitt tegar allt er erfitt. Okunnugt folk til daemis tok okkur ad ser a flugvellinum herna og vildi allt fyrir okkur gera. O.sv.frv. Og antilopur fyrir utan uthverfahusin a morgnana.
Lesotho, landid inni i landinu, var kultursjokkid. Vid komum til hofudborgarinnar Maseru vid landamaerin og tilfinningin tar var strax allt onnur en S-Afrika. Eftir tvi sem fjaer dro landamaerunum kom tridji heimurinn skyrar i ljos. I fjallakonungsrikinu Lesotho ma segja ad vid hofum sed Afriku. Imyndid ykkur konur med born bundin a bakid og avaxtakorfur a hausnum, endalausa solubasa medfram gotunum, areiti, skitur, lif og fjor.
"Hvernig kemst madur til Malealea torpsins?" var spurning sem fljott var svarad. Minibus taxi. Rugbraud ca argerd '75 sem folki var endalaust trodid inn i. Fararmatinn i Lesotho. Tarna satum vid temmilega skelkadar, ys og thys i kring og allir ad reyna ad selja okkur inn um gluggann. Ameriskt gangster rapp a fullu. Bedid tar til billinn fylltist og svo lagt af stad. Tveir timar undir bakpokunum okkar.
Og svo komum vid ad "Gate of Paradise." Tar opnast Malealea dalurinn tar sem vidfedmid og fjallasynin er svo rosaleg ad tad er engin leid ad festa a filmu. Ekki sky a himni enda vorum vid trulega teim ofar i somu haed og Hvannadalshnjukur. Sterk sol a daginn. Kuldi inn ad beini a nottunni.
Tetta otrulega folk sem tarna byr og vinnur vid uppbyggingu samfelagsins sem litid hefur breyst sidastlidin 10.000 ar. Kringlottir moldar- og drullukofar med strathokum. I fylgd med Ally hinni irsku, raudhaerdu og eldhressu fekkst god innsyn i samfelagid. Unglingabekkur sem song og tok ollum korum fram sem eg hef heyrt. Fallegu bornin og einlaega folkid. Mer finnst eg tala i Afrikuklisju en tannig var tad bara. AIDS. Asnar og kyr. Oendanleg stjornubirta i myrkrinu.
Og svo ferdalag alla leid til baka til Bloemfontein. Erfitt, en ekki ovidbuid ad tessu sinni. Hradakstur. Litid oryggi. Fegin og treytt en oendanlega anaegd med ferdina til landsins inni i landinu.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 15:37 | Facebook
Athugasemdir
Vá...hvað maður myndi ekki gefa til að upplifa þetta!!! Föstudagshittingurinn er bara ekki eins nú þegar bæði þú og Sandra eruð erlendis...en við hugsuðum voða fallega til ykkar beggja núna áðan :) Hugurinn ber þig hálfa leið, þannig að ég er komin hálfa leið til ykkar :)
Vigdís Sigurðardóttir, 22.9.2006 kl. 18:11
Anna Pála rosalega ertu goður penni. Ég lifði mig svo inn í þetta, fátæktin, aids, lífsgleðin...... Ég var hálft í hvoru hrygg og hálft í hvoru glöð. Þegar færslan þín var á enda þá áttaði ég mig á því að ég væri að lesa blogg!!!
Ég hlakka til að ferðast með þér enn lengra í gegnum bloggið þitt ;)
Pálína Erna Ásgeirsdóttir, 23.9.2006 kl. 17:30
Mikið er gott að lesa af góðum hugsunum vigga! allt slíkt er sko vel þegið hér í "nýja lífinu".... ;)
anna pálan mín, þú heldur áfram að fara varlega og skemmta þér prinsessulega yfir þessu öllu saman þarna burtu í "þínu landi"...
knús og kossar
sandra ósk (IP-tala skráð) 24.9.2006 kl. 18:45
Þar sem þið eruð að mennta ykkur úti í heimi og mikið reynir á samskiptahæfnina og vit ykkar, dettur mér í hug vísa sem e.t.v. átti við um karla áður fyrr, en á við um ungar konur í víking.
Sá einn veit,
er víða ratar
og hefir fjöld um farið,
hverju geði
stýrir gumna hver,
sá er vitandi er vits.
Hugurinn er hjá ykkur; pabbi
Sverrir Þórisson (IP-tala skráð) 25.9.2006 kl. 09:34
Ég mæli með "Þjóðminjasafninu" í Bloemfontein sem er ákaflega skemmtilegt. Annars er alveg rétt að það er ekki margt að sækja þangað. Í Guðanna bænum passið ykkur á "leigubílunum". Ég veit ekki með Lesotho en í SA ætti maður helst alveg að forðast þá blessaða.
Bragi Þór Valsson (IP-tala skráð) 27.9.2006 kl. 00:32
Gaman að fylgjast með þessu ferðarlagi.!!!
Eiður Ragnarsson, 27.9.2006 kl. 00:42
Éldþaðsétímiáblogg!
Dagbjört Hákonardóttir, 28.9.2006 kl. 01:13
Sammála síðasta ræðumanni!!! :)
Vigdís Sigurðardóttir, 28.9.2006 kl. 01:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.