Og tannig byrjar tetta allt saman:

Jaha! Ta er heimsreisan hafin. Her med verdur tetta ferdablogg fyrir Moggann minn.

Fyrsta stopp Cambridge, Englandi. Jafnframt eini afangastadurinn i Evropu. Annad kvold liggur leidin til Sudur-Afriku. Med i for er einn bakpoki fyrir tessa fjora manudi. Eg hef aldrei pakkad jafn litlu nidur, ekki einu sinni fyrir helgarferd til Akureyrar. Tad vissi eg ekki ad eg gaeti, prinsessan sjalf. Tad sem helst thyngir pokann er hengilas og kedja gegn stuldi.

Tad er alveg frabaert ad byrja i Cambridge. Sagan drypur audvitad ur hverjum turni og mann langar naestum ad setjast nidur og studera. En bara naestum. Mer lidur almennt vel i svona haskolabaejum. Thora systir hennar Barboru og Liz hennar vilja allt fyrir okkur og gera og gott ad stoppa her i knus adur en lengra er haldid. Vedrid i dag var tad sem vid kollum Mallorca vedur a Islandi! Namminamm.

Forum adan i aftansong i Great St. Mary's Church, agaetis veganesti ad setjast nidur og hugsa sma. Svo forum vid i batsferd a Cam anni sem borgin heitir eftir. Bjutiful i solinni. Afskaplega bjutiful skolastrakur stjakadi okkur afram, en song to ekki eins og i Feneyjum. Vinur hans beid svo faeris a einni bruanna ad hella vatni nidur a hann. Vid sigldum framhja 7 af 31 colleges. Herna virka colleges eins og heimavistirnar i Harry Potter bokunum. Sigldum m.a. framhja Trinity College sem er rikastur og Kalli prins laerdi i. Hann var i halfgerdu einkanami og enginn sat timana nema hann og lifvordurinn hans. Ad nami loknu sotti lifvordurinn um ad taka lokaprofin, sem hann fekk og gerdi og utskrifadist a endanum med betri einkunn en Kalli! Sa borgadi to brusann. Eg sa lika Darwin College tar sem Jana vinkona verdur i doktorsnami i eldfjallajardfraedi fra og med haustinu. Mjog adladandi.

Nu. Tad var god stemmning i anni, sumir voru i bat med leidsogumanni eins og vid en adrir hofdu leigt ser bat sjalfir. Menn stodu sig misvel i ad styra. Stundum var klessubilastemmning svo hvitvinid sulladist nidur hja hjonunum sem satu vid hlidina a okkur i romantik. Og tad for aldrei svo ad vid saejum ekki einhvern detta i dokkgraent djupid, beint a hausinn ofan ur batnum sinum. Haha.

Sudur-Afrika er mikid tilhlokkunarefni. Tangad tokum vid med okkur fullt af barnafotum fyrir hugsjonakonuna Ali sem er vinkona Thoru og Liz. Verdum komnar a tridjudagsmorguninn. -Tangad til naest.

E.S. Teir sem tekkja mig mega senda post i annapalas hja gmail.com og lata mig hafa addressu ef mer skyldi detta i hug ad senda postkort. Lofa to engu. Svo vil eg endilega fa komment fra ykkur herna fyrst eg fae ekki ad hitta ykkur. Lika fra ykkur sem lesid og kommentid aldrei. Eg veit hvar tid eigid heima!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Fanney Dóra Sigurjónsdóttir

Frábært, þetta byrjar vel! Það verður sko ekki leiðinlegt að fylgjast með ykkur hérna. Þú ert svo agalega vel máli farin Aps :)

Sendi ykkur rafrænt knús og bíð spennt eftir næsta áfangastað!

Fanney Dóra Sigurjónsdóttir, 10.9.2006 kl. 23:23

2 Smámynd: Agnar Freyr Helgason

Ég er grænn af öfund! Þetta er þvílíkur snilldarpakki hjá ykkur stúlkunumm að það hálfa væri alltof mikið!

Agnar Freyr Helgason, 11.9.2006 kl. 09:16

3 identicon

Skemmtið ykkur voða vel, þetta verður eflaust mikið ævintýri. Ég öfunda ykkur ægilega mikið og langar að fara aftur af stað þegar ég les eitthvað svona.

Kv. Laufey

Laufey Kristín Skúladóttir (IP-tala skráð) 11.9.2006 kl. 10:08

4 identicon

Fyndið að þekkja adressur þeirra sem kommenta aldrei en þurfa að biðja um þær hjá hinum;)

Hafið það gott og njótið í botn:)
Hrund

Hrund (IP-tala skráð) 11.9.2006 kl. 15:59

5 Smámynd: Vigdís Sigurðardóttir

Gaman að heyra frá þér dúllan mín, þetta verður magnað hjá ykkur!! :) Passiði nú vel upp á hvor aðra og bloggaðu sem oftast! Risaknús frá dóttur þinni á lagadeild ;)

Vigdís Sigurðardóttir, 11.9.2006 kl. 17:24

6 Smámynd: Vigdís Sigurðardóttir

í lagadeild átti þetta auðvitað að vera!

Vigdís Sigurðardóttir, 11.9.2006 kl. 17:26

7 identicon

Sakna þín mikið, er enn með tárin... en svona sálulestur huggar mig

Mamma (IP-tala skráð) 11.9.2006 kl. 18:25

8 identicon

Góða ferð elsku Anna Pála. Hlakka til að fylgjast með ykkur stöllum á ferð ykkar um heiminn.
Kv. Una Særún

Una (IP-tala skráð) 11.9.2006 kl. 18:46

9 identicon

Mikið léttir mér að fá svona gott review um Cambridge, enda ekki nema 10 dagar til stefnu hjá mér!

Kossar, ég fylgist spennt með ykkur!
Jana.

Jana (IP-tala skráð) 12.9.2006 kl. 09:54

10 identicon

Góða ferð beibí!!!
Sigga Víðis

Sigga (IP-tala skráð) 12.9.2006 kl. 13:11

11 Smámynd: Pálína Erna Ásgeirsdóttir

Ég er lítil fluga á......

Góða ferð og góða skemmtun. Ég hlakka til að kíkja hér í heimsókn og fræðast (vonandi) um alla heima og geima ;)

Pálína Erna Ásgeirsdóttir, 12.9.2006 kl. 13:44

12 identicon

*Kvitt*
Þori ekki annað en að láta vita af mér eftir að við hittumst í afmæli um daginn.
Fylgist spennt með þessu ævintýri.
Kveðja, Greta (mágkona Essýar)

Greta (IP-tala skráð) 12.9.2006 kl. 13:59

13 identicon

Góða ferð!! Þetta verður örugglega æðislegt hjá ykkur:)
Kv.
Anna Þórdís

Anna Þórdís (IP-tala skráð) 12.9.2006 kl. 15:22

14 identicon

Farðu nú varlega lambið mitt og passaðu þig á bílunum... Já og góða skemmtun!
Puss och kram
Móðir þín í Svíþjóð

Sandra Ósk (IP-tala skráð) 12.9.2006 kl. 17:13

15 identicon

Ég hringi þá bara í þig næst þegar ég gleymi hvar ég á heima ... annars var vinkona mín í Oxford alveg að selja mér staðinn þegar ég var þar, er ekki spurning um að þú skráir þig í doktorsnám í Cambridge og ég í Oxford og svo verður róðrareinvígi á hverjum laugardegi?

Ásgeir H (IP-tala skráð) 12.9.2006 kl. 20:01

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband