18.9.2007 | 13:55
Varaformannsslagsmál
Ţađ er helst í fréttum ađ varaformađur Samfylkingarinnar, Ágúst Ólafur Ágústsson, lenti í slag í miđbćnum um helgina. Hann var staddur á Ölstofu allra landsmanna og heyrđi ađ hinu megin viđ barinn var veriđ ađ tala illa um Evrópusambandiđ. Gústi tók sig til og hellti heilum bjór yfir viđkomandi. Hvernig getur nokkrum manni dottiđ svona í hug? Restina má svo lesa um í dagbók lögreglunnar.
Grín.
Ţađ er semsagt slagur í uppsiglingu, en hann er um varaformannsembćttiđ í Ungum jafnađarmönnum. Útlit fyrir fjör á landsţinginu okkar 6.-7. okt. Ţingiđ er haldiđ í Reykjavík og stefnir í góđa mćtingu og eld-hressleika. Ţau sem stefna á varaformann eru Kamilla og svo Matti nokkur. Kamillu hef ég kynnst í gegnum starfiđ og veit ađ hún er mikill snillíngur. Matta verđur hins vegar gaman ađ kynnast -efast ekki um ađ hann er snillíngur líka. Ég nefnilega ţekki ekki ennţá alla UJ félaga, en ţađ kemur og verđur spennó hvađ sem gerist međ formannskjör.
---
Nú ţarf Anna Pála Sverrisdóttir ađ setjast á rassinn og lćra eins og vindurinn.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Já ég hef unniđ međ kamillu síđustu árin og hef mikla trú á henni. Ćtla ađ kjósa hana!
Sólveig (IP-tala skráđ) 18.9.2007 kl. 16:02
Já sammála! Hún mun standa sig mjög vel og ég ćttla pottţett ađ kjósa hana! :)
Hildur H. (IP-tala skráđ) 18.9.2007 kl. 16:08
Sćl Anna Pála
Hlakka líka til ađ kynnast ţér, hef heyrt útundan mér ađ ţú sért mikill snillingur ţannig ađ ţađ er bara fullt af snillingum í bođi sem er vel.
Sjáumst vonandi hress viđ fyrsta tćkifćri
Matthias Freyr Matthiasson, 18.9.2007 kl. 22:22
Garg.. hakan datt niđur á gólf ţegar ég las fyrstu klausuna! Hahaha.. way to get peoples attention girl! :)
Hlakka til ađ hitta ţig um helgina beibíkeik! :)
Fanney Dóra Sigurjónsdóttir, 19.9.2007 kl. 11:54
Er búin ađ gera upp hug minn. Ćtla ađ merkja X viđ Evu Kamillu.
Hildur Edda (IP-tala skráđ) 19.9.2007 kl. 13:12
Jiiiminn Anna Pála. Ţú veist ađ sumir lesa bara lítinn hluta fćrslna hjá fólki og hver veit nema stóra "Ágústsólafsslagsmálamáliđ" rati á síđur Eyjamanna? -Hélt viđ hefđum báđar lćrt af reynslunni í ţessum efnum...
Ţekki ekki Matta, en Kamilla er frábćrt efni í varaformann. Ţiđ eigiđ reyndar báđar betur heima hjá okkur róttćklingunum, en hver veit nema ţiđ hristiđ upp í liđinu.
Bestu,
Sóley
Sóley Tómasdóttir (IP-tala skráđ) 24.9.2007 kl. 15:55
Takk fyrir ábendinguna frćnka.
Ţiđ róttćklingarnir eigiđ betur heima hjá okkur í SAMfylkingunni ekki síđur en öfugt ;-)
Anna Pála Sverrisdóttir, 24.9.2007 kl. 19:53
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.