Takiđ skođanakönnun um fiskveiđiauđlindaákvćđiđ!

Var ađ setja hana inn og er forvitin ađ vita hvađ ykkur finnst. 

E.s. Ţađ má endilega gera grein fyrir atkvćđi sínu hér í kommentakerfinu.  


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Cactus öskrar;

Kommúnisti!

Cactus Buffsack (IP-tala skráđ) 8.3.2007 kl. 09:39

2 identicon

Lögin verđa ţá ađ ná til ţess fólks sem missir verđgildi húsa sinna, atvinnu og ađrar ţćr mannréttindarköfur sem ţađ á á ţeim stađ ţar sem kvótinn er seldur  frá og hefur byggt alla lífsafkomu sína á međan kvótinn var í plássinu. Ţađ ćtti ţá ađ eiga skađabótakröfu á ríkiđ sem úthlutađi kvótanum og gaf hann frjálsan.

                                                                          Leifur

leifur ívarsson (IP-tala skráđ) 8.3.2007 kl. 18:12

3 Smámynd: Dagný Ósk Aradóttir

Ég er auđvitađ bara heimskur laganemi ţannig ég er sammála fyrri fćrslu ţinni Anna Pála. Nenni svo sem ekkert ađ tíunda ţađ neitt frekar enda fengi ég sennilega reiđilestur yfir mig í kommentakerfinu og ég vil eiga góđa helgi.

Dagný Ósk Aradóttir, 9.3.2007 kl. 12:17

4 Smámynd: Anna Benkovic Mikaelsdóttir

Ég er heimsk kona međ 6 ára háskólamenntun og skil ekki muninn á ţvi sem var og Ţví sem verđur'?

Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 9.3.2007 kl. 23:24

5 identicon

Svona svona, ţiđ eruđ ekkert heimskar.

Sindri (IP-tala skráđ) 10.3.2007 kl. 02:21

6 Smámynd: Bjarni Már Magnússon

Ég styđ frumvarpiđ til stjórnskipunarlega endregiđ. Ţegar nýkjöriđ Alţingi er búiđ ađ samţykja lögin ćtla ég beint í bankann og fá veđ út á hlutdeild minni í ţjóđareigninni. Ef ég verđ í algjörum fíling ćtla ég ađ bruna í Skógarhlíđ 6 og fara fram á ađ ţjóđareigninni verđi slitiđ í samrćmi viđ 8. gr. laga um nauđungarsölu. Ţađ er ţví augljóst ađ ţetta frumvarp er algjörlega máliđ. Bling bling blang blang.

Bjarni Már Magnússon, 10.3.2007 kl. 05:47

7 identicon

Ég skil ekki hver spurningin er.

Vill mađur fiskveiđiauđlindaákvćđi í stjórnarskrána?

Ţađ hlýtur eiginlega ađ fara algjörlega eftir hvađ myndi felast í slíku ákvćđi...

 Ef spurningin er um hverskonar ákvćđi eiga heima í stjórnarskráni og hverskonar ákvćđi ćttu ekki heima í henni, ţá finnst mér s.s. allt í lagi ađ einhverskonar ákvćđi um fiskauđlind sem og ađrar auđlindir eigi heima í stjórnarskránni.

 Annars finnst mér stjórnarskráin stórlega ofmetin og er ekki bókstafstrúar mađur á stjórnarskrána frekar en neinn annan pappír...

Orri (IP-tala skráđ) 10.3.2007 kl. 15:41

8 Smámynd: Jóhannes Ragnarsson

Hafurđu velt fyrir ţér, Anna Pála, hvađa afleiđingar ţađ gćti haft í för međ sér, ef sjávarauđlindirnar yrđu fortaakslaust gerđar ađ einkaeingn? Eins og stađan er í dag, ţrátt fyrir lagabókstaf um ađ auđlindin sé sameig ţjóđarinna, fara útgerđarmenn sínu fram eins og ţeir eigi hafiđ og allt sem í ţví er. Máliđ er bara dálítiđ flóknara en ţađ lítur út fyrir ađ vera. Upphaflega var kvótanum úthlutađ á skip út frá veiđi ţeirra ţrjú nćstu árin á undan. Líklega hefđi lítiđ veriđ róiđ ţessi viđmiđunarár, ef ekki hefđu veriđ áhafnir á skipunum, fiskverkanir í landi ţar sem fólk lagđi iđuleg dag viđ nótt viđ ađ gera sem mest verđmćti úr fiskinum, hafnir sem fólkiđ hafđi í sameiningu byggt upp. Fiskikvótinn sem fáeinir einstaklinar hafa í raun slegiđ eign sinni á og braska međ sín á milli, varđ nefnilega til fyrir vinnu fjölda fólks, fólks sem nú situr uppi í sjávarbyggđunum međ sárt enniđ og fasteignir sem eru annađhvort verđlitlar eđa nánast verđlausar. Í huga ţessa fólks kemur alls ekki til greina, ađ gera fiskveiđiauđlindina ađ lögformlegri eign nokkurra ađila vegna vondrar reynslu af háttalagi handhafa kvótans síđan ţađ fyrirbrigđi komst á laggirnar.

Jóhannes Ragnarsson, 11.3.2007 kl. 08:02

9 Smámynd: Sigfús Ţ. Sigmundsson

Ef ákvćđiđ á ađ vera marklaust, eins og mér heyrist á Geir, ţá sé ég enga ástćđu til ađ vera ađ trođa ţessu inn núna á síđustu metrunum.  Stjórnarskráin er ekki eitthvert ómerkilegt plagg sem hćgt er ađ véla um í tveggja manna tali á 2-3 sólarhringum...

Sigfús Ţ. Sigmundsson, 13.3.2007 kl. 09:43

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband