Mismćlgi ársins 2006

Flokkaflakkari er tízkuorđ dagsins. Og tízkufjölmiđill dagsins er Krónikan. Takk fyrir skemmtilegt fćđingarhóf í gćr. 

Ţađ sem er hinsvegar alls ekki í tísku eru ummćli mín frá í desember: 

FijiÉg sit í húsi í litlu ţorpi í regnskóginum á Fiji. Í húsinu eru fimm konur. Viđ erum allar nýbúnar ađ leggja okkur á gólfinu eftir matinn, sem var góđur og borđađur međ höndunum. Ég búin ađ sofa mjög fast ţví gólfiđ er bara nokkuđ ţćgilegt og ţakiđ mottum ofnum úr ţurrkuđu bananalaufi, međ heyi undir. Viđ amma vöknuđum báđar jafn myglađar međ hönd undir kinn.

Svo á ađ kenna okkur ađ vefa svona bananalaufamottu. Anna Pála fer í panikk og rifjar upp tíma sinn sem handavinnunemandinn frá helvíti. Ţađ sem átti ađ koma út var eitthvađ á ţessa leiđ "ég er sko ekkert góđ í hlutum ţar sem hugur og hönd fara saman. Get helst bara notađ hausinn einan í einu." Ţađ sem kom hins vegar var eitthvađ svona:

"I´m not sure if I should try. You know, in school I was never good at such things. I could only manage well in the subjects where you use your brain."

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Reisubok Barboru Ingu

en manstu... hvađ ananasinn var geggjađur, barniđ sem pissađi á mig, sjampó fossinn, bitin, hálsmenin, hundarnir - hestarnir, bensínlaus, drullan sem átti ađ redda húđ-krabbanum, fjall - iđ... og svo auđvitađ … indversku myndum, norsku stelpunum, sandurinn, ponsu eyjan, vá allt frá ökkla til eyra - já eđa brjóstunum mínum til brjóstanna ţinna.

FIJI TIME ;)

Reisubok Barboru Ingu, 15.2.2007 kl. 17:10

2 Smámynd: Brissó B. Johannsson

Anna Pála, fyrir hönd mannfrćđi-og ţjóđfrćđiskorar skikka ég ţig til ađ sitja undir fyrirlestrinum "Vertu PC: "frumbyggjar" og "frumstćtt fólk" eru ekki óţróađri útgáfa af hvíta vestrćna manninum, hugtakiđ "heili" og "hugsun" eru kúgunartćki sem hafa stutt ađ valdníđslu og menningarlegu ofbeldi".   Já... fyrirlesturinn er s.s. eiginlega bara titillinn.  
Ţetta er samt svo fallegt og sćtt af ţví ţú ert svo mikill gullklumpur.  

Brissó B. Johannsson, 15.2.2007 kl. 22:42

3 Smámynd: Anna Pála Sverrisdóttir

Myndirnar af Barböru fyrir og eftir ađ frumstćđa barniđ pissađi á hana, eru klárlega á topp tíu yfir hressustu afurđir ţessarar reisu! 

Ţakka ábendinguna Bryndís. Reyni ađ haga mér af aga í fremtiden. 

Anna Pála Sverrisdóttir, 16.2.2007 kl. 01:12

4 Smámynd: Sigurjón

Gaman ađ heyra af ferđum ţínum um Kyrrahafseyjar.  Ég er ferđaönd líka og hef heimsótt 32 lönd í 6 heimsálfum og veit hversu gaman ţađ er ađ kynnast framandi og skemmtilegri menningu.  Rock on!

Sigurjón, 18.2.2007 kl. 06:08

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband