Kommentakerfiđ

Ţess má geta fyrir ađdáendur síđunnar ađ kommentakerfiđ á nú ađ vera mun ađgengilegra. Endilega tjáiđ ykkur ađ vild og lífgiđ upp á tilveruna hjá mér.

Lesandinn sem býr til skemmtilegasta málsháttinn fćr fćrslu tileinkađa ţeim sama málshćtti. Eđa deit međ mér en sá möguleiki er ţó bara fyrir ţau sem ţekkja mig.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Fanney Dóra Sigurjónsdóttir

Betra er brestur í skógi en athyglisbrestur... Svona í tilefni próftíđar :)

Fanney Dóra Sigurjónsdóttir, 6.5.2006 kl. 09:56

2 Smámynd: Fanney Dóra Sigurjónsdóttir

ađ sjálfsögđu átti ţetta ađ vera "betrI" en ekki betra... :/

Fanney Dóra Sigurjónsdóttir, 6.5.2006 kl. 09:56

3 Smámynd: Villi Asgeirsson

Vandađu vinum kveđjurnar en öđrum keđjurnar.

Villi Asgeirsson, 6.5.2006 kl. 13:29

4 identicon

Betri er kúkur í klósti, en í pósti.

Dr. Sindri (IP-tala skráđ) 6.5.2006 kl. 20:58

5 Smámynd: Bjarni Már Magnússon

Betra ađ vera seinn og flottur en fljótur og ljótur.

Bjarni Már Magnússon, 6.5.2006 kl. 22:22

6 Smámynd: Anna Pála Sverrisdóttir

Ţessi var ekki frumsaminn Bjarni Már! Ţótt hann sé fyndinn (og passar etv vel viđ verri helminginn ţin?)

Allavega, herđiđ ykkur lesendur! Skora á Söndru og Uglu, Döggu og Hjalta Snć ef hann les ţetta. Já og Garđar og Steindór.

Anna Pála Sverrisdóttir, 6.5.2006 kl. 23:42

7 Smámynd: Anna Pála Sverrisdóttir

Og Ćgissíđuna.

Anna Pála Sverrisdóttir, 6.5.2006 kl. 23:43

8 identicon

ég er ađ hugsa...

Sandra Ósk (IP-tala skráđ) 7.5.2006 kl. 09:16

9 identicon

Ţađ ţýđir ekki ađ berja höfđinu í bakkafullan lćkinn.

Steinar K (IP-tala skráđ) 7.5.2006 kl. 22:39

10 identicon

"Skárri er Lús í höfđi en í klofi"

Eyrún Ösp (IP-tala skráđ) 8.5.2006 kl. 15:33

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband