24.6.2006 | 18:51
Hryðjuverk í kaffinu mínu
Bjarnið er kúkur dagsins á þessu bloggi. Ég hellti upp á kaffi áðan en
hann sá um að mala baunirnar. Svo kom á daginn að ég er að drekka piss
og er VERULEGA frústreruð. Bjarnið semsagt sá sér leik á borði og
malaði helmingi minna af baunum en ég hefði gert. Nú er hann
broskall og ég er skeifukall. Bjarninu finnst gott að drekka piss.
Viltu gjöra svo vel að hella upp á alvöru kaffi, núna.
hann sá um að mala baunirnar. Svo kom á daginn að ég er að drekka piss
og er VERULEGA frústreruð. Bjarnið semsagt sá sér leik á borði og
malaði helmingi minna af baunum en ég hefði gert. Nú er hann
broskall og ég er skeifukall. Bjarninu finnst gott að drekka piss.
Viltu gjöra svo vel að hella upp á alvöru kaffi, núna.
Meginflokkur: Vinir og fjölskylda | Aukaflokkur: Bloggar | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Færsluflokkar
Tenglar
Ferðafélaginn
Hin eina sanna..
- Barbara Streisand
Nýi besti vinurinn
- Glitnir býður í heimsreisuna
Betri helmingurinn
- Bjarnið hafréttarpervert og gleðimaður
Fjarlæg lönd
sá er vitur er víða ratar
- Zimsenbabwe Erlendar fréttir
- Taddsikistan Í upphafi var Tadds
Röskvuhetjur
Enn ríða hetjur um héruð
- Strumpurinn Jafn-æðstistrumpur
- Þórhildur alltaf í karakter
- Don Torfi Betra hár en Michael Bolton
- Stígur Göngu hvað?
- Steindór Háskóla Íslands eina von
- Sólrún Lilja Gell from hell
- Lára Kristín Stubbur
- Gussan Flugbjörgunarsveitardeildin
- Herra Garðar daðurprinsinn
- Fannita Dorada daðurdrottningin
- Eva María lærði frönsku útaf rauðvíninu?
- Ási Þú átt svefnpoka í bílnum mínum
- Ástríður Sjarmatröllið
- Keipdúnkurinn Atli Bolla
- Ungfrú Alma MH-ings
- Dagný málum HÍ rauðan
- Grétar Guð sýruhaus!
- Völuspá krullustórveldið
- Formaður emeritus Eva mín
- Hægri höndin En með hjarta úr gulli
Familían
Þú velur þér vini..
- Vesturfararnir Í sólskinsríkinu Flórída
- Trúboðarnir Kristján og Helga með litlu krakkana þrjá
- Herkúles Alveg örugglega fyndnari en ég
Moggamafían
Mínir kæru samstarfsmenn
- Begga Í paradís á Grikklandi
- Árni Matt skákar hverjum sem er í skrifuðum orðum á sólarhring
- Davíð Logi veit meira en ég um utanríkismál
- Halla skákar Ragnheiði í töluðum orðum á mínútu
- Árni hin músin í jafnréttistilrauninni
- Svabbi Vinnur mig pottþétt í söngkeppni
- Hrund heldur að hún sé betri en ég í ljótudansi
Vinir
- Ester BestEr
- Jana doktorsnám í Cambridge. Í skikkju.
- Frambjóðandinn Úngi draumsnillíngur
- Kjallarasystur Í kjallaranum, dúa, á Reynimelnum, dúa
- Hákon Verkfræðineminn sem ég tengi við ljúfa lífið
- Ljósmyndarinn She is making it happen
- Barþjónninn Barþjónn fyrst, laganemi svo
- Daggan Kokhraustasti bloggarinn
- Sandkastalinn Sandra mín Ósk í Gautaborg
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Pissmenn allra landa eiga að sameinast yfir pissbollum sínum og láta okkur hin í friði með sitt piss.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 24.6.2006 kl. 19:38
Mótmæli þessum áburði harðlega.
Kaffipressan tekur 4-5 kaffibolla. Ég malaði baunir fyrir 6-8 bolla í staðinn fyrir 10.
Slíkt kaffi getur ekki talist piss nema mælikvarðinn sé eitthvað brenglaður.
Bjarni Már Magnússon, 24.6.2006 kl. 20:17
Sko. Í heilbrigt kaffi, ekki einu sinni mjög sterkt, fara 200 ml af vatni á móti 2 msk af kaffi. Það var sko ekki þannig í þessari uppáhellingu.
Anna Pála Sverrisdóttir, 25.6.2006 kl. 15:28
Til að gæta allrar sanngirni, þarf að koma hér fram að Bjarnið hellti upp á mjög fínt kaffi handa mér í dag. Þar að auki sótti hann mig í bæinn í nótt og keyrði mann og annan mér tengdan bæði heim og aftur í bæinn.
Það eru fullar forsendur fyrir því að á mínu bloggi skuli hann vera listaður sem betri helmingurinn og ég sem verri helmingurinn á hans bloggi (augljóslega verður samt einhver í sambandinu að taka það að sér).
Anna Pála Sverrisdóttir, 26.6.2006 kl. 00:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.