Nú erum við öll opinberar persónur

Eitt af því sem stendur uppúr frá föstudeginum er þessi setning Björns Bjarnasonar í ræðu í afmælishófi Persónuverndar: Nú erum við öll opinberar persónur. 

Annað mjög minnisstætt er túlkun Þórðar Sveinssonar, Persónuverndara með meiru, á Coke Zero karlmanninum. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Elías Halldór Ágústsson

Hvað átti hæstvirtur dómsmálaráðherra við með þessu?

Elías Halldór Ágústsson, 11.7.2007 kl. 14:26

2 Smámynd: Anna Pála Sverrisdóttir

Pælingin var þessi, að ég held höfð eftir dálkahöfundi NY Times: 

"Þegar allir eru bloggarar, eiga MySpace síðu eða Facebook, eru allir útgefendur. Þegar allir eiga farsíma með myndavél, eru allir paparazzar. Þegar allir geta sett myndband á YouTube, eru allir kvikmyndagerðarmenn. Þegar allir eru útgefendur, paparazzar eða kvikmyndagerðarmenn eru allir aðrir opinberar persónur. Núna erum við öll opinberar persónur. Bloggheimurinn hefur dýpkað hnattræn samtöl og samskipti – og auðveldað að sjá í gegnum okkur hvert og eitt." 

Anna Pála Sverrisdóttir, 11.7.2007 kl. 20:23

3 Smámynd: Elías Halldór Ágústsson

Úff! Og ég sem hætti við að gerast rokkstjarna bara til að geta haldið áfram að vera prívatpersóna! Hvað er nú til ráða?

Elías Halldór Ágústsson, 11.7.2007 kl. 22:40

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband