31.8.2006 | 01:00
Ja hérna. Eru bara Íslendingar að horfa á Rockstar?
Ég trúi ekki að Íslendingum hafi tekist að troða Magna á toppinn,
beinlínis með handafli. Ekki það að hann sé ekki mjög góður. Bara
athyglisvert að hann er á toppnum núna en í neðstu þremur tvær síðustu
vikur. Vá, þetta lætur mann bara halda að ekkert margir séu að horfa
eða kjósa annars staðar. Ha?
beinlínis með handafli. Ekki það að hann sé ekki mjög góður. Bara
athyglisvert að hann er á toppnum núna en í neðstu þremur tvær síðustu
vikur. Vá, þetta lætur mann bara halda að ekkert margir séu að horfa
eða kjósa annars staðar. Ha?
Meginflokkur: Tónlist | Aukaflokkar: Bloggar, Dægurmál, Sjónvarp | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Færsluflokkar
Tenglar
Ferðafélaginn
Hin eina sanna..
- Barbara Streisand
Nýi besti vinurinn
- Glitnir býður í heimsreisuna
Betri helmingurinn
- Bjarnið hafréttarpervert og gleðimaður
Fjarlæg lönd
sá er vitur er víða ratar
- Zimsenbabwe Erlendar fréttir
- Taddsikistan Í upphafi var Tadds
Röskvuhetjur
Enn ríða hetjur um héruð
- Strumpurinn Jafn-æðstistrumpur
- Þórhildur alltaf í karakter
- Don Torfi Betra hár en Michael Bolton
- Stígur Göngu hvað?
- Steindór Háskóla Íslands eina von
- Sólrún Lilja Gell from hell
- Lára Kristín Stubbur
- Gussan Flugbjörgunarsveitardeildin
- Herra Garðar daðurprinsinn
- Fannita Dorada daðurdrottningin
- Eva María lærði frönsku útaf rauðvíninu?
- Ási Þú átt svefnpoka í bílnum mínum
- Ástríður Sjarmatröllið
- Keipdúnkurinn Atli Bolla
- Ungfrú Alma MH-ings
- Dagný málum HÍ rauðan
- Grétar Guð sýruhaus!
- Völuspá krullustórveldið
- Formaður emeritus Eva mín
- Hægri höndin En með hjarta úr gulli
Familían
Þú velur þér vini..
- Vesturfararnir Í sólskinsríkinu Flórída
- Trúboðarnir Kristján og Helga með litlu krakkana þrjá
- Herkúles Alveg örugglega fyndnari en ég
Moggamafían
Mínir kæru samstarfsmenn
- Begga Í paradís á Grikklandi
- Árni Matt skákar hverjum sem er í skrifuðum orðum á sólarhring
- Davíð Logi veit meira en ég um utanríkismál
- Halla skákar Ragnheiði í töluðum orðum á mínútu
- Árni hin músin í jafnréttistilrauninni
- Svabbi Vinnur mig pottþétt í söngkeppni
- Hrund heldur að hún sé betri en ég í ljótudansi
Vinir
- Ester BestEr
- Jana doktorsnám í Cambridge. Í skikkju.
- Frambjóðandinn Úngi draumsnillíngur
- Kjallarasystur Í kjallaranum, dúa, á Reynimelnum, dúa
- Hákon Verkfræðineminn sem ég tengi við ljúfa lífið
- Ljósmyndarinn She is making it happen
- Barþjónninn Barþjónn fyrst, laganemi svo
- Daggan Kokhraustasti bloggarinn
- Sandkastalinn Sandra mín Ósk í Gautaborg
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þetta er vinsælasti þátturinn á íslandi í dag ..og eflaust bara á íslandi :). Ég ætlaði varla að trúa því að Magni væri með flestu stigin..með þessu áframhaldi þá troðum við honum á toppinn..svei mér þá.
Ester Júlía, 31.8.2006 kl. 01:04
Vel sagt. Með handafli. Það var akkúrat þannig sem það var gert;)
Birna M, 31.8.2006 kl. 01:35
Jamm... ég held að þetta sýni það nokkuð vel að það eru ekkert svo margir fyrir utan Ísland að horfa á þetta.
Veit annars einhver hverjar áhorfstölurnar eru í USA? Ég veit að fyrstu þættirnir komust ekki á top 20 sem var talið mjög vont mál... veit einhver hvernig staðan er núna?
Kveðjur :)
Þórir Hrafn Gunnarsson, 31.8.2006 kl. 01:50
Ég hef ekkert orðið var við þennan þátt hérna vestanhafs. Hef verið að spyrja fólk út í þáttinn og það bara veit ekkert um hvað ég er að tala. Einu fregnirnar sem ég hef af þessum þætti er í gegnum íslenska vefmiðla.
Held að þetta sé skemmtileg birtingarmynd á almennri þrá Íslendinga til að sanna sig fyrir umheiminum.
Bjarni Már Magnússon, 31.8.2006 kl. 01:56
Þátturinn er í, skv. usatoday, 10. sæti í aldurshópnum 18-49 ára með tæpar 4 milljónir áhorfenda. Virðist ekki ná inn á topp 20 aðallistans.
http://www.usatoday.com/life/television/nielsen-more.htm
Lesandi (IP-tala skráð) 31.8.2006 kl. 10:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.