16.7.2007 | 10:50
Arabíski draumurinn
Mér hefur lengi fundist Dubai forvitnilegur áfangastaður. Brjálaðir mikilmennskudraumar sem menn eru í raun og veru að láta verða að veruleika. Sjö stjörnu hótelið, manngerðu eyjarnar sem mynda heimskort (væri ekki sveitamannsins draumur að eiga Danmörku?), hæsta hús heims í byggingu og þar fram eftir götunum.
Stymmi er búinn að skrifa tvær greinar á Vefritið um uppbygginguna í Dubai. Hin fyrri fór aðeins í saumana á þróun undanfarinna ára. Sú seinni birtist í dag og kom mér óþægilega á óvart. Eftir á að hyggja: Auðvitað.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Og allt er þetta gert fyrir okurdollarana sem við greiðum fyrir bensínið.
Ragnhildur Kolka (IP-tala skráð) 16.7.2007 kl. 13:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.