28.6.2006 | 18:47
Urrg
Rétt upp hend sem þolið ekki að vera kölluð vinan/vinur af fólki sem þið þekkið ekki. Sérstaklega í vinnunni. Hef þó grun um að jafnoft og því er vísvitandi beitt til að minnka mann sé það mjög vel meint.
Þegar ég nota þetta orð, segi t.d. "Takk vinur," þá er það einfaldlega af því ég lít á viðkomandi sem vin minn.
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Færsluflokkar
Tenglar
Ferðafélaginn
Hin eina sanna..
- Barbara Streisand
Nýi besti vinurinn
- Glitnir býður í heimsreisuna
Betri helmingurinn
- Bjarnið hafréttarpervert og gleðimaður
Fjarlæg lönd
sá er vitur er víða ratar
- Zimsenbabwe Erlendar fréttir
- Taddsikistan Í upphafi var Tadds
Röskvuhetjur
Enn ríða hetjur um héruð
- Strumpurinn Jafn-æðstistrumpur
- Þórhildur alltaf í karakter
- Don Torfi Betra hár en Michael Bolton
- Stígur Göngu hvað?
- Steindór Háskóla Íslands eina von
- Sólrún Lilja Gell from hell
- Lára Kristín Stubbur
- Gussan Flugbjörgunarsveitardeildin
- Herra Garðar daðurprinsinn
- Fannita Dorada daðurdrottningin
- Eva María lærði frönsku útaf rauðvíninu?
- Ási Þú átt svefnpoka í bílnum mínum
- Ástríður Sjarmatröllið
- Keipdúnkurinn Atli Bolla
- Ungfrú Alma MH-ings
- Dagný málum HÍ rauðan
- Grétar Guð sýruhaus!
- Völuspá krullustórveldið
- Formaður emeritus Eva mín
- Hægri höndin En með hjarta úr gulli
Familían
Þú velur þér vini..
- Vesturfararnir Í sólskinsríkinu Flórída
- Trúboðarnir Kristján og Helga með litlu krakkana þrjá
- Herkúles Alveg örugglega fyndnari en ég
Moggamafían
Mínir kæru samstarfsmenn
- Begga Í paradís á Grikklandi
- Árni Matt skákar hverjum sem er í skrifuðum orðum á sólarhring
- Davíð Logi veit meira en ég um utanríkismál
- Halla skákar Ragnheiði í töluðum orðum á mínútu
- Árni hin músin í jafnréttistilrauninni
- Svabbi Vinnur mig pottþétt í söngkeppni
- Hrund heldur að hún sé betri en ég í ljótudansi
Vinir
- Ester BestEr
- Jana doktorsnám í Cambridge. Í skikkju.
- Frambjóðandinn Úngi draumsnillíngur
- Kjallarasystur Í kjallaranum, dúa, á Reynimelnum, dúa
- Hákon Verkfræðineminn sem ég tengi við ljúfa lífið
- Ljósmyndarinn She is making it happen
- Barþjónninn Barþjónn fyrst, laganemi svo
- Daggan Kokhraustasti bloggarinn
- Sandkastalinn Sandra mín Ósk í Gautaborg
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 1735
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Úff... „Elskan“ er samt enn verra.
„Þú ferð bara inn um dyrnar hérna til hægri, elskan“
Arndís (IP-tala skráð) 28.6.2006 kl. 21:47
Úff... "Elskan" er samt enn verra.
"Þú ferð bara inn um dyrnar hérna til hægri, elskan"
(Var búin að gleyma að þetta vefsístem fílar ekki íslenskar gæsalappir)
Arndís (IP-tala skráð) 28.6.2006 kl. 21:48
Hey beib. Þa er ekkert að 'essu.
Valdi (IP-tala skráð) 28.6.2006 kl. 23:10
Takk elskurnar ;-)
Anna Pála Sverrisdóttir, 29.6.2006 kl. 01:09
Mér finnst það mjög notalegt þegar fólk bætir "elskan" við setningar hjá mér.
Yfirmaður minn segjir alltaf vinur, og mér finnst það líka mjög fínt.
Þór Birgisson, 30.6.2006 kl. 01:43
Hmm. Elskan kann ég mun betur við en vinan. Nota það reyndar sjálf stundum, en þá á fólk sem ég þekki. Vinur er líka miklu áheyrilegra frá einhverjum sem maður þekkir.
Anna Pála Sverrisdóttir, 30.6.2006 kl. 12:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.